Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 23 Sendiherra Italíu heimsækir Island SCAGLIA, sendiherra ítaliu á Ís- landi með aðsetur í Ósló, var staddur hér á iandi fyrir skömmu. Sendiherrann heimsótti ýmsa ráðamenn hér á meðan dvöl hans stóð og notaði einnig tækifærið til að afhenda Sigurði Demetz söngkennara orðu Ítalíuforseta fyrir vel unnin störf að tónlistar- málurn. í frétt ÍTALIU, (slensk-ítalska fé- lagsins, segir að mikil aukning hafi orðið í viðskiptum landanna að und- anfömu. Þá megi ekki gleyma nauð- syn þess að menningar- og viðskipt- asambönd landanna haldist í hendur en flöldi íslendinga hefur stundað nám á Ítalíu og menn af (tölsku bergi brotnir kennt hér. Þá hefur Amar- flug beint áætlunarflug til Mílanó þann 24. júní næstkomandi. Scaglia sendiherra og Ragnar Borg, aðalræðismaður Ítalíu, héldu og fund með stjóm Íslensk-ítalska félagsins. Þar vom ræddir ýmsir samstarfsfletir og gmnnurinn lagður að stórauknu starfi sem koma mun í ljós á næstu missemm, segir ( fiétt frá Ítalíu. Stjórn ÍTALtU ásamt sendiherranum og aðalræðismaiminum. Fremri röð f.v.: Erna Hjaltalín, Soffía Gísladóttir og Björgvin Pálsson. Aftari röð f.v.: Sigurður Demetz, Magnús Skúlason, Scaglia sendi- herra, Ragnar Borg aðalrseðismaður, Julius Vífill Ingvarsson, Friðrik Asmundsson Brekkan og Karl Steingrímsson. THE MRSTER_____________ MTCROCOMPUTER Dfsi gried aad produoed b«. for the Brítish Broadoastin« Corpora * , . fífi ■ jgjjjjgjp • ^■’s- BBC tölvur eru með mest notuðu tölvum í skólum landsins. Þær bjóða upp á öflugt islenskt ritvinnslukerfi, mikið úrval af islenskum kennsluforritum frá grunnskóla upp í háskóla að ógleymdum þúsundum leikforrita. Nú bjóðum við: BBC Master compact tölvu með 640 Kb disklingadrifi. Hágæða 12 tommu monochrome skjá. Tveimur fullkomnum ritvinnsluforritum. BBC basic og kennslumálið logo. 10 leiki á diskling. íslenskt áætlunargerðaforrit og islenskar leiðbeiningar. JAPISS Allt þetta fyrir aðeins: 39.820,- 37.800,- stgr. TOLVOOeiLO • 8RAUTARHOLT 2 • SIMI 27133 Wagoneer Limhed '84 Dýrasta gerð. Ekinn 51.000 km. Rauður með viðarklæðningu, topp- grind, þaklúgu, sjálfskiptingu, I vökvastýri, selectrac cruise control, I rafknúnum niðum, centrallæsing- um. Að innan rautt leður og viðar- klæðning. Ný dekk. Nýverð yfir 2 millj. Þessi bfll kr. 1090.000,- V.W Van Wagon Camper '84 Upphækkanlegur toppur. Orginal bfll frá V.W. verksmiðju með full- kominni Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu, vaski, isskáp, hha o.fl. Svefnpláss fyrir 4-5. Nýverð kr. 1680.000,- | Þessi bfll kr. 1190.000,- Mercedes Benz 230 TE Station Wagon '85 Stórglæsileg bifreið. Grænn met- allic, krómgrind, þaklúga, vökva- stýri, sjálfsskipting og allskonar aukahlutir. Nýverð yfir 2 millj. Þessi bfll kr. 1250.000,- I Toyota Tercel '84, ameríska útgáfan l Vökvastýri, betri stuðarar, topp-1 grind og falleg innrétting. Kr. 430.000,- Playmouth Voyager '86 Bfll i sérflokki. Rúmgóður og þægi- legur fyrir 9 farþega. Vökvastýri og sjálfskipting. Nýverð kr. 1650.000,- Þessi sérstaki bfll á kr. 950.000,- Ford Ecoline Van 350 '82, I framdrif fytgir Mjög góður bfll. Ekmn 65 þús. km. 6 cyl. Vökvastýri, sjálfskipting. Nýverð kr. 1600.000,- Þessi bfll kr. 780.000,- Lada Safir '87 Ekinn 12.000 km. Eins og nýr. Verð kr. 195.000,- Toyota Corolla 86 Ekinn 32.000 km. Eins og nýr. [ Verð kr. 420.000,- Nánari upplýsingar virka daga á I venjulegum skrifstofutima í sima| ,626644. Laugardaga fré kl. 10-16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.