Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Helgihald í Dómkirkjunni um bænadaga og páska Fjölbreytt helgihald og fögur tónlist flutt af færustu listamönnum Á SKÍRDAG kl. 11 verður að venju messa með altarisgöngu og annast hana sr. Guðmundur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi. Á föstudaginn langa messar sr. Hjalti Guðmundsson kl. 11. Ein- söng í þeirri messu syngur Elín Sigurvinsdóttir. Kl. 14 þann dag verður sr. Þórir Stephensen með guðsþjónustu, þar sem að venju verður lögð megináhersia á tónlist helgaða þessum degi. Einar Jóhannesson leikur einleik á klarinett, Adagio úr klarinett- konsert eftir Mozart. Dómkórinn syngur þekkt kórverk, lesin verða lok píslarsögunnar og flutt stutt hugleiðing. Að lokum verður litan- ían sungin. Að venju verða engin ljós tendruð í kirkjunni þennan dag. Á laugardag verður bamasam- koma með venjulegum hætti. Á þáskadag messar sr. Þórir Stephensen kl. 8. f.h., en sr. Hjalti Guðmundsson kl. 11. Stólvers í báðum þeim messum verður hið fagra tónverk Páskadagsmorgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. Einsöngvarar verða Kristinn Sig- mundsson. Marta Guðrún Hall- dórsdóttir og Guðný Ámadóttir. Kl. 14 á páskadag verður sr. Þórir Stephensen með skírnar- messu en á annan í páskum verða svo fermingar á báðum messutím- um. Páskarnir em mikilvægasta trú- arhátíð kristinna manna. Þess er því vænst, að menn hugleiði boð- skap þeirra og dymbilvikunnar. Það verður ekki síst gert með kirkjugöngu þessa umræddu daga. Sr. Þórir Stephensen. Iv/i Okkur langar að vekjaathygli yðar á nýrri út- færslu skammtara fyrir plástra og sáravotdúka. Þessi útfærsla er mjög hentug fyrir heimili og sjálfsagður hlutur í öll fyrirtæki. PU^' - Skammtararnir eru sér hannaðir með hreinlæti og hagkvæmni í huga, ekkert fer til spillis. Hreinlæti í meðferð sára er afar mikilvægt, ekki síst nú á tímum. Heiidsöiubirgðir ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEK UM LAND ALLT □sQssfeEmS Mo Ármúla 34-Pósthólf 8556-128-Reykjavik ö 91-689-100 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.