Morgunblaðið - 06.03.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.03.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 29 m stjöbnu leikur fm>?í Æ 104 LinUR LEIKUR VERÐLAUN FYRIR FJÓRA rLUKIUA EIN MEÐ ÖLLII Stjörnuleikurinn byrjar á morgun, mánudag 7. mars. Ein spurning verður lögð fyrir dag- lega, í morgunþáttum Þorgeirs Ástvaldssonar og Jóns Axels Ólafssonar, og eftirmiðdagsþætti Helga Rúnars Óskarssonar. Hlustendur skrifa svörin niður, og senda að leik loknum til Stjörn- unnar, ásamt nafni, heimilisfangi og síma. Svo einfalt er það. Málið er bara að stilla á Stjörnuna, á FM 102 og 104. BYRJBR JVIORCU^- ^ FLUGLEIDIR Enn og aftur bregður Stjarnan á leik með hlustendum. Á morgun, mánudag, byrjar Stjörnuleikur, og í verðlaun fær heppinn hlustandi ferð fyrir fjóra til Disney World í Flórída. Stjörnuleikurinn er léttur og skemmtilegur. Daglega verða spurn- ingar lagðar fyrir hlustendur, og þeir senda inn réttu svörin þegar leiknum lýkur. Þetta er þriðji Stjörnuleikurinn, og alltaf eru verðlaunin jafn glæsileg. Fyrst var það Suzuki Swift, og síðan hálfrar milljón króna jólagjöf. Nú er það ferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu eða vinahóp til Flórída. Sannkölluð skemmtiferð, því henni er heitið í Disney World, Epcot Center og Sea World. Að sjálfsögðu verður flogið á Saga Class með Flugleiðum, og innifalin er gisting með morgun- verði, og ferðir til og frá flugvelliuÞað er ferðaskrif stofan Saga sem skipuleggur ferðina í þessa vinsælustu skemmtigarða heims, og Flugleiðir fljúga beint til Orlando á Flórída. Á stjöbnun* p|C FIV1102,2 & 104 S3-» Fjórmenningarnir sem fara í Stjörnuferðina með Sögu og Flugleiðum til Flórída geta meðal annars litið á þessa staði, sem all- ir eru í nágrenni Orlando: Disney World Epcot Center Sea World Kanaveralhöfði Circus World Everglades þjóðgarðurinn Cypress Gardens Walt Disney World Village Daytona Beach FERÐASKRIFSTOFAN S. 624040 Suöurgötu 7 IXMi UJUUÉJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.