Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 25

Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 25
+ SMUOHOí MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 25 Brottflutningur sovéska hersins frá Afganistan: Sovétsljórnin reynir að taka frumkvæðið í friðarviðræðunum Moskvu. Reuter. SÍÐASTA tilboð MíkhaOs Gorb- atsjovs, leiðtoga Sovétríkjanna, um brottflutning sovéska hersins frá Afganistan er vel tfmasett og ætlað að styrkja stöðu Sovét- manna f friðarviðræðunum, sem hefjast f Genf f næsta mánuði. Er þetta haft eftir ýmsum stjóm- málaskýr endum. Gorbatsjov tilkynnti á mánudag, að yrði komist að samkomulagi f Genfarviðræðunum fyrir miðjan mars væri unnt að hefja brottflutning sovéska herliðsins, um 115.000 manns, þann 15. maí og ljúka honum á tíu mánuðum. Diego Cordovez, milligöngumaður Sameinuðu þjóð- anna, sagði svo í gær í Islamabad í Pakistan, að nú hillti undir sam- komulag milli afgönsku og pakis- tönsku stjómarinnar um brottflutnr inginn og yrði vonandi gengið frá því endanlega í Genf. „Sovétmenn eru að reyna að styrkja stöðu sína fyrir friðarviðræð- umar í Genf og hafa tímasett tilboð- ið vel. Ef viðræðumar fara út um þúfur vilja þeir geta kennt Pakistön- um um,“ sagði vestrænn stjómarer- indreki í Moskvu og sérfræðingur um stríðið í Afganistan. Flestum ber saman um, að þótt Sovétmenn komi ekki að fullu til móts við kröfur Bandaríkjamanna og Pakistana sé tilboðið mikilvægt skref í rétta átt. „Það vekur miklar vonir en framkvæmdin sjálf verður þó erfiðust viðureignar," sagði vest- rænn stjómarerindreki. Gorbatsjov sagði f ræðu sinni, að „tiltöluiega stór hluti sovéska hersins" yrði flutt- ur frá Afganistan í fyrsta áfanga ef um semdist en Bandaríkjastjóm hef- ur alltaf krafist þess, að langmestur hluti sovéska hersins verði fluttur burt strax til að tryggja, að ekki verði aftur snúið. Þá stytti Gor- batsjov brottflutningstímann úr 12 mánuðum í 10 en Pakistanar og Bandaríkjamenn hafa nefnt átta. Annað, sem athygli vekur í tillögu Gorbatsjovs, er, að Sovétstjómin er nú reiðubúin að hefja brottflutning- inn þótt ekki hafi áður verið samið um samsteypustjóm í Kabúl. Banda- ríkjastjóm hefur löngum sagt það skipta mestu máli hvort Sovétstjóm- in ætlar að leyfa Afgönum að ráða sér sjálfir eða hvort hún ætlar að tryggja Najibullah forseta og komm- Norræqu gíslarnir: Palestínu- menn hóta valdibeitingu Sídon, Reuter. PALESTÍNSKUR skæruliðafor- ingi sagði í gær að beitt yrði valdi til að frelsa Norðmanninn og Svíann, sem rændir voru á föstu- dag, þar sem viðræður við mann- ræningjana hefðu ekki borið ár- angur. „Viðræðumar hafa ekki borið nokkum árangur til þessa. Við eig- um aðeins tveggja kosta völ - annað- hvórt verður mönnunum' tveimur sleppt eða valdi verður beitt og nöfn mannræningjanna verða gerð opin- ber,“ sagði Abu Maher, félagi í Bylt- ingarráði Fathah, í gær, Samstarfsmönnum norrænu mannanna í Hjálparstofnun Samein- uðu þjóðanna til handa Palistínu- mönnum (UNRWA) hafði verið lofað að mönnunum yrði sleppt í dögun í gær, en það loforð var ekki efnt. Canoii Skrifvélin hf., sími 685277. únistaflokknum völdin áfram. Ráðamennimir í Kreml vita, að Najibullah, fyrmm yfirmaður leyni- lögreglunnar, er mjög óvinsæll og ekki til umræðu meðal skæmliða en þeir hafa engan, sem getur komið í hans stað. Eduard Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, sagði í Kabúl í síðasta mánuði, að engin ein pólitísk samtök ættu að hafa einokunarvald ( væntanlegri samsteypustjóm en samt vill Sovét- stjómin búa svo um hnútana, að væntanleg stjóm verði vinsamleg Sovétríkjunum. Ymsir hafa orðið til að benda á, að fari sovéski herinn frá Afganistan verði um að ræða mjög sögulegan atburð. Það er heldur fátítt, að Sovét- menn sleppi úr hendi sér ríkjum, sem þeir hafa einu sinni náð á sitt vald, og fyrir vinstrisinnaðar ríkisstjómir, sem reiða sig á Moskvu, gæti brott- fhitningurinn orðið alvarlegt áfall. UINSÆLI HUGBÚNAÐURINN HUGBÚNAÐUR - TOLVUR - HONNUN KENNSLA - ÞJÚNUSTA - RAÐGJOF SKERFISÞRÓUN HF. Armuli 38. 108 Reykjavik Simar: 688055 - 687466 • „Tracer" Sérlega vönduö rakvél meö hleðslurafhlöðu. Tveir rakhausar. Hvor um sig meö 15 sjálf- skerpandi hnífum. Stór bartskeri. Einnig hægt að beintengja. Feröapoki fylgir. Fáanleg í gráu og bláu. • Feröarakvélin.tveir 90 gata, fljótandi rak- hausar, hvor um sig meö 12 sjálfbrýnandi hnifum. Opnanlegur rakvélarhaus sem khhipk • Drottning rafmagnsrakvél anna frá PHILIPS — (Súper- Lúxus). Hleöslurafhlaöa sem dugar i tveggja vikna rakstur og beintenging. Nálægöarstilling með niu þrepum. Þrir90 gata fljótandi rakhausar, hver meö 15 sjálf-skerpandi ,,Lift-blade“ skurðarhníf- um. Bartskeri - Vönduö taska. • Frábær rakvél með þremur fljótandi rakhausum. Hver um sig meðl5 sjálfbrýnandi „Lift- blade" skuröarhnifum. Bart- skeri. Innbyggð hleðslurafhlaöa sem endist i tveggjavikna rakstur. ffiaiwiiunmii • Feröarakvélin.Sér- lega vönduö með rafhlööum. Fljót- andi rakhausar meö 90 rifum hvor. Bartskeri. Halli á vélarhaus sem auðveldar rakstur á erfiöari stöðum. Fer vel i hendi. Hlífðarpoki fylgir. Fáanleg í rauöu og svörtu. Rafhlöður endast sem svarar 1 klst. • Rafhlöðuknúinn skeggsnyrtir. Fyrir snyrtimenn, hvar sem er hvenær serr er. Klippuhaus úr ryðfriu stáli. Fimm stillingar fyrir hversu snöggt J klippa skal. Greiöa,j bursti, lok og statif. 1 fylgja. • Dömurakvél. Orku- sparandi rafhlööuknúin rakvél. Rakhaus meö beinum hníf, blaöi, og bognum hníf. Opnanleg- ur vélarhaus, auðveld þrif. Ending á rafhlööum i allt að fimm vikur viö venjulega notkun. • Rafhlööuknúin rakvél.tveggja hausa meö 15 sjálfskerpandi hnifum, hvor haus. Bartskeri. Endingartlmi á rafhlöðum allt aö fjórar vikur. • Þriggja rakhausa rafmagnsrakvél. Hver haus meö 12 sjálfbrýnandi skurðarhnifum. Bartskeri. Opnanlegur vélarhaus sem auðveldar þrif. - Vönduð taska. • Dömurakvél þeintengd. Rakhaus meö beinum hnff, blaði og bognum hnif, opnan legur vélarhaus auöveldar þrif. Vönduö taska fylgir. MIÐUÐVIÐSTAÐGREjÐSUJ verð ERU 691520 691525 tmiHOUftw'' hafnarstr- SÆTÚNls: 69151. (fidetoutc S auöveldar þrif. Allt aö '“1 fiögurra vikna . -«<j 11(2 If endingartími á raf- 1 1 1 1 Tííri J\ [1 hlööum miðaö við L* Jl t 1 venjulega notkun. ILt i hj| Bursti fylgir. ðljH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.