Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 í DAG er föstudagur 25. mars. Boðunardagur Maríu. Maríumessa á föstu. 85. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð kl. 11.58 og síðdegis- flóð kl. 24.36. Sólarupprás í Rvík. kl. 7.10 og sólarlag kl. 19.59. Myrkur kl. 20.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 20.11. (Almanak Háskóla (slands.) Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. (Sálm. 145, 16.) 1 2 3 4 Jfi 6 7 8 / 9 □T 11 13 14 □ L ML 16 ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 ágjarn, 5 ending, 6 glitrar, 9 bókstafur, 11 rómversk tala, 12 upphrópun, 13 heiti, 15 aula, 17 valskan. LÓÐRÉTT: - 1 fáliðaður, 2 tijá- mylsna, 3 vond, 4 borðar, 7 dugn- aður, 8 verkfœris, 12 hœgt, 14 fum, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: - 1 garm, 5 jara, 6 tjón, 7 aa, 8 trafs, 11 tó, 12 eim, 14 usli, 16 raftar. LÓÐRÉTT: - 1 götóttur, 2 ijóða, 8 man, 4 fata, 7 asi, 9 rósa, 10 feit, 13 mær, 15 lf. QA ára afmæli. Á sunnu- «/U daginn kemur, 27. þ.m., er níræð frú Ólafía G. Sveinsdóttir á Syðri-Kára- stöðum i V-Hún. Eiginmaður hennar var Jón R. Jóhannes- son bóndi þar og oddviti, en hann er látinn, lést árið 1972. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir að hitinn væri ofan við frostmark um landið sunnanvert, en svalara um landið vestan- og norðan- vert, í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt var kaldast á Iandinu 5 stiga frost, t.d. á Blönduósi. Hér í Reykjavík var frostlaust, en hitinn fór niður í eitt stig. Lítilsháttar úrkoma var um nóttina, en mest varð hún norður á Raufarhöfn og mældist 10 millim. eftir nóttina. Hér í bænum var sól í rúmlega tvær og hálfa klst. í fyrra- dag. Á ÓLAFSFIRÐI. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu í nýju Lögbirtinga- blaði segir að forseti íslands hafí veitt Barða Þórhalls- syni bæjarfógeta í Ólafsfírði lausn frá embætti, frá 1. júní nk. að telja. STYRKTARFÉLAG van- gefinna heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, í Bjark- arási kl. 14. — Á fundinum ætlar Sigríður Ingimars- dóttir að flytja minningar frá fyrstu árum félagsins. Kaffí- veitingar verða. REYKHYLTINGAR — nem- endur Reykholtsskóla, sem brautskráðust á árunum 1950 til og 1953 ætla að koma saman og skemmta sér í Goð- heimum, Sigtúni 3, laugar- daginn 8. apríl nk. Þau sem gefa nánari uppl. um þetta nemendamót eru: Eyþóra V. s. 74843, Jóhann W. s. 671105, Þórir M. s. 92-37680 eða Ólafur J. s. 93-11444. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 15. Ingólfur Guðmundsson talar og sýnir litskyggnur og Friðbjörn G. Jónsson syngur einsöng. Þá kemur barnakór í heimsókn. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30. í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestarnir. KIRKJUR Á BYGGÐINNI LANDS- KALFATJARNAR- KIRKJA: Bamasamkoma í Stóm-Vogaskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Sókn- arprestur. KIRKJUHV OLSPREST A- KALL: Föstuguðsþjónusta í Skarðskirlq'u í kvöld, föstu- dag, kl. 21. Organisti Anna Magnúsdóttir. Guðsþjónusta í Marteinstungu nk. sunnu- Samningarmr Heim í hérað Ríkissáítasemjari verðurað kröfum um samningaviðrœður dag kl. 14. Organisti Hanna Einarsdóttir. Sunnudagaskóli í Þykkvabæ sunnudag kl. 10.30. Biblíulestur að Eyrar- landi kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. V ALL ANESPRESTA- KALL: Messa í Egilsstaða- kirkju nk. sunnudag kl. 11. Fermingarguðsþjónusta. Þingmúlakirkja. Fermingar- guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom nótaskipið Pét- ur Jónsson úr söluferð út með loðnufarm. Þá kom tog- arinn Ólafur Bekkur ÓF inn til löndunar. Þá lagði Álafoss af stað til útlanda. Haukur fór á strönd og fer þaðan beint út. Mánafoss (áður Esperanza) kom að utan. Þá komu inn til löndunar nóta- skipin Júpiter og Galti ÞH. Á veiðar héldu togaramir Viðey og Engey og Dísar- fell fór á ströndina og heldur þaðan beint til útlanda. Eftir- litsskipið Ingolf er farið út aftur. í gær kom Árfell að utan. Togarinn Jón Bald- vinsson kom inn til löndunar. Hekla fór í strandferð. Þá komu tveir norskir stálbátar inn til viðgerðar. S/°GMö\JD Það er ekfcert mál fyrir Snótar-valkyijur að feija nokkra Garðastrætis-peyja milli lands og eyja... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. mars til 31. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðhohs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftellnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyse- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæml8tærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadelld 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilouverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppospítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaopít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóoefoopftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraöo og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN I_and8bókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalaeafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaleafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búetaðaeafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufiæðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud,—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.