Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 45

Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 45 P Áríðandi skilaboð til korthafa VISA: LOKAÐU EKKI AUGUNUM FYRIR ÖRYGGINU / _ / HRINGDUISIMA 29011 TAÐU ÖRYGGISEININGU! HRYGGIS V/niME; §• Nú á VISA-korthöfum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu að hafa borist í hendur upplýsingabækl- ingur um ÖRYGGISEININGUNA, nýju slysatrygginguna frá Reykvískri Endurtryggingu. Við vekjum sérstaka athygli á kynningartilboðinu: Þeir sem panta ÖRYGGISEININGU fyrir páska fá iðgjaldið frítt fram til 1. maí. Það er gert með einu símtali eða með því að senda okkur svarseðilinn úr bæklingnum. Mundu að þú getur látið deila iðgjaldinu jaínt niður á allt árið og fengið það skuldfert mánaðarlega með VISA-uppgjörinu þínu. Einfalt en öruggt. HAFÐU AUGUN OPIN FYRIR ÖRYGGI FJÖLSKYLDUNNAR. KYNNTU ÞÉR RÆKLINGINN UM ÖRYGGISEIN INGUNA VEL OG LÁTTU SVO HEYRA í ÞÉR. REYKVISK ENDURTRYGGING HF - til öryggis!______ Sóleyjargötu 1, sími 29011 Kanadísku útigrillin, sem svo sannarlega slógu ígegn á síðasta ári, eru nú komin aftur. Broil-Mate grillin hafa reynst einstaklega vel vetur, sumar, vorog haust. Komið og kynnið ykkur gæðagrillin hjá okkur. VERÐ FRÁ KR. 7.400. - SMIÐJUVEGi 6, KÓPAVOGI, S: 45670 -44544

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.