Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 15

Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 15 Fisksala íslendinga til Bandaríkjanna: Barátta margva versta sem getur hent _ cnmK í mmínnfwn T?nlr»um líka benda á hættuna á bvi að - segir í greinargerð frá Félagi Sambandsfrystihúsa til alþingismanna „FRAMLEIÐENDUR á fiski og annarri vöru, sem háð er heimsmark- aðsverði, eru víðast um heim að þjappa sér saman, stækka sölueining- ar sinar og styrkja. Við virðumst vera þeir einu, sem hafa efni á því að stefna í þveröfuga átt. Baraátta margra íslenzkra fyrirtækja um Bandarikjamarkaðinn er sennilega það versta, sem getur hent mark- aðsviðleitni okkar og getur orðið afdrifarík fyrir lífskjör íslend- inga.“ Þetta kemur meðal annars fram í greinargerð, sem Félag Sambandsfrystihúsa hefur gert um sölu ferðfisks til Bandaríkjanna og komið á framfæri til alþingismanna og rikisstjórnarinnar. um líka benda á hættuna á því að allt of margir sæki þar á markað- ina, þar sem þeir eru hagstæðastir hveiju sinni, en það gæti eyðilagt þá markaði. Að lokum vildum við leggja ríka áherzlu á það, að engin þjóð veikir viljandi markaðsstöðu sína,“ sagði Árni Benediktsson. Paata Burehjuladze söngvari. Aukatónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands: Greinargerð þessi er tekin saman í kjölfar þess, að fyrr í vetur var 6 fyrirtækjum gefíð tímabundið leyfí til útflutnings á frystum físki til Bandaríkjanna til viðbótar þeim flórum, sem fyrir voru. Síðan hefur nokkur umræða átt sér stað um fyrirkomulag þessara mála. í grein- argerðinni er farið nokkuð yfír sögu markaðsmála og fyrirkomulags á sölu sjávarafurða héðan og hver þróunin er i helztu samkeppnislönd- um okkar. Þá er fjallað núverandi fyrirkomulag á sölu freðfísks til Bandaríkjanna og hvaða afleiðingar aukið frelsi í útflutningi þangað geti haft. Einnig er farið yfír rök- semdir viðskiptaráðherra fyrir leyf- isveitingunni, sem fram komu í fyr- irspumartíma í sameinuði þingi fyr- ir nokkru. Þær em vegnar, metnar og í flestum tilfellum dregnar í efa. Höfundur greinargerðarinnar er Ámi Benediktsson, framkvæmda- stjóri Félags Sambandsfrystihúsa. Hann var spurður um tilefni hennar og helztu niðurstöður: „Það var stjóm Félags Sambandsfiskfram- leiðenda, sem ákvað að skrifa þessa greinargerð vegna þess að hún taldi það skipta framleiðendur geysilega miklu máli, hvemig farið væri með þessi máli. Þetta er ekki mál Sam- bandsins, þar sem við teljum að það skipti það sáralitlu eða engu máli hvemig þessu er háttað. Það muni geta séð um sig. Mér var falið að skrifa þessa greinargerð í samráði við þá Sigurð Markússon, fram- kvæmdastjóra Sjávarafurðadeildar Sambandsins, sem var mjög nauð- synlegt að hafa með vegna mikillar þekkingar á sölumálum og Tryggva Finnsonar, formanns samtakanna. Hugmyndin var að miðla fróðleik um markaðsmál, ekki sízt mismun- inum á Bandaríkjamarkaðnum og öðmm mörkuðum, hvemig þyrfti að starfa mismunandi á þessum mörkuðum og af hveiju. Að sýna fram á að markaðir liggja ekki hér og þar á lausu, heldur þarf að vinna markaði með ærnum kostnaði. Við væntum þess, að þó þingmenn séu sj+lfsagt mjög fróðir um þessi mál, kunni að leynast í greinargerðinni einhver fróðleikur, sem ýmsum þeirra hafí ekki verið full ljós og rétt væri að koma á framfæri. Við vildum benda á breytingar, sem em að verða og hafa orðið á vinnubrögðum í alþjóðaviðskiptum á undanfömum árum og hve mikið þau eru að harðna og haaða afleið- ingar það kann að hafa. Við vildum líka koma á framfæri því, að við teljum vemlega hættu á því að mjög verði dregið úr raunvemlegri markaðsstarfsemi, íjölgi útflytjend- um. Það komi inn nýir aðilar, sem hafi takmörkuð fjárráð og mögu- leika á að leggja mikið í markaðs- starfsemi og geti jafamframt knúð aðra, sem fyrir em til þess að draga úr markaðsstarfsemi sinni. Við vilj- Rússneskur bassasöngv- ari flytur óperutónlist RÚSSNESKI bassasöngvarinn Paata Burchjuladze syngur á aukatónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói nk. fimmtudagskvöld. Stjórnandi verður breski hljómsveitarstjór- inn Nicholas Braithwaite. Méginuppistaðan í efnisskránni verða vinsælar bassaaríur úr rússn- eskum og ítölskum ópemm. Hljóm- sveitin flytur fyrst dansa úr óper- unni Prins Igor eftir Borodin og inngang og vals úr E. Onegin eftir Tchaikovsky. Því næst kemur Paata Burchjuladze fram og syngur aríu úr E. Onegin, því næst Eintal Bor- isar úr ópemnni Boris Godulov og aríu úr Attila eftir Verdi. Hljóm- sveitin flytur því næst forleikinn að ópemnni I Vespri Siciliani eftir Verdi og milliþáttamúsík úr Manon Lescaut eftir Puccini. Að lokum syngur Paata Burchjuladze þijár bassaaríur úr jafn mörgum ópemm eftir Verdi: Boccanegra, Macbeth og Don Carlos. Paata Burchjuladze er fæddur í Grúzíu í Tíblisí í Sovétríkjunum. Hann stundaði nám í píanóleik og byggi ngave rkfræði samhliða söngnáminu á yngri ámm, en sneri sér af fullri alvöru að söngnáminu einu 1972 og hóf nám við Tónlistar- háskóla ríkisins í Tíblisí. Fram- haldsnám stundaði hann í La Scala í Mílanó. Árið 1981 hlaut hann önnur verðlaun í alþjóðlegu Verdi- keppninni, en engin fyrstu verðlaun vom veitt í það skiptið. Þá hlaut Þau sem stóðu að útgáfu bæklingsins, f.v.: Helga Vilhjálmsdóttir, fulltrúi í stjórn Apótekarafélags íslands, Guðmundur Reykjalín, framkvæmdastjóri félagsins, Hjördís Claessen, sem sá um útgáfuna, Brynhildur Briem og Olafur Reykdal frá Manneldisráði íslands. ______ Kuimátta lyfjafræðinga á prent Gefa út upplýsingabækling um vítamín og steinefni Landbúnaðarins. Ólafur var, ásamt Brynhildi Briem, matvæla- og lyfja- fræðingi, fulltrúi Manneldisráðs við gerð bæklingsins. Úpplýsingabæklingurinn mun liggja frammi í apótekum, almenn- ingi að kostnaðarlausu. Nicholas Braithwaite stjómandi. hann einnig fyrstu verðlaun í 7. alþjóðlegu Tchaikovsky-keppninni í Moskvu. Paata Burchjuladze syng- ur aðallega við Ópem- og ballett- húsið í Tíblisí, en hann hefur einnig sungið víða utan Sovétríkjanna. Stjómandi á tónleikunum er Bretinn Nicholas Braithwaite. Hann hefur stjómað hljómsveitum í Bret- landi og auk þess ferðast víða og stjómað hljómsveitum. Braithwaite var tónlistarstjóri og aðalstjómandi Stora Teatren í Gautaborg. Hekla hf. styrkir Sinfóníuhljóm- sveit íslands til þessa tónleikahalds, með því að greiða laun söngvarans, Paata Burchjuladze. Apótekarafélag íslands hefur hafið útgáfu upplýsingabækl- inga og er markmiðið með þeim að upplýsa almenning um þær vömr og þekkingu sem apótekin hafa upp á að bjóða. Fyrsti bækl- ingurinn fjallar um vítamín og steinefni og er hann unnin af Hjördísi Claessen lyfjafræðingi í samráði við Manneldisráð ís- lands. í bæklingnum em rædd nokkur atriði næringarfræði og undirstrik- uð nauðsyn þess að borða fjölbreytt fæði. Þá er fjallað um helstu vítamín og steinefni, hvers vegna þau séu nauðsynleg og í hvaða fæðutegund- um þau séu algengust. Töflur um vítamín og steinefna- innihald fæðutegundanna em unnar af Ólafi Reykdal, matvælafræðingi, sem starfar hjá Rannsóknarstofnun 'O INNLENT ICT TTrT Tí m FASTEIGNAMIDLUN SÍMI 25722_ (4linu>) 'i' BETRI KENNSLA“ [★ Glæsilegt einbýli ★ n Athugasémd vegna greinar í Morgunblaðinu 6. febrúar rr || ' T °g hafi nýlega lagt söluskatt á þessum nýju kröfum. í Morgun- eitir nailgrim i. þessa starfsemi). blaðinu6.2.’88varviðtalviðnokkra Ragnarsson Það er alkunna að á undanföm- um ámm hafa, augu almennings opnast fyrir mikilvægi þess að byggja upp og viðhalda góðri heilsu. Sífellt fleiri leggja stund á almenn- ingsíþróttlr og sundstöðum, skíða- lyftum og líkamsræktarstöðvum hefur fjölgað mikið til að mæta þessari þróun. Það er ljóst að ekki er um tískufyrirbrigði að ræða og hafa margar líkamsræktarstöðvar starfað í mörg ár (þó ríkisvaldið reyni að hamla gegn þessari þróun Þó gagnrýna megi viðbrögð menntakerfisins þá er staðreynd að hér á landi starfa margir færir leið- beinendur og almenningur gerír miklar kröfur til faglegrar þekking- ar og hæfileika þeirra. Nokkrar líkamsræktarstöðvar auglýsa að allir kennarar hafi hlotið menntun í íþróttafræðum og ég veit að marg- ir leggja mikið á sig til að fylgjast með þeirri hröðu þróun sem verður á þessu sviði. Það er ánægjulegt til þess að vita að til eru 'áhugasamir og stór- huga einstaklingar sem eru reiðu- búnir að fóma miklu til að þjóna slíka sem nýlega hafa opnað líkams- ræktarstöð í Garðabæ. Það stakk mig hinsvegar illilega þegar ég sá eftir þeim haft að þeir byðu „betri kennslu" en aðrir. Gott er að menn skipi sér í flokk þeirra sem hafa metnað og gera vel en vissara er að spara stóru orðin, a.m.k. þar til bamið er fætt. Að endingu óska ég þessum aðilum velfarnaðar í starfi. Höfundur er viðskiptafræðingvr og einn eigenda lik&msræktar- stöðvarinnar Hress i Hafnarfirði. Glæsilegt nýtt einbýli á besta stað í Grafarvogi, 179 fm að grunnfleti. Húsið er hæð og kj. með innbyggðum tvöf. 50 fm bílskúr. Möguleiki á litilli íbúð í kj. Frábært útsýni. Ákv. sala. Arkitekt: Kjartan Sveinsson. Verð 9,3 millj. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. PÓSTHÚSSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.