Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 57 Skífan hf. og RCA/Columbia Pictures: „Eins og skepnan deyr“ gefin út á myndbandi BANDARÍSKA stórfyrirtækið RCA/Columbia Pictures er um þessar mundir að gefa út kvik- mynd Hilmars Oddsonar „Eins og skepnan deyr“ á myndbandi í samvinnu við Skifuna hf. Myndbandið er fyrst gefið út hér á landi en bandaríska fyrirtækið hefur keypt alheimsrétt á dreifingu myndbandsins. „Eins og skepnan deyr“ er fyrsta íslenska myndin sem gefin er út á myndbandi af erlendu fyrirtæki. Framleiðandi myndari- onnar er Jón Ólafsson en leikstjóri og höfundur handrits er Hilmar Oddsson. Í aðalhlutverkum eru Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnarsson og Jóhann Sig- urðsson, segir í fréttatilkynningu frá Skífunni hf. Breyting á leið 3 BREYTING verður á akstri strætisvagna á leið 3 í þá veru að endastöð færist frá söluturni við Háaleitisbraut að útvarps- húsinu við Efstaleiti. Á leið að Efstaleiti ekur vagninn Háaleitisbraut að Listabraut, en um Hvassaleiti á leið til Miðborgar. Brottför frá endastöð er á sama tíma og fyrr. Ný biðstöð er í Hvassaleiti við horn Háaleitisbrautar. Breytingin gengur í gildi mánu- daginn 28. desember nk. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. íÁrtúni nýárskvöld. Húsið opnað kl. 20.00 Tekið á rr\pti gestum með glaðningi. Ýmis skemmtiatriði, danssýning og fleira. Boðið uppá hressingu og glaðning um miðnætti. Hljómsveit hússins heldur uppi áramóta- stemmningu. Miðaverð kr. 2.100.- Miðar og borð tekin frá í Ártúni mánudaginn 28. des. millikl. 17.00 og 19.00., þriðjudaginn 29. des. ki. 17.00-19.00., miðvikudag- inn 30. des. kl. 17.00 og 19.00. Minnum á dansleikinn 2. I jólum kl. 21.00—03.00 HAFNARSTRÆTI T> SÍMl IH40 Óskum öllum viðskiptavinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. . t Anmr í iólum HÁTÍÐARDANSŒIKUR HLJÓMSVEIT GRÉTARS ÖRVARSSONAR Borðapantanir í síma 29900, söludeild. Miðaverð kr. 550.- GILDI HFláSI í HÁTÍÐARSKAPI: JÓHANNA LINNET OG EYJÓLFUR KRISTJÁNS. Þessir frábæru söngvarar koma fram og syngja vinsæl jólalög. Húsið opnað kl. 22:00. M ímisbar opinn frá kl 19:00. Tríó Árna Scheving leikurfrákl. 22:00-03:00. BINGO! Aðalvinningur að verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverðmaeti vinninsa ________kr.180 þús._______ -^TEMPLARAHÖLLIN ___ Eiriksgötu 5 — S. 20010 SOJl WAQQ9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.