Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 20

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 SKÍRDAGS- OG PÁSKAMESSUR arguðsþjónusta kl. 10.30. Ferm- ing, altarisganga. Kirkjukórinn syngur. Organisti í öllum messun- um er Ann Toril Lindstad. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Skírdagur: Kvöld- messa kl. 20. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdeg- is. Trompet- og orgelleikur hefst kl. 7.30. Ásgeir Steingrímsson og Reynir Jónasson leika. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Flutt kantata fyrir einsöngvara, strokhljóðfæri og orgel eftir Júlíus J. Weiland. Guðmundur Óskar Ólafsson. Ann- ar páskadagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Fermingar- messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 i umsjá sr. Kristjáns E. Þorvaröar- sonar. Orgelleikari og kórstjóri í öllum messunum er Reynir Jónas- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Ein- söngur Steinarr Magnússon. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Litanían sungin. Páskadagur: Morgunguðs- þjónusta kl. 8. Einsöngur Elísabet Eiríksdóttir. Kórsöngur. Trompet- leikur: Guðmundur Hafsteinsson. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson sóknarprestur. Organisti og söngstjóri Kjartan Sigurjónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur stólvers. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30 og 13.30. Sóknar- prestur. KIRKJA óháða safnaðarins: Skírdagur: Messa kl. 14. Altaris- ganga. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Rjúkandi súkkulaði og rúnstykki á boðstólum eftir messu. Organisti Heiðmar Jóns- son. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Hámessa skírdag kl. 18. Föstudaginn langa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 23. Páskadag: Hámessa kl. 10.30 og kl. 14. Ann- an páskadag: Hámessa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa skírdag kl. 18. Föstudaginn langa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hámessa kl. 11. Annar páskadag- ur: Hámessa kl. 11. KPUM & KFUK: Föstudagurinn langi: Samkoma á Amtmannsstíg kl. 20.30. Biblíulestur: Benedikt Arnkelsson guðfræðingur. Annar páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður prófessor Einar Sig- urbjörnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma skírdag kl. 20.30. Kaft- einarnir Rannveig M. Nielsdóttir og Dag A. Bárnes stjórna og tala. Föstudaginn langa: Almenn sam- koma kl. 20.30 í umsjá kafteinanna Rannveigar Maríu og Dags Al- berts. Laugardaginn fyrir páska: Kvöldvaka í umsjá Akureyringa. Kvikmynd um Hjálpræðisherinn í Noregi í 100 ár. Kaffiveitingar. Páskadagur: Upprisufögnuður. Kaft. Paui W. Marti stjórnar. Hátíð- ar- og lofgerðarsamkoma kl. 17. Majorarnir Reidun og Gilbert Ellis, æskulýðsleiðtogi, tala. Þátttak- endur páskamótsins syngja og vitna á samkomu helgarinnar. MOSFELLSPRESTAKALL: Skírdagskvöld: Reykjalundur: Alt- arisganga kl. 19.30. Víðines: Messa kl. 11. Mosfellskirkja: Messa kl. 14. Páskadagur. Hátíð- armessa í Lágafellskirkju kl. 8. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Birgir Ás- geirsson. GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Annar páskadagur: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga. Þennan sama dag er barnasamkoma í Kirkju- hvoli kl. 11. BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bernharður Guðmundsson mess- ar. Vífilsstaðaspítali: Páskadagur: Guðsþjónusta íd. 11. Vistheimilið Vífilsstöðum, föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Skírdag: Hámessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Hámessa kl. 15. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka og messa kl. 18. Annar páskadagur: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Skírdagur: Kvöldguðsþjónusta með altaris- göngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Guösþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Einsöngvari Sigurður Kr. Sig- urðsson. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka með altaris- göngu í Víðistaðakirkju kl. 20.30. Karlakórinn Þrestir syngur. Stjórn- andi Kjartan Sigurjónsson. Páska- dagur: Hátíðarguösþjónusta í Víði- staðakirkju kl. 8 árd. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Hljóðfæraleikarar aðstoða. Einsöngvari: Kristín Sig- tryggsdóttir. Organisti: Guðni Þ. Guðmundsson. Kl. 11: Hátíðar- guðsþjónusta í Hrafnistu. Kl. 14: Skírnarguðsþjónusta í Víðistaða- kirkju. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Hljóðfæraleikarar aðstoða. Ein- söngvari: Sigurður Kr. Sigurðsson. Organisti: Guðni Þ. Guðmunds- son. Annar páskadagur: Ferming- arguösþjónusta kl. 10 árd. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Flytjendur tónlistar eru Guðný Árnadóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson flautuleikari og Oliver Kentich sellóleikari og kór Hafnar- fjarðarkirkju. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónustur kl. 8 og kl. 14. Kór Flensborgarskóla flytur ásamt kór Hafnarfjarðarkirkju þaetti úr Messu í G-dúr eftir Schubert undir stjórn Margrótar Pálmadóttur. Organisti: Helgi Bragason. Annar páskadag- ur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Föstu- dagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Ein- ar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Skírdagur: Hámessa kl. 18. Föstu- dagurinn langi: Hámessa kl. 15. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka og messa kl. 22. Páskadag- ur: Hámessa kl. 14 og annan dag páska hámessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Hámessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Hámessa kl. 15. Laugardag- ur fyrir páska: Páskavaka og messa kl. 22.30. Páskadagur: Há- messa kl. 11. Annan dag páska hámessa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Steinar Guð- mundsson. Annar í páskum: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur. Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Organ- isti Gróa Hreinsdóttir. Morgunkaffi í safnaðarsal eftir messu. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl. 10.30 og kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Lesmessa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og kl. 14. I sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Hópur úr samtökunum Ungt fólk meö hlutverk annast tónlist og söng. Friörik Schram guðfræöing- ur prédikar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Lesið úr píslarsög- unni. Frímann Ólafsson kennari les úr Passíusálmunum. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Barnakór und- ir stjórn Margrétar Sighvatsdóttur syngur. Að lokinni messu verður boðið upp á kaffi og súkkulaði í safnaðarheimilinu. Annar í pásk- um: Fermingarmessa kl. 14 og alt- arisganga. Sr. Örn Bárður Jóns- son. KIRKJUVOGSKIRKJA í Höfnum: Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Skírð verða tvö börn. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson. H VALSN ESKIRKJ A: Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 16. Lit- anía sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin. Forsöngvari Helgi Marons- son. Lesiö úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Altaris- ganga. Páskadagur: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 8. Magnús Erlingsson guðfræðingur pródikar. Forsöngv- ari Helgi Maronsson. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 18. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar verður sungin. Forsöngvari Sverrir Guð- mundsson. Lesið úr Passíusálm- um Hallgríms Péturssonar. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á Garðvangi, dvalar- heimili aldraðra, kl. 14. Annar í páskum: Ferming kl. 14. Sr. Hjört- ur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 10.30. Páskadagur: Messa kl. 8. ALgrrHVA{? Mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Til afgreidslu strax fallegi pjÖLSl ssrSss? á aðeins áís\and'o w. 364-000- [NSÆ1- <.JVlÁIl ' tc\atv^ á aðeins'tr. lnaðun«n• BILL FRA HEKLU BORGAR SIG IhIheklahf Laugavegi 170 -172 Simi 695500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.