Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 57 Skífan hf. og RCA/Columbia Pictures: „Eins og skepnan deyr“ gefin út á myndbandi BANDARÍSKA stórfyrirtækið RCA/Columbia Pictures er um þessar mundir að gefa út kvik- mynd Hilmars Oddsonar „Eins og skepnan deyr“ á myndbandi í samvinnu við Skifuna hf. Myndbandið er fyrst gefið út hér á landi en bandaríska fyrirtækið hefur keypt alheimsrétt á dreifingu myndbandsins. „Eins og skepnan deyr“ er fyrsta íslenska myndin sem gefin er út á myndbandi af erlendu fyrirtæki. Framleiðandi myndari- onnar er Jón Ólafsson en leikstjóri og höfundur handrits er Hilmar Oddsson. Í aðalhlutverkum eru Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnarsson og Jóhann Sig- urðsson, segir í fréttatilkynningu frá Skífunni hf. Breyting á leið 3 BREYTING verður á akstri strætisvagna á leið 3 í þá veru að endastöð færist frá söluturni við Háaleitisbraut að útvarps- húsinu við Efstaleiti. Á leið að Efstaleiti ekur vagninn Háaleitisbraut að Listabraut, en um Hvassaleiti á leið til Miðborgar. Brottför frá endastöð er á sama tíma og fyrr. Ný biðstöð er í Hvassaleiti við horn Háaleitisbrautar. Breytingin gengur í gildi mánu- daginn 28. desember nk. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. íÁrtúni nýárskvöld. Húsið opnað kl. 20.00 Tekið á rr\pti gestum með glaðningi. Ýmis skemmtiatriði, danssýning og fleira. Boðið uppá hressingu og glaðning um miðnætti. Hljómsveit hússins heldur uppi áramóta- stemmningu. Miðaverð kr. 2.100.- Miðar og borð tekin frá í Ártúni mánudaginn 28. des. millikl. 17.00 og 19.00., þriðjudaginn 29. des. ki. 17.00-19.00., miðvikudag- inn 30. des. kl. 17.00 og 19.00. Minnum á dansleikinn 2. I jólum kl. 21.00—03.00 HAFNARSTRÆTI T> SÍMl IH40 Óskum öllum viðskiptavinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. . t Anmr í iólum HÁTÍÐARDANSŒIKUR HLJÓMSVEIT GRÉTARS ÖRVARSSONAR Borðapantanir í síma 29900, söludeild. Miðaverð kr. 550.- GILDI HFláSI í HÁTÍÐARSKAPI: JÓHANNA LINNET OG EYJÓLFUR KRISTJÁNS. Þessir frábæru söngvarar koma fram og syngja vinsæl jólalög. Húsið opnað kl. 22:00. M ímisbar opinn frá kl 19:00. Tríó Árna Scheving leikurfrákl. 22:00-03:00. BINGO! Aðalvinningur að verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverðmaeti vinninsa ________kr.180 þús._______ -^TEMPLARAHÖLLIN ___ Eiriksgötu 5 — S. 20010 SOJl WAQQ9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.