Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988
13
Reyni að vera ég
sjálf - upp á gott og
vont
Elite - keppnin
Elite - keppnin er nú haldin í
fimmta sinn glæsilegri en
nokkru sinni fyrr. Nýtt Líf
greinir frá keppninni, kynnir
keppendur og birtir viðtöl við
fyrri sigurvegara.
Skítkast og rósir
Urðu Albert og Svefneyjarmál-
ið Ingva Hrafni að falli? Fékk
hann reisupassann frá útvarps-
ráði? ( opinskáu viðtali við
Nýtt líf svarar hann þessum
spurningum og tjáir sig m.a.
um stöðu Ríkisútvarpsins,
ástandið á Sjónvarpinu og ér
ómyrkur í máli að vanda.
Sárin sem aldrei
groa
Hvernig tökumst við á við sorg
og hver eru viðbrögð okkar við
henni? Nýtt Líf fjallar um sorg
Meðal efnis
þessu sinni:
að
Guðrún Helgadóttir í opinskáu
viðtali við Nýtt líf. Guðrún er
þekkt fyrir að fara sínar eigin
leiðir og hafa sjálfstæðar skoð-
anir jafnt í pólitík sem öðru.
Guðrún kemur víða við og
skefur ekki utan af hlutunum.
Stórglæsilegur tískuþáttur, at-
hyglisverð grein um hvernig
brúður eru notaðar áem hjálp-
artæki í sifjaspellamálum,
handavinna, matur, umfjöllun
um hljómplötur og margt
fleira.
og sorgarviðbrögð í einlægum
viðtölum við aðila sem þekkja
þessi mál afeigin raun.
Frjálst framtak
i