Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 47 VÍSINDI OG SKILNINGUR eftir Þorstein Guðjónsson í tímariti, sem nefnist Þjóðlíf, febrúar 1988, og í Morgunblaðinu 15. marz birtust tvær greinar, þar sem lítillega er minnzt á mig, og þótti mér ekki ástæða til athuga- semda, einkum þar sem í síðari greininni, eftir Ragnar Gunnarsson stud. med. var mín vinsamlega get- ið — þó að greina mætti skoðana- ágreining um eitt atriði. Nú bregður svo við nokkrum dögum síðar, að í sama blaði birtist grein, merkt nafninu Ari Tryggva- son, og byrjar sem svar til Ragnars Gunnarssonar fyrir hönd Þjóðlífs, en er að öðru leyti ein samfelld árás á mína persónu, sem nefnd er þrisvar sinnum, einu sinni með feitu letri, eins og líka félag, sem ég hef lengi starfað með. Þar sem ég hef aldrei, svo ég viti til, séð Ara Tryggvason og ekki átt samstarf með honum á nokkum hátt, né heldur andstarf, mun ég ekki blanda mér í ritdeilur hans við aðra menn, og verður hann að ljúka þeim án minnar hlutdeildar. Greinilegt er, að heiftyrði þessa manns, A.T., beinast gegn Félagi Nýalssinna og starfsemi þess um- fram allt annað — eins og líka fyrri greinin í tímaritinu Þjóðlífi hafði gert — en ekki getur verið, að skoð- un hans á félaginu sé sprottin af eigin reynslu, þar sem hann er þar öllum ókunnugur. Þar sem A.T. minnist á vísindi, er af mikilli vanþekkingu talað, og heldur hann, að segulböndin séu þar kjarni málsins. „Vísindin eru fyrst og fremst skilningur“ hefur vitur maður, Þorsteinn Jónsson, sagt, að þyrftu sem flestir að hafa gert sér það ljóst, áður en þeir fara að nota segulböndin og hver önnur gagnleg gagnasöfnunartæki. Höfundur er formaður Félags Nýalssinna. Þvottheldni og styrkleiki í hámarki í fjórum gljástigum • Kopal innimalnlngln fæst nu i fjorum gijastigum. • Nu velur pu þann gljaa sem hentar per best og malningln er tilbuln beint ur cfoslnni. • Nu heyrir pað fortiðlnnl til að purfa að blanda malnlnguna með herðl og oðrum gljaefnum. VELDU KOPAL I FJÓRUM GLJASTIGUM: i B wm _ með jarðarberjum lOOg MEIRIJOGURI ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* * Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt í 180 g dósum. Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. Tilheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. ____ HVERVUIEKKIGERAGÓÐKAUP?-n\S~ leiðbeinandi verð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.