Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 8

Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐ.VIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur 10. febrúar. Skólastíkumessa. 41. dagur ársins 1988. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 10.40. Síðdegisflóð kl. 23.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.42 og sólar- lag kl. 17.43. Myrkur kl. 18.36. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 6.45. (Almanak Háskóla íslands.) Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins. (Jes. 19,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 aflar, 5 ósamstæð- ir, 6 þorið, 9 kassi, 10 frumefni, 11 samteng^ng, 12 bókstafur, 13 stefna, 15 elska, 17 byggingar. LÓÐRÉTT: — 1 nyög slœmt, 2 bjartur, 3 smáþorskur, 4 málgef- inn, 7 gripdeildar, 8 greinir, 12 tölustafur, 14 sjór, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 maka, 5 afar, 6 kiða, 7 hr., 8 illur, 11 sá, 12 róm, 14 kn&r, 16 asnast. LÓÐRÉTT: — 1 mokfiaka, 2 kað- al, 3 afa, 4 grær, 7 hró, 9 lána, 10 urra, 13 met, 16 án. ÁRNAÐ HEILLA ára afmsoli. í dag, 10. febrúar, er sjötugur Guðmundur Jónasson, Eyr- argötu 22, Siglufirði, fyrr- um útibússtjóri KEA-útibús- ins þar í bænum. Kona hans er Margrét Jónsdóttir. Guð- mundur er staddur hér í Reykjavík í dag, á afmælis- daginn. FRÉTTIR___________ VEÐURFREGNIRNAR í gærmorgun hófust með lestri isfrétta. Var ís á sigl- ingaleiðinni milli Straum- ness og Horns. í fyrrinótt mældist mest frost norður á Nautabúi í Skagafirði, 18 stig. Sunnan jökla var kald- ast á Heiðarbæ. Var þar 15 stiga frost. Hér í bænum var það 8 stig. Á Gjögri mældist næturúrkoman 6 millimetrar. í spárinngangi Veðurstofunnar var sagt: Áfram verður frost. Þess var getið að í fyrradag var sólskin hér í bænum i 4,40 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum. Vægt frost var fyr- ir norðan. DÓMS- OG kirkjumála- ráðuneytið auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöðu aðstoðarvarðstjóra við fang- elsin hér í Reykjavík. Einnig auglýsir ráðuneytið lausa stöðu fangavarðar við Vinnu- hælið á Kvíabryggju. Um- sóknir um þessar stöður báð- ar eiga að berast ráðuneytinu fyrir 25. þ.m. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, á Hávallagötu 16 milli kl. Í7 og 18. PARKINSONSAMTÖKIN halda fund nk. laugardag, 13. þ.m., í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, fyrir félagsmenn og gesti þeirra og hefst hann kl. 14. Gestir fundarins verða: Grétar Sigurbergsson, geð- læknir, sem flytur erindi, og Jóhannes Kristjánsson, sem flytur skemmtiefni. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ efnir til félagsvistar á laugardaginn kemur í félags- heimili sínu, Skeifunni 17, og verður byijað að spila kl. 14. HALLGRÍ MSSÓKN: Starf aldraðra. Opið hús á morgun í safnaðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Þar mun Helga Hálf- dánardóttir lesa sögu. Söng- nemendur Guðrúnar Tómas- dóttur, þau Margrét Ponzi og Ólafur Á. Bjarnason, syngja nokkur lög. Þeir sem óska eftir bílfari geri viðvart í síma kirkjunnar, 10745, ár- degis fimmtudag. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í gær fór Grundarfoss áleiðis til útlanda. Togarinn Hilmir (stóri) hélt til veiða. í gær komu inn til löndunar togar- amir Hjörleifur, Ásgeir og Freyja. Þá fór Esja í strand- ferð. Leiguskipið Dorato kom að utan og Esperanza fór á ströndina. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Saltflutningaskip, Oslobank, fór á ströndina. Þá kom ann- að saltflutningaskip, Baltic Trader. Það er að landa alls um 800 tonnum. Hafði áður verið í Keflavík og landað þar 9.000 tonnum. Með þessum tveim saltflutningaskipum eru komin til landsins alls um 20.000 tonn. HEIMILISDÝR____________ HÁLFVAXINN fressköttur er í óskilum á Baldursgötu 12 hér í bænum frá því í bytj- un síðustu viku. Hann er grár, hvítur á bringu og hálsi og hosur hvítar. Síminn á heimil- inu er 25859. PLÁNETUR______________ TUNGLIÐ er í sporðdreka, Merkúr í vatnsbera, Venus í fiskum, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í bog- manni, Neptúnus í geit, Plútó í dreka. MINNINGARKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Háfnar- fj arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Þetta hlýtur að vera meira eldvatnið, vinur. Það er ekki undirsknfað af einum einasta lækni...? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar aö báðum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnos og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Miliiliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æeka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sóm beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íelands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp ( viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræði8töðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogl: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagn8veftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka&afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnja&afns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Raykjavlk simi 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöhotti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmérlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og'kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.