Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Filmugerðarmenn Filmugerð vantar á Akureyri. Tækifæri fyrir fjölhæfan mann að stofna og reka sitt eigið fyrirtæki. Nánari upplýsingar í símum 96-22844 (Alprent), 96-24161 (H.S. vörumiðar). Stýrimann og háseta vana línuveiðum vantar á Eldeyjar-Hjalta GK 42. Upplýsingar í símum 92-15111, 91-666841 og 985-27051. Útgerðarfélagið Eldeyhf. Bifvélavirki - vélvirki Gott vélaverkstæði úti á landi óskar að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélaverkstæði - 4949“ sem fyrst. BLIKKSMIÐJAN HÖFDIHF. Getum bætt við okkur blikksmiðum og nem- um í blikksmíði. Fjölbreytt vinna og góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á staðnum. Blikksmiðjan Höfði hf. er flutt í nýtt húsnæði að Eldshöfða 9. Símanúmer okkar er það sama 686212. Blikksmiðjan Höfði hf., Eldshöfða 9, 112 Reykjavík. Aðstoðarmaður óskast Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir laghentum manni til aðstoðar við nýsmíðar og viðhald bygginga á Keldnaholti. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 82230. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Skrifstofustarf Öflugt þjónustufyrirtæki á góðum stað í Reykjavík vill ráða starfsmann í innheimtu- deild. Helstu verkefni eru innheimta í gegnum síma og að semja um greiðslur. Leitað er að töluglöggum og sjálfstæðum einstakling yfir þrítugt. Reynsla af tölvum er æskileg. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs fyrir 12. mars. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMl (91)686688 Fiskeldi - atvinna Laxeldisstöð í Ölfusi óskar eftir starfskrafti sem fyrst. Góð starfsaðstaða. Húsnæði getur fylgt. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um starfsferil sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m. merktar: „Fiskeldi - 2234". A Dagvistarheimilið Kópasteinn við Hábraut Starfsmaður - eldhússtörf Starfsmaður óskast til aðstoðarstarfa í eld- hús. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig gefur dagvistarfulltrúi upplýsingar um starfið í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Armannsfell m Trésmiði — innivinna Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra tré smiði til innivinnu í byggingu 7, Landspítala- lóð, tannlæknadeild. Upplýsingar í síma 25966 kl. 14.00-18.00 mánudaginn 7. mars. Ármannsfell hf. Bókhald-gjaldkeri Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til færslu tölvuvædds bók- halds, verðútreikninga og umsjónar með skrif- stofu. Við leitum að manni með reynslu af skrifstofustörfum, tölvuþekking nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „Bókhald - 6641 “. Háskóli íslands Laus er til umsóknar nú þegar hálf staða röntgentæknis við tannlæknadeild auk starfa við röntgenmyndatöku, verði röntgentækni falin ýmiss störf sem til falla við kennslu og rannsóknir. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir þar sem fram kemur menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Háskól- ans merktar: „Starfsmannaþjónustan" fyrir 14. mars nk. Skrifstofumaður óskast Samband íslenskra bankamanna óskar að ráða skrifstofumann í fullt starf. Hér er um fjölbreytt starf að ræða sem er m.a. fólgið í almennum skrifstofustörfum svo sem rit- vinnslu, bókhaldi, símavörslu o.fl., ásamt samskiptum við félagsmenn SÍB. Um starfs- kjör fer eftir kjarasamningi SÍB og bankanna. Viðkomandi starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á skrifstofu SÍB á Tjarn- argötu 14, fyrir 20. mars nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni í símum 26944 og 26252. Sölumenn Óskum að ráða nú þegar röska sölumenn til sölustarfa á ritverkum. Um er að ræða sjálfstætt sölustarf með góða tekjumögu- leika fyrir rétta menn. Meðal söluverka okkar eru t.d. Skáldverk Gunnars Gunnarssonar í 14 bindum, Ritverk Tómasar Guðmundsson- ar í 10 bindum, Ritverk Guðmundar G. Haga- lín í 15 bindum, íslensk fornrit í 19 bindum, Matreiðslubækur AB í 38 bindum, Atlas AB. Umsóknir ásamt greinargóðum upplýsingum sendist skrifstofu okkar fyrir 15. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 25. mars. Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, 101 Reykjavík. Rafvirki Rótgróið innflutningsfyrirtæki í austurborg- inni vill ráða rafvirkja til starfa í þjónustudeild. Starfið felur í sér viðgerðir á heimilistækjum og skyldum tækjum. Leitað er að drífandi og snyrtilegum aðila sem hefur áhuga á þjónustu. Nokkur kunn- átta í ensku eða þýsku nauðsynleg vegna þátttöku í námskeiðum erlendis. Laun algjört samningsatriði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar fram til 12. mars nk. Gudniíónsson RÁÐGJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Sölumaður Innflutningsfyrirtæki, sem verslar með leik- föng, gjafavörur o.fl., óskar eftir sölumanni á aldrinum 20-35 ára sem fyrst. Skriflegar umsóknir merktar: „XYZ - 6640“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars '88. J Ertu 1. flokks ritari — viltu breyta til? Ef þú ert góður ritari, kannt ritvinnslu og undirstöðu í bókhaldi er hér e.t.v. eitthvað við þitt hæfi. Vel staðsett fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða mjög hæfan ritara sem fyrst. Áhersla er lögð á að viðkomandi sé sjálf- stæður, vinnufús og óhræddur að takast á við krefjandi verkefni. Verslunarmenntun er æskileg. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. í boði er mjög góð vinnuaðstaða, léttur starfsandi og góð laun. Umsóknarfrestur er til og með 11. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðnmgaþjónusta /f j&i Lidsauki hf. ISS Skólavörðustíg la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Prentarar/ prentnemar Óskum eftir að ráða prentara og prentnema í plastprentunardeild okkar. Nánari uppl. veitir Gunnar Eymarsson í síma 671900, kl. 13-15 næstu daga. P0æS3Úd»S3 KRÓKHÁLSI 6 SfMI 671900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.