Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í sima 656146. Mosfellsbær Reykjahverfi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- hverfi, Mosfellsbæ. Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í síma 91-83033. Hafnarfjörður - blaðberar Eftir áramót vantar okkur blaðbera við Hverfisgötu svo og á Hvaleyrarholti. Upplýsingar í síma 51880. Gleðileg jól Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönn- um öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. (tTJDNÍ Iónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARhlÓN-LISTA TÚNGOTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Fjáröflun Félagasamtök óska eftir að ráða starfsmann til að vinna við fjáröflunarátak. Um er að ræða tímabundið verkefni, 2-3 mánuði, strax eftir áramót. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólamenntun, helst viðskipta- eða lög- fræði. Samtökin geta lagt til skrifstofuað- stöðu, tölvubúnað og síma. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fjáröflun - 4580“ fyrir áramót. FJÓfíÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI =* 1 m Meinatæknar - meinatæknar Óskum að ráða strax til afleysinga: ★ Meinatækni Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 94-3120 eða 94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00-16.00. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á mb. Jóhönnu ÁR 206 frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3771. „Au pair“ óskast til þess að líta eftir 2 börnum hjá tónlistarfólki í Boston. Æskilegt er að um- sækjendur séu yfir tuttugu ára. Upplýsingar veittar í síma 16176 27. des- ember. Ræsting - Vesturbær Fyrirtæki, vestast í Vesturbænum vill ráða starfskraft til ræstinga á snyrtilegu 100 fm húsnæði fjórum sinnum í viku. Laun samningsatriði. Sérstaklega þægilegt fyrir aðila búsettan i Vesturbænum eða á Nesinu. Umsóknir merktar: „Ræsting - 4252" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. des. nk. BORGARSPÍTALINN Lausar Slödur Staða hjúkrunar- forstjóra Staða hjúkrunarforstjóra Borgarspítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. apríl 1988. Borgarspítalinn er sjúkrahús í stöðugri þró- un. Þar eru 470 sjúkrarúm og dagvistun fyrir 50 sjúklinga. Starfsemin fer fram á eftirtöldum stöðum: Borgarspítalanum í Fossvogi Grensásdeild við Grensásveg Heilsuverndarstöð við Barónsstíg Hvítabandi við Skólavörðustíg Fæðingarheimili Reykjavíkur Arnarholti, Kjalarnesi Templarahöll við Eiríksgötu Starfið er yfirgripsmikið og krefjandi m.t.t. faglegrar- og stjórnunarlegrar þekkingar og krefst góðra samstarfshæfileika. Hæfniskröfur: Víðtæk, fagleg þekking, auk stjórnunarlegrar menntunar og reynslu í hjúkrun og stjórnunarstörfum. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 1988. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspítalan- um. Nánari upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri spítalans í síma 696200. Innheimta-tollur Iðnfyrirtæki, vel staðsett, vill ráða starfs- kraft strax til að annast banka- og tollamál, ásamt innheimtu. Fullt starf. Starfsreynsla nauðsynleg. Laun samningsatriði. Umsóknir merktar: „Innheimta - 2601“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. des. nk. Gleðileg jól! Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin. Ráðningarþjónsta Hagvangs hf., Katrín S. Óladóttir, Þórir Þorvarðarson. Gott starfsfólk óskast til ýmissa starfa hjá nýjum skemmti- og veitingastað í borginni. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf frá og með áramótum. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknir liggja frammi í Nýja bíói eða á skrifstofunni, Laufásvegi 17, 2. hæð. Lagerstjóri - hlutastarf Tæknisvið IBM, vill ráða lagerstjóra til starfa. Um er að ræða hlutastarf (80%). Starfssvið: Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri lagers, pantanir erlendis frá og önnur tengd verkefni. Leitað er að starfskrafti, sem hefur áhuga á svona starfi. Viðkomandi þarf að vera góð- ur í ensku, snyrtilegur og skipulagður og vera tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu til að komast fljótt og vel inn í starfið. Góð laun í boði fyrir réttan aðila, ásamt góðri vinnuaðstöðu. Gott framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 31. des. nk. CtUÐM Tónsson RÁÐCJQF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA T'ÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! ; flipirgitmMafolfo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.