Morgunblaðið - 25.03.1988, Síða 52

Morgunblaðið - 25.03.1988, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Námsgagnastofnun óskar að ráða fólk til lager- og afgreiðslu- starfa. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist Námsgagnastofnun fyrir 5. apríl nk. 2. stýrimaður Vanan 2. stýrimann vantar strax á skuttog- ara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 92-68090 og 985- 22814. Þorbjörn hf. Bifvélavirki Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bifvélavirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8.00- 17.00 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars merktar: „Þ - 13318“. ISAL ' Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja/rafsuðumenn til starfa á vélaverkstæði okkar. Ráðning nú þegar, eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði eigi síðar en 29. mars 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Vík í Mýrdal Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar gefur umboðsmaður í símum 99-7347 og 91-83033. T résmiðir - nemar Getum bætt við nemum og trésmiðum. Upplýsingar á verkstæði. Úthurðir, Dalshrauni 9, Hafnarfirði. 75% vinna -tímabundið Dagheimilið Vesturás vantar starfskraft til eldhússtarfa frá kl. 8.00-14.00. Heimilið er lítið og notalegt og stendur við Kleppsveg 62. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Auglýsingateiknari - lifandi starf Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða auglýs- ingateiknara. Frumkvæði og áhugi fyrir nýjungum, ásamt þægilegri framkomu, er það sem við leitum að. Um er að ræða starf, þar sem viðkom- andi getur notið sín, bæði sem hönnuður og einstaklingur. Bæði getur verið um hálfs- dags- og heilsdagsstarf að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 13315“. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Bifvélavirki Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bífvélavirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá 8.00-17.00 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars merktar: „Þ - 13318“. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Náttfara HF-185. Upplýsingar í síma 43220. ISAMBANDl IIJCENZKRAtÚTVEGJMANNA Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Hótelstarf Við leitum að konu, sem gæti annast þvott og frágang á líni hótelsins okkar. Starfsað- staðan er góð og starfsandinn ekki síðri. Starfið gæti jafnvel hentað tveimur sam- hentum konum sem hlutastarf. Reglusemi, vandvirkni og iðni eru þeir kostir, sem við leitum eftir. A móti bjóðum við góð laun og frábæran vinnustað. Nánari upplýsingar í síma 27697 og á staðnum. #hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR c5öínstorgí radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn Til sölu 3500 stk. af lítið notuðum 90 I fisk- kössum. Tilboð merkt: „A-13314“ sendist augld. Mbl. Lúxusbfll á sérkjörum Matvörverslun til sölu Til sölu er matvöruverslun með ca 14 millj. kr. mánaðarveltu sem leikur er að auka. Verslunin er í eigin húsnæði sem hægt er að fá leigt eða keypt. Verslunin er vel tækjum búin. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang, síma og hugsanlega greiðslumöguleika á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mikil velta“ fyr- ir nk. mánudag. ýmislegt Þorskkvóti óskast Óska eftir að veiða kvóta fyrir annan aðila. Upplýsingar í símum 93-61432 eða 93-61465. J fundir — mannfagnaðir Sem ný Mazda 929 2200 Sedan A.T. GLX, árgerð 1987, með ABS-bremsum, ekinn að- eins 21 þús. km til sölu. Nýkominn úr 20 þús. km eftirliti. Verð kr. 950 þús. Góðir greiðsluskilmálar gegn góðum tryggingum. Nánari upplýsingar í síma 54533 milli kl. 10.00 og 17.00. Byggingarlóð með sökklum og teikningum að tæplega 1500 fm iðnaðarhúsi til sölu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi inn nafn og síma fyrir kl. 17.00 á mánudag á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarlóð - 88“. Haft verður samband við alla sem senda inn og gefnar nánari upplýsingar. Vélsleðar Mjög goðir greiðsluskilmálar á notuðum vél sleðum. Skidoo Citation Skidoo Everest Skidoo Formula P Yahama Entices Polaris SS Aktiv Panter Nýir sleðar Skidoo Formula Mx AktivAlaska lang Skodoo Nordic 50 árg. '81. Verðkr. 120- árg. '83. Verð kr. 250- árg. '85. Verð kr. 350- árg. ’87. Verðkr. 215- árg. '85. Verð kr. 220- árg. '84. Verð kr. 250- árg. '88. árg. '88. árg. '88. Gísli Jónsson & Co hf. Sundaborg 11 - Sími 686644 Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1988 verður haldinn í dag í Hvammi á Hótel Holiday Inn og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldið í kvöld í Átt- hagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Stjórnin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur fund um nýgerðan kjarasamning mánudaginn 28. mars kl. 20.30 á skrifstofu félagsins, Strandgötu 33, 2. hæð. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.