Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 SKÍRDAGS- OG PÁSKAMESSUR arguðsþjónusta kl. 10.30. Ferm- ing, altarisganga. Kirkjukórinn syngur. Organisti í öllum messun- um er Ann Toril Lindstad. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Skírdagur: Kvöld- messa kl. 20. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdeg- is. Trompet- og orgelleikur hefst kl. 7.30. Ásgeir Steingrímsson og Reynir Jónasson leika. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Flutt kantata fyrir einsöngvara, strokhljóðfæri og orgel eftir Júlíus J. Weiland. Guðmundur Óskar Ólafsson. Ann- ar páskadagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Fermingar- messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 i umsjá sr. Kristjáns E. Þorvaröar- sonar. Orgelleikari og kórstjóri í öllum messunum er Reynir Jónas- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Ein- söngur Steinarr Magnússon. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Litanían sungin. Páskadagur: Morgunguðs- þjónusta kl. 8. Einsöngur Elísabet Eiríksdóttir. Kórsöngur. Trompet- leikur: Guðmundur Hafsteinsson. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson sóknarprestur. Organisti og söngstjóri Kjartan Sigurjónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur stólvers. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30 og 13.30. Sóknar- prestur. KIRKJA óháða safnaðarins: Skírdagur: Messa kl. 14. Altaris- ganga. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Rjúkandi súkkulaði og rúnstykki á boðstólum eftir messu. Organisti Heiðmar Jóns- son. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Hámessa skírdag kl. 18. Föstudaginn langa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 23. Páskadag: Hámessa kl. 10.30 og kl. 14. Ann- an páskadag: Hámessa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa skírdag kl. 18. Föstudaginn langa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hámessa kl. 11. Annar páskadag- ur: Hámessa kl. 11. KPUM & KFUK: Föstudagurinn langi: Samkoma á Amtmannsstíg kl. 20.30. Biblíulestur: Benedikt Arnkelsson guðfræðingur. Annar páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður prófessor Einar Sig- urbjörnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma skírdag kl. 20.30. Kaft- einarnir Rannveig M. Nielsdóttir og Dag A. Bárnes stjórna og tala. Föstudaginn langa: Almenn sam- koma kl. 20.30 í umsjá kafteinanna Rannveigar Maríu og Dags Al- berts. Laugardaginn fyrir páska: Kvöldvaka í umsjá Akureyringa. Kvikmynd um Hjálpræðisherinn í Noregi í 100 ár. Kaffiveitingar. Páskadagur: Upprisufögnuður. Kaft. Paui W. Marti stjórnar. Hátíð- ar- og lofgerðarsamkoma kl. 17. Majorarnir Reidun og Gilbert Ellis, æskulýðsleiðtogi, tala. Þátttak- endur páskamótsins syngja og vitna á samkomu helgarinnar. MOSFELLSPRESTAKALL: Skírdagskvöld: Reykjalundur: Alt- arisganga kl. 19.30. Víðines: Messa kl. 11. Mosfellskirkja: Messa kl. 14. Páskadagur. Hátíð- armessa í Lágafellskirkju kl. 8. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Birgir Ás- geirsson. GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Annar páskadagur: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga. Þennan sama dag er barnasamkoma í Kirkju- hvoli kl. 11. BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bernharður Guðmundsson mess- ar. Vífilsstaðaspítali: Páskadagur: Guðsþjónusta íd. 11. Vistheimilið Vífilsstöðum, föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Skírdag: Hámessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Hámessa kl. 15. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka og messa kl. 18. Annar páskadagur: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Skírdagur: Kvöldguðsþjónusta með altaris- göngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Guösþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Einsöngvari Sigurður Kr. Sig- urðsson. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka með altaris- göngu í Víðistaðakirkju kl. 20.30. Karlakórinn Þrestir syngur. Stjórn- andi Kjartan Sigurjónsson. Páska- dagur: Hátíðarguösþjónusta í Víði- staðakirkju kl. 8 árd. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Hljóðfæraleikarar aðstoða. Einsöngvari: Kristín Sig- tryggsdóttir. Organisti: Guðni Þ. Guðmundsson. Kl. 11: Hátíðar- guðsþjónusta í Hrafnistu. Kl. 14: Skírnarguðsþjónusta í Víðistaða- kirkju. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Hljóðfæraleikarar aðstoða. Ein- söngvari: Sigurður Kr. Sigurðsson. Organisti: Guðni Þ. Guðmunds- son. Annar páskadagur: Ferming- arguösþjónusta kl. 10 árd. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Flytjendur tónlistar eru Guðný Árnadóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson flautuleikari og Oliver Kentich sellóleikari og kór Hafnar- fjarðarkirkju. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónustur kl. 8 og kl. 14. Kór Flensborgarskóla flytur ásamt kór Hafnarfjarðarkirkju þaetti úr Messu í G-dúr eftir Schubert undir stjórn Margrótar Pálmadóttur. Organisti: Helgi Bragason. Annar páskadag- ur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Föstu- dagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Ein- ar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Skírdagur: Hámessa kl. 18. Föstu- dagurinn langi: Hámessa kl. 15. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka og messa kl. 22. Páskadag- ur: Hámessa kl. 14 og annan dag páska hámessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Hámessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Hámessa kl. 15. Laugardag- ur fyrir páska: Páskavaka og messa kl. 22.30. Páskadagur: Há- messa kl. 11. Annan dag páska hámessa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Steinar Guð- mundsson. Annar í páskum: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur. Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Organ- isti Gróa Hreinsdóttir. Morgunkaffi í safnaðarsal eftir messu. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl. 10.30 og kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Lesmessa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og kl. 14. I sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Hópur úr samtökunum Ungt fólk meö hlutverk annast tónlist og söng. Friörik Schram guðfræöing- ur prédikar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Lesið úr píslarsög- unni. Frímann Ólafsson kennari les úr Passíusálmunum. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Barnakór und- ir stjórn Margrétar Sighvatsdóttur syngur. Að lokinni messu verður boðið upp á kaffi og súkkulaði í safnaðarheimilinu. Annar í pásk- um: Fermingarmessa kl. 14 og alt- arisganga. Sr. Örn Bárður Jóns- son. KIRKJUVOGSKIRKJA í Höfnum: Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Skírð verða tvö börn. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson. H VALSN ESKIRKJ A: Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 16. Lit- anía sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin. Forsöngvari Helgi Marons- son. Lesiö úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Altaris- ganga. Páskadagur: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 8. Magnús Erlingsson guðfræðingur pródikar. Forsöngv- ari Helgi Maronsson. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 18. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar verður sungin. Forsöngvari Sverrir Guð- mundsson. Lesið úr Passíusálm- um Hallgríms Péturssonar. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á Garðvangi, dvalar- heimili aldraðra, kl. 14. Annar í páskum: Ferming kl. 14. Sr. Hjört- ur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 10.30. Páskadagur: Messa kl. 8. ALgrrHVA{? Mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Til afgreidslu strax fallegi pjÖLSl ssrSss? á aðeins áís\and'o w. 364-000- [NSÆ1- <.JVlÁIl ' tc\atv^ á aðeins'tr. lnaðun«n• BILL FRA HEKLU BORGAR SIG IhIheklahf Laugavegi 170 -172 Simi 695500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.