Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 6

Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 [ morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.46 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (13). 9.30 Dagmál. Umsjón: 'Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10,30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustend- ur hafa óskað eftir að heyra. Tekiö er við óskum hlustenda á miövikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 I dagsins önn — Hvunndags- menning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurð- ardóttir lés (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá ví verður ekki á móti mælt að reglugerðin er afnam einkarétt ríkisútvarpsins á ljósvakamiðlun hefir á marga lund umbylt útvarps- og sjónvarpsrekstri hér á voru ísa- kalda landi. Ýmsir telja að þessar breytingar hafi aðeins aukið á hina svokölluðu hávaðamengun í sam- félagi voru en aðrir álíta að með auknu framboði ljósvakaefnis búi almenningur við meira valfrelsi en fyrr þegar aðeins var boðið uppá messumar á sunnudögum. Sá er hér stýrir penna situr starfs síns vegna löngum við gáttir Ijósvaka- miðlanna og stundum leitar nú hug- urinn til þeirra gömlu góðu síðkvelda er þjóðin sameinaðist fyr- ir framan sjónvarpið og daginn eftir mátti treysta því að menn sett- ust með kaffíbolla tilbúnir að ræða saman um ákveðin dagskráratriði svo sem margnefndan þátt þeirra Agnesar, Ómars og Sigmundar Emis. Þá var sjónvarpið sameining- laugardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Mannréttinda- brot á börnum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Biber, Bocch- erini og Haydn. a. Serenaöa í C-dúr fyrir strengjasveit og bassarödd eftir Heinrich Ignaz Bib- er. Karl Ridderbusch syngur með Hátiðarstrengjasveitinni í Lucerne; Rudolf Baumgartner stjórnar. b. Strengjakvintett op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccherini. Gunter Kehr og Wolfgang Bartels leika á fiðlur, Erich Sichermann á víólu og Bernard Braun- holz og Friedrich Herzbruch á selló. c. Kvartett í E-dúr op. 2 nr. 2 fyrir gítar, fiðlu, vlólu og selló eftir Joseph Haydn. Julian Bream leikur á gítar með félög- um úr Cremona strengjakvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Leysir tæknin allan vanda? Annað erindi Harðar Berg- mann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 22. erindi sitt. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veöurfregnir. arafl og er það reyndar stundum enn í dag. Þannig tæmdust götur Reykjavíkurborgar að sögn frétta- manna Stöðvar 2 þegar lokamínút- umar í einvígi þeirra Jóhanns og Viktors Kortsjnojs siluðust yfír skerminn! Lokamínúturnar Það var ósköp eðlilegt að götur borgarinnar tæmdust þegar lok- amínútumar í skákeinvíginu siluð- ust áfram, því nú gafst áhorfendum hér syðra og víðar um land kostur á að berja þá Jóhann og Kortsjnoj augum í orðsins fyllstu merkingu. Tel ég þessar mínútur á Stöð 2 meðal stórmerkja f sögu íslensks sjónvarps. Hvemig stendur á því að ríkis- sjönvarpsmenn sendu ekki beint frá úrslitamínútunum vestur í St. John, rétt eins og Utli bróðir á Krókhálsin- um — kann nú einhver að spyrja _ en ríkissjónvarpsmenn hafa ekki 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 9. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tiðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlönd- um og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsget- raunin lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars'' og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í hingað til sparað beinu sendingam- ar frá fótboltaleikjunum, svo dæmi sé tekið. Undirritaður ræddi þetta mál við einn af yfírmönnum ríkis- sjónvarpsins og hann svaraði: Við' höfum ekki möguleika á því að leita til fyrirtækjanna eins og Stöð 2. Fílabeinsturn Svar þessa ágæta manns varpar ljósi á hinar gerbreyttu aðstæður á ljósvakamarkaðinum, þar sem einkastöðvamar geta leitað sam- starfs við einkafyrirtæki út í bæ en ríkissjónvarpið á allt sitt undir velvild stjómmálamannanna bless- aðra. Hinar ógleymanlegu skákmín- útur á Stöð 2 voru studdar af Sanit- as og einnig tók Eimskipafélag ís- lands þátt í leiknum. Að sjálfsögðu var þessa getið í dagskárkynningu stöðvarinnar en á mjög látlausan hátt og vonandi smíðar Stöð 2 ekki lofgerðarrulluþætti um Eimskip og Sanitas í þakkarskyni fyrir stuðn- landinu. Spurningum hlustenda svar- að. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Staldrað við. Að þessu sinni verð- ur staldrað við á (safiröi, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Affingrumfram. Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Bylgjukvöldið er hafiö. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tónlist og flytur fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. inginn. Gagnkvæmur trúnaður milli áhorfenda og sjónvarpsmanna rofn- ar ef óbeinar auglýsingar fylgja í kjölfar styrkja, en þess er reyndar ekki að vænta að neitt slíkt hangi á spýtunni hjá þeim stórfyrirtækj- um er gerðu Stöð 2 fært að fanga yfir Atlantsála hinar ógleymanlegu mínútur í skákeinvígi Viktors Kortsjnojs og Jóhanns Hjartarson- ar. Ríkissjónvarpsmönnum ætti ann- ars að vera í lófa lagið að leita samstarfs við fyrirtæki og stofnan- ir út í bæ um smíði menningarþátta ef þar er vendilega sneitt fram hjá hinni óbeinu auglýsingu og aðeins getið á smekklegan hátt um styrkt- araðilana líkt og tíðkast á Stöð 2. Ríkisfyrirtækin hljóta að daga uppi innan í fílabeinstuminum ef þeim er meinað að leita samstarfs við einkafyrirtækin út í bæ! Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Tónlist, veð- ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og fréttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnah'mi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Úr fréttapotti. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagiö. E.. 14.00 Breytt viðhorf. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósí- alistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Þyrnirós. Samband ungra jafnaö- armanna. 21.00 Náttúrufræði. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýöubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orðog bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 (miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 FB. 18.00 Kvennó. 20.00 MH. 22.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Afmaeliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðiar kl. 8.30. 12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00. 13.00' Pálmi Guömundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Pétursson. Fréttir, kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00—19.00 Hornklofinn. Þáttur um menningar- og félagsmál í umsjá Davíðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarna Grétarssonar. Kl. 17.30 kemur Sigurður Pétur með fréttir af fiskmark- aði. Leitið samstarfs!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.