Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 | NADINE^ ★ ★ ★ ★ Box Office. — ★ ★ ★ ★ L.A. Times. ★ ★ ★ ★ N.Y. Times. — ★ ★ ★ ★ U.S.A. Today. Þegar Nadine ætlar að endurheimta ósiölegar Ijósmyndir hjá vafasömum Ijósmyndara, verður hún vitni að morði. Þegar Vernon, tilvonandi, fyrrverandi eiginmaður hennar, ætlar að koma henni til hjálpar, verða þau skotmark lögreglu, bófa og morðingja. Glæný, bráðsmellin og spennandi gamanmynd með KIM BAS- INGER, JEFF BRIDGES og RIP TORN í aðalhlutverkum. Leikstjóri er ROBERT BENTON (Kramer gegn Kramer, Places in the Heart). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. ★ ★★»/2 AI.MBL. NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTIN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÁDEGISLEIKHÚS Sýnir á vciti npitifa- nm ManrJarínafmm v/TryK*vagötu: A sama Höfundur: Valgeir Skagfjörð 9. sýn. laugard. 13/2 kl. 13.00. 10. sýn. sunnud. 14/2 kl. 12.00. Uugard. 20/2 kl. 12.00. Ath. breyttan sýntíma! Ath.: Takmarkaður sýnf jöldi! LEIKSÝNING OG HÁDEGISVÉRÐUR Ljúffeng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4. kjúklingur í ostrusósu, borið fram með steiktum hrísgrjónum. Miðapantanir á Mandarín, sími 23950. HÁDEGISLEIKHÚS TÓNLEIKAR UTAN ÁSKRIFTAR 11. febrúar Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: NICHOLAS BRAITHWAIT Einsöngvari: paata BURCHJULADZE Rússneskar og ítalskar óperuaríur. MIÐASALA í GIMLI Lækjargötu kl. 13-17 og við innganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. ,Myndin erí einu orði sagt óborganlcga fyndin, mcð hnittnum tilsvörum og atriðum sem gcta fcngið for- hertustu fýlupoka tilað brosa. Það crckki hægt annað en aðmæla með heimsókn tiISála". JFJ.DV. Leikstjóri: MICHAEL RITCHIE (THE GOLDEN CHILD). Aðalhlutverk: DAN AYKROYD (Trading Places), WALTER MATTHAU (Pirates), CHARLES GRODIN (The Woman in Red) og DONNA DIXON (Sples llke us). Sýnd kl. 5,7, 9og11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samnefndri skáld- sögu cftir Victor Hugo. í kvöld kl. 20.00. Uppeelt í sal og á neðri svölum. Fostudag kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri syölum. Laugardsg kl. 20.00. Uppeelt i sal og á neðri svölum. Miðv. I7/2 ld. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Föstud. 19/2 kl. 20.00. Uppeelt í eal og á neðri svölum. Laugard. 20/2 kl. 20.00. Uppeeit í sal og á neðri svölum. Miðv. 24/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Finun. 25/2 Id. 20.00. Uppeelt í eal og á neðri evölurn. Laug. 27/2 kl. 20.00. Uppeelt Sýningardagar í mars: Miðv. 2., fös. 4. (Uppeelt), laug. 5. (Uppeelt), fim. 10., föe. 11. (Uppeelt), laug. 12. (Upp- eelt), sun. 13., fös. 18., laug. 19. (Uppsclt), mið. 23., fös. 25., laug. 26. (Uppeelt), mið. 30., fim. 31. íslenski dtmsflokkurinn frunisynir: ÉG ÞEKKI ÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettvcrk cftir: John Wisman og Henk Schut. Frums. sunnudag 14/2. 2. sýn. þriðjudag 16/2. 3. sýn. fimmtudag 18/2. 4. sýn. sunnudag 21/2. 5. sýn. þriðjudag 23/2. 6. sýn. föstudag 26/2. 7. sýn. sunnudag 28/2. 8. sýn. þriðjud. 1 /3. 9. sýn. fimmtud. 3/3. Litla svidið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hauk Símonarson. Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 16.00. Laus sæti. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. þri. 16. |20.30). (Uppselt), fim. 18. (20.30) Uppselt, laug. 20. (16.00), sun. 21. (20.30). Uppselt. Þrið. 23. (20.30), fös. 26. (20.30). Uppselt., laug. 27. (16.00). Uppselt. sun. 28. (20.30). ' Ó8Óttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasalan er opin í Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Midap. einnig í síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. itf I < I <x Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir stórmyndina: Hér er CHRISTOPHER LAMBERT kominn i stórmyndina THE SICILIAN sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON). MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GOD- FATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU. THE SICILIAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDiN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. THE SICILIAN ER MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Christhopher Lambert, Terence Stamp, Joss Ackland, Giulia Boschi. Tónlist: John Mansfield. — Leikstj.: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. RICHARD OREYFUSS EMILIO ESTEVEZ A VAKTINNI ★ ★★*/* AI.Mbl. „Hérfer&llt saman sem prýtt getur góða mynd. Fólk setti að bregða undir sig betri fætinum og valhoppa íBíóborgina."]'B). DV. Aðalhl.: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez. Sýndkl. 5,7,9,11.05. 1 SAGSN FURÐULEGA fv -.IKísrit J \ Pmiim^S 1 ■ ★ ★★ SV.MBL. „Hér fer allt saman sem prýtt getur góða mynd.“ JFJ.DV. M Sýnd kl. 5. HAMBORGARAHÆÐIN HAMBlfRGEK Hfí.l.; Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Tónleikar í Hótel Islandi Á morgun, fimmtudaginn 11. febrúar, heldur breska hljómsveit- in Current 93 og ljóðskáldið og söngkonan Annie Anxiety Bandez tónleika í Hótel íslandi. Auk þeirra koma fram hljómsveitin S.h. draumur og ljóðskáldið Jóhamar og Megas mun kynna væntanlega plötu sína með Hilmari Erni Hilmarssyni sem er einnig einn með- lima Current 93. Annie Anxiety kemur hingað til lands í kjölfar annarrar plötu sinnar, Jackamo, sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur breskra gagnrýnenda og hefur tónlist hennar verið lýst sem samblandi af tónlist Edit Piaf og reggítónlist. 93 Current 93 er byggð upp í kringum tónlistarmanninn Tíbet 93. Tónlist hljómsveitarinnar stendur nálægt því að vera byggð á diskótakti, en er samt með þungu yfírbragði. Með hljómsveitinni koma fram tveir íslendingar, þeir Hilmar Om Hilmarsson og Guð- laugur óttarsson, en aðrir meðlim- ir hljómsveitarinnar eru, auk þeirra og Tíbet 93, Tony, Steven Staple- ton, Rose McDowall og Douglas P., sem er aðalmaður hljómsveitar- innar Death in June. S.h. draumur kemur einnig fram á tónleikunum í kjölfar nýútkom- innar plötu, en þetta verða fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar síðan platan Goð kom út. Einnig kemur Megas fram, eins og áður sagði, með Hilmari Emi og kynna þeir lög af væntanlegri plötu Megasar sem út kemur á næstu mánuðum. Tónleikamir verða hljóðritaðir.______________________________ (Fréttatilkynning.) Ánnie Anxiety Bandez 93 Current 93 Ljósmynd/Kishi Yamamoto -h T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.