Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 49 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Krabbans í dag ætla ég að ijalla um veikleika Krabbamerkisins (21. júní-22. júli). Það þýðir að eftirfarandi umfjöllun verður neikvæð, en þýðir ekki að merkið hafi ekki einnig jákvæða hlið. Umfjöllun um hana verður hins vegar að bíða betri tíma. Einnig er rétt að geta þess að þar sem við höfum frjálsan vilja, þá getum við, ef við þekkjum veikleika okkar, forðast þá og yfírunnið, á sama hátt og við getum eflt hæfíleika okk- ar ef við þekkjum þá. ímyndunarveiki Krabbinn er innhverft tilfínn- ingamerki, sem þýðir að hann lifír töluvert (innri heimi til- fínninga og ímyndunarafls. Hann hugsar mikið og dregur þá gjaman upp myndir af fólki, atburðum, fortíðinni og því sem gæti skeð í fram- tíðinni. Þetta er ágætur eig- inleiki enda má t.d. geta þess að flestir Nóbelsverðlauna- hafar í bókmenntum eru í Krabbamerkinu. Ef ekki er að gáð getur þetta hins vegar leitt til ákveðinna vand- kvæða. Hættan er sú að of mikill tími fari í ímyndunar- aflið. Sumir krabbar eiga því til að festast t fortíðinni eða hugsa of mikið um framtíðina í stað þess að lifa hér og nú. ímyndunin getur t.d. búið til mótspymu þar sem engin er og fyrir vikið þorir Krabbinn ekki að framkvæma, eða verður a.m.k. of varkár. Feimni Annar frægur veikleiki Krabbans er feimni. Það á ekki stður við um þá sem eru með Krabba Rísandi. Senni- lega stafar þessi feimni af næmleika og varkámi. Krabbanum er t.d. illa við að særa aðra og því fer hann varlega. Vorkunnsemi Sterkum tilfínningum fylgir einnig viðkvæmni. Krabbinn lætur særa sig of auðveld- lega. Sumir Krabbar em síðan mislyndir og vorkenna sjálfum sér þegar illa geng- ur, eiga til að velta sér upp úr vandamálum. Öryggisþörf Almennt þarf Krabbinn ör- yggi. Það á síður við ef Júpít- er eða Úranus em sterkir í korti hans, en á við um hinn dæmigerða Krabba. Það get- ur síðan leitt til þess að Krabbinn þorir ekki að breyta til, þ.e.a.s. hann getur festst í viðjum vanans. Níska Sama öryggisþörf getur leitt til aðhaldssemi og jafnvel nlsku. Ef hann er á einhvem hátt óöraggur, þá þorir hann ekki að eyða peningum eða kasta frá sér gömlum hlutum sem þó hafa gengið úr sér. Fyrir vikið era Krabbar stundum haldnir all einkenni- legri söfnunaráráttu. Safnarupp Að lokum má geta einnar til- hneigingar Krabbamerkisins. Hún er sú að hann á til að byrgja inni í sér tilfinningar og safna upp óánægju. f stað þess að ræða þvert atvik fyr- ir sig á hann til að gusa allri súpunni út ( einu, án raka og skiljanlegs samhengis. Krabbinn þarf því að læra að koma hveiju einstöku máli frá sér strax, án þess að blanda tilfínningum og rökum saman. Að endingu vil ég (treka það að framan- greint á fyrst og ffernst við um veikleika hins dæmigerða merkis. Hver maður á sér mörg merki sem einnig hafa áhrif og þó veikleikar séu fyrir hendi þá era margir sem hafa yfírstigið þá. GARPUR GRETTIR DYRAGLENS .■HVADMBD: þú B/4KKAK 06 EG \ LOFA AD HRINPAþéR.1. EK.KJ ÚT AF? !ili!ii!!i! UOSKA FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Frúí Kallaðu mig ekki frú, Klara ... PO YOU TMINK A PER50N CAN LEARN S0METMIN6 ABOUT 5WIMMIN6 FROM A VIPEOTAPE ? Heldurðu að maður geti lært sund af myndbandi? Ég veit það ekki, af hverju spyrðu? Nú, ég keypti myndband, en það kom að litlu gagni,.. SMÁFÓLK Það sökk! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Að margra mati var banka- stjórinn Pietro Forquet, liðsmað- ur Bláu sveitarinnar ítölsku, besti spilari heims í kringum 1960. Spilið hér að neðan er eitt af afrekum Forquets, og hermir sagan, að makker hans, hinn margfrægi Giorgio Belladonna, hafi staðið upp og hneigt sig í virðingarskyni að spilinu loknu. Það kom upp þegar Bláa sveitin var upp á sitt besta. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K103 ¥876 ♦ KD1042 *K7 Austur .. * D6 I! ¥ÁDG943 ♦ 65 ♦ D108543 ♦ G92 Suður ♦ G9752 ¥ K105 ♦ ÁG3 ♦ Á6 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 tfglar 2 hjörtu Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Forquet var með spil vesturs og kom út með hjartatvistinn. Belladonna drap á ás og spilaði drottningunni um hæl, kóngur- inn frá suðri og Forguet henti tigli eftir augnabliks athugun!! Hann sá að sagnhafi hlyti að eiga láglitaásana fyrir opnun- inni, svo vömin átti enga mögu- leika nema Bellinn væri með spaðadrottningu. En hún yrði þá að vera innkoma til að hægt væri að taka slaginn á hjarta- gosa. Með þv( að trompa lágt gæti sagnhafi síðar spilað spaða á kónginn og meiri spaða. Þannig kæmist austur aldrei inn í spilið. Glöggir lesendur hafa kannski séð að það gerir sama gagn að trompa með ásnum. Vestur * Á84 ¥2 ♦ 987 Umsjón Margeir Pétursson Þó styrkleikamunur á milli and- stæðinga sé yfirleitt mjög mikill i fyrstu umferö á opnum skákmót- um, er ávallt eitthvað um óvænt úrslit. Á opna mótinu í Lugano í marz kom þessi staða upp I skák óþekkts Englendings, Hennigan, sem hafði hvltt og átti leik, og kanadíska stórmeistarans Spraggetts, sem þarna tefldi sina fýrstu skák eftir að hann náði að •eggja Sokolov að velli í einvígi um daginn. im ■* A MA A A A W A I & & ♦ ö Ai M .*a Svartur er greinilega f miðri fíéttu og drap stðast biskup á d2 með riddara sem stóð á f3. En Spraggett hefur yfirsézt einföld mótflétta sem leyndist! stöðunni: 24. Hxh7+! - Kxh7, 25. Hhl + - Dh5, 26. Hxh5+ - gxh5, 27. Dc2+ og svartur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.