Morgunblaðið - 04.02.1988, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 04.02.1988, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 69 SKÍÐI / VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR í CALGARY Einar Ólafsson erfarinn til Calgary: „Gerí mér engar gyllivonir“ „ÉG er mjög spennturog það verður árœðanlega mikil upp- lifun að taka þátt í Ólympíuleik- unum í Calgary. Ég er hœfilega bjartsýnn á árangur en geri mór engar gyllivonir. Á góðum degi get ég hangið í þeim bestu, en það fer eftir dags- forminu," sagði Einar Ólafs- son, skíðagöngumaðurfrá ísafirði, sem hélt áleiðis til Calgary í gœr ásamt þjálfara sínum, Mats Westerlund. Einar verður eini íslenski kepp- andinn í skíðagöngu á ólympíuleikunum í Calgary sem heQast 13. febrúar. Hann keppir í 15, 30 og 50 km göngu. Þetta verð- ur í annað sinn sem Einar keppir á vetrarólympíuleikum, hann var einnig meðal keppenda í Sarajevo í Júgóslavíu 1984. Hann hélt utan í gær ásamt Svían- um Mats Westerlund, sem nýlega var ráðinn þjálfari íslenska lands- liðsins í skíðagöngu. Þeir munu dvelja í vikutíma við æfingar, ásamt sænska landsliðinu, í Vemon í bresku Kólumbíu sem er miðja vegu milli Vancouver og Calgary. Einar keppir fyrst í 30 km göngu 15. febrúar. Einar hefur átt við bakmeiðsli að stríða, en sagðist vera á batavegi. „Ég keppti á sænska meistaramót- inu í síðustu viku og gekk það vonum framar. Varð í 18. sæti í 50 km göngu, 10 mínútum á eftir Jan Ottosson, sem sigrað og náði 10. besta tímanum í boðgöngu. Ég fann þá ekki fyrir bakmeiðslunum og vonandi taka meiðslin sig ekki upp í Calgary," sagði Einar. Alpagreinaliðið, Daníel Hilmarsson og Guðrún H. Kristjánsdóttir, halda utan 11. febrúar ásamt Hreggviði Jónssyni, formanni SKÍ, sem verður fararstjóri. Morgunblaðið/Bjami Til Calgary Elnar Ólafsson skíðagöngumaður frá ísafírði hélt áleiðis til Calgary ( gær. Hér er hann ásamt þjálfara sínum, Mats Westerlund, að ganga frá skíðunum áður en lagt var af stað. SUND / LANDSLIÐIÐ Sundfólk á faraldsfæti KNATTSPYRNA Mike England varrekinn Tekur þátt í mótum í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi ELLEFU íslenskirsundmenn munu keppa á mótí í Helsing- borg í Danmörku um aöra helgi. Þetta er sundfólk sem ekki stefnir aö ólympíulág- mörkum. Fyrst veröur keppt í sprettsundmóti, Boliden Sprint, í 50 m laug og síöan í Öresund-mótinu. Eftirtaldir hafa verið valdir til fararinnar: Eyleifur Jóhannesson ÍA, Hannes Már Sigurðsson UMFB, Helga Sig- urðardóttir, Pálína Bjömsdóttir, Ingólfur Amarson, Þórann Kristín Guðmundsdóttir og Þuríður Péturs- dóttir frá Vestra á ísafírði, Amþór Ragnarsson SH, Björg Jónsdóttir og Heba Friðriksdóttir úr UMFN og Ingi Þór Einarsson, KR. Þjálfari liðsins er Ólafur Þór Gunn- laugsson og fararstjóri verður Ingimar Guðmundsson, formaður landsliðsnefndar. Ragnhelöur Runólfsdóttlr reynd- ir við olympíulagmarkið í Sviþjóð. Hmmkeppa f Gautaborg 15. febrúar heldur enn einn lands- liðshópur utan til keppni og mun freista þess að ná ólympíulagmörk- unum. Keppt verður á opna sænska meistaramótinu sem fram fer í Gautaborg 17. til 18. febrúar. Þau sem fara til Svíþjóðar em: Magnús Már Ólafsson, Bryndís Ól- afsdóttir, Ragnheiður Runólfsdótt- ir, Amþór Ragnarsson og Ragnar Guðmundsson. Guðmundur Harðarson og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir fara með liðinu til Svíþjóðar. Eövarö Þór ásterkmót Eðvarð Þór Eðvarðsson tekur þátt í sterkum sundmótum í A-Berlín og Bonn í næstu viku. Með honum fer Friðrik Ólafsson, þjálfari. Mike England, landslið- þjálfari Wales, var rekinn í gær eftir fund knattspymu- sambands Wales. í framhaldi af því var tilkynnt að umsóknar- frestur fyrir landsliðsþjálfara- stöðuna væri til 24. febrúar. Það voru þrír framkvæmdastjór- ar sem þóttu lfklegastir. John Toshack, þjálfari Reai Sociedad á Spáni, en hann sagði í gær að hann hefði ekki áhuga á hlutastarfí. Terry Yorath, framkvæmdastjfoi Swansea, sagði 1 dag að hann hefði áhuga i að þjálfa liðið, en stjðmarformaður Swansea sagði að það kæmi ekki til greina að hann þjálfaði bæði Swansea og velska landsliðið. Mike England hefur sjálfur sagt að hann vilji fá David Williams, sem þjálfar og leikur með Norwich. .Hann er rétti mað- urinn fyrir starfið og myndi standa sig vel,“ sajgði England. Þá hefur Aian Durban, sem var rekinn frá Cardiff I fyrra, lýst yfir áhuga á starf- inu. Það má þó búast við þv( að launin verði ekki n\jög há. Mike England hafði 660.000 kr. f árslaun, en það þðtti of hátt! ÍÞtfimR FOLK ■ TERRY Venables fram- kvæmdastjóri Tottenham er nú í Barcelona. Þar er hann að ganga frá skattamálum sínum síðan hann þjálfaði liðið. Hann ætlar þó að^ nýta ferðina til að reyna að fá Roberto Fernandes til Totten- ham. Venables hefur rætt við forseta Barcelona , José Nunez, en hann vill ekki láta Fernandes fara frá Barcelona. Það yrði dýrt fyrir Venables að fá Fernandes til Tottenham, myndi líklega kosta um eina milljón punda. ■ ERIC Harrison sem tók við Watford fyrir þremur vikum, af Dave Basset, hefur þegar sett mark sitt á liðið. í gær tók hann Steve Terry af sölulista og hann skrifaði undir tveggja ára samning við Watford. ■ RUDI Völler, landsliðsmaður V-Þýskalands, sem leikur með Roma á Ítalíu, á nú yfir höfði sér kr. 210 þús. sekt. Forráðamenn Roma vom ekki ánægðir með að Völler hafí farið til Frankfurt um sl. helgi, án þess að fá leyfi til að fara frá Róm. Völler er undrandi á þessu og segir: „Ég fór aðeins til Frankfurt til að leita lækninga við meiðslunum í læri, sem hafa hijáð mig að undanfömu.“ ■ FIMLEIKASAMBAND íslands mun halda Norðurlandamót drengja hér á landi 1989, Norðurlandamótið í nútímafímleikum 1989 ogNorður- landamóti seniora 1993. Þetta var ákveðið á fundi Norðurlandanna í Danmörku um síáustu helgi. FSÍ mun hefja undirbúning í þessum mánuði. ■ EVRÓPUKEPPNI landsliða í borðtennis, 3. deild, fer fram hér á landi 20.21. febrúar. Fimm lands- liðsmenn ásamt landsliðsþjálfara er nú í æfínga- og keppnisferð í Dan- mörku og undirbýr sig að kappi fyrir mótið. Auk Islands taka þátt landslið frá Færeyjum, Guemsey, Jersey og Mön. ■ UNGLINGANEFND ÍSÍefn- ir til ráðstefnu um íþróttir bama og unglinga helgina 19.-21. febrúar næstkomandi á Akureyri. Lögð verður áhersla á að ráðstefnugestir taki virkan þátt f umflöllun, en leit- að hefur verið eftir hæfum mönnum til framsögu og hafa undirtektir verið góðar. Hveiju sérsambandi og héraðsambandi gefst kostur á að senda tvo fulltrúa á ráðstefnuna. ■ TÓMAS Guðjónsson, borð- tennismaður úr KR, er hættur við að hætta. Hann hafði lýst því 'yfir að hann væra hættur í fþróttinni. íkvöld Einn leikur verður leikinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Keflvíkingar fá Vals- menn í heimsókn kl. 20. HANDBOLTI / KVENNALANDSLIÐIÐ Þrír sigrar gegn Finnum ÍSLENSKA kvennalandsliöið í handknattieik sigraði þaö finnska íöllum þremur leikjum liðanna. Fyrsti leikurinn endaði 19:11 f sföan unnu þœr 13:11 og loks 21:12 í gœrkvöldi. Lúðvíksdóttir, Katrín Friðrikssen og Ingibjörg Einarsdóttir gerðu þijú mörk hver, Margrét Theódórsdóttir og Inga Lára Þórisdóttir gerðu tvö mörk og þær Ósk Víðisdóttir, Eva Baldursdóttir og Kristín Péturs- SÉRTILBOÐ + TOLLALÆKKUN á msiiskápum Nú ertíminn til að fð sér FRYSTISKÁP. Að sögn Helgu Magnúsdóttur, fararstjóra íslenska liðsins, léku stúlkumar sinn bestá leik í gær. Þær höfðu eins marks forskot í leikhléi, 8:7. „Þetta var mjög góð- ur leikur og má segja að fslenska liðið hafí kafsiglt það finnska í seinni hálfleik. Þjálfarinn lét yngri og óreyndari stúlkumar leika í fyrri hálfeik 'og hélt þeim leikreyndari fyrir utan. í seinni hálfleik setti hann þær inná og þa'rúlluðu þær fínnska liðinu upp,“ sagið Helga. Guðríður Guðjónsdóttir var marka- hæst að vanda með 5 mörk, Ema dóttir eitt mark hver. íslenska liðið sigraði það finnska í fyrra kvöld með 13 mörkum gegn 11 í frekar slökum leik. Finnland hafði eins marks forystu I leikhléi, 5:4. Guðríður Guðjónsdóttir og Margrét Theódórsdóttir voru markahæstar með 3 mörk, Ema Luðvíksdóttir, Guðný Gunnsteins- dóttir og Inga Lára Þórisdóttir gerðu tvö mörk hver og Katrín Friðrikssen eitt. Liðið heldur til Svfþjóðar í dag og leikur tvo leiki við sænska landslið- ið á fóstudag og laugardag. Electrolnx Úrval af útlitsgölluðum 0]| á frábœru verði. frystlskápum DvEMI: Fiystiskápur H155 - 270 L afsláttur v. útlitsgalla tollalœkkun 53.510.- 10.230.- 3.500.- 39.780,- Nú 35.802.- stgr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.