Morgunblaðið - 10.02.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 10.02.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offsetprentari óskar eftir atvinnu. Er laus fljótlega. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 17. febrúar merkt: „O - 6168“. Húsavík Húsasmíðameistari Deildarfóstra óskast til starfa á barnaheimilið Bestabæ sem fyrst. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. getur bætt við sig verkum. Nýsmíði, viðhald og breytingar. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 671147. 1. flokks veitingahús Óskum eftir að ráða nema í matreiðslu og framreiðslu sem fyrst. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 2-6 alla daga. Fjaran, veitingahús, Strandgötu 55, Hafnarfirði. Simi 651715. Fiskmatsmaður Fiskverkun í Reykjavík óskar eftir að ráða matsmann til starfa sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 622343 og 11748. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Hafnarfirði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. febr. merktar: „T - 4268“. Kvikmyndagerð Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum manni/konu til starfa við framleiðslu á sjón- varpsefni. Skilyrði: Reynsla í bókhaldi og almennum skrifstofustörfum og brennandi áhugi á kvik- myndagerð. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Brennandi - 790“ fyrir 15. þ.m. Hafnarfjörður Forstöðumaður Forstöðumaður óskast á nýtt dagheimili/ leikskóla í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði. Háseti óskast á 200 t. netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3625 og 99-3644. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfsfólk við pökkun á matvælum strax. Upplýsingar veittar á staðnum. íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Verslunarstjóri óskast Óskum eftir að ráða duglegan og ábyggileg- an verslunarstjóra í tískuvöruverslun við Laugaveg sem fyrst. Þarf að vera vanur versl- unarstörfum og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 30-45 ára. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld 12. febrúar merkt: „Áreiðan- leiki - 2227“. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Starfsmaður á barnaheimili Starfsmaður óskast á skóladagheimilið Brekkukot, sem staðsett er við Holtsgötu í Reykjavík. Okkur vantar starfsmann strax í 100% vinnu. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 19600-260 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Reykjavík 9. febrúar 1988. Vélavörð og háseta vantar á netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475. Hópsnes hf., Grindavík. Veitingahús f miðbænum óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Ekki yngra en 23ja ára. Upplýsingar í síma 18666 (Sigríður á skrif- stofutíma). Læknastofur í Vesturbæ óska eftir að ráða sem fyrst læknaritara í 50% starf. Læknaritarar með löggildingu ganga fyrir. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. febrúar merktar: „M - 4936“. Herbergisþernur Óskum eftir að ráða herbergisþernur í vakta- vinnu frá kl. 08.00 til kl. 15.00. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Hótel Saga v/Hagatorg, sími29900 (309). PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða talsímaverði hjá ritsíma Símstöðvarinnar í Reykjavík. Vélritunarkunnátta áskilin ásamt einhverri tungumálaþekkingu. Upplýsingar veita Ólafur Eyjólfsson og Óli Gunnarsson í síma 689011. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir kennsla Sólarlampar Til sölu notaðir og vel með farnir Ijósalampar með og án andlitspera. Upplýsingar í símum 689815 og 689133. húsnæöi óskast Skrifstofuherbergi óskast í miðbænum. Upplýsingar í síma 16862 eftir kl. 18.00. Dagsbrúnarmenn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. febrúar kl. 16.00 í Bíóborginni, Snorra- braut 37, (áður Austurbæjarbió). Dagskrá: 1. Heimild til verkfallsboðunar. 2. Skýrt frá gangi samningaviðræðna. Dagsbrúnarmenn! Stjórn félagsins hvetur ykkur eindregið til að taka ykkur frí og koma beint frá vinnu á fundinn kl. 16.00. Stjórn Dagsbrúnar. Ræsting - Námskeið Námskeið um stjórnun, skipulagningu og fram- kvæmd ræstinga á stofnunum og í fyrirtækjum. Ætlað ræstingastjórum, húsvörðum og um- sjónarmönnum fasteigna. Haldið á Iðtæknistofnun íslands dagana 22.-24. feb. nk. kl. 8.30-16.00. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. 9 FRŒÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.