Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988
Ljósmynd/BS
Þúsundmanna rokktónleikar
Breska rokkhljómsveitin Uriah Heep hélt tvenna tónleika í Hótel íslandi á fimmtudag og föstudag. Áheyr-
endur voru um þrjú hundruð fyrra kvöldið, en seinna kvöldið voru þeir um þúsund að sögn aðstandenda
tónleikanna. Áhorfendur voru flestir á fertugsaldri og virtust skemmta sér hið besta.
Aðalfundur Sláturféiags Suðurlands:
Miklar breyting'-
ar verða kynntar
Yfirverslunarstjóra sagl upp störfum
MIKLAR breytingar á skipulagi
og rekstri eru á döfinni hjá Slátur-
félagi Suðurlands. Verða þœr tíl-
kynntar á aðalfundi félagsins sem
haldinn verður á Hvolsvelli næst-
komandi fimmtudag. Breyting-
anna gætir nú þegar. Yfirverslun-
arstjóra SS hefur verið sagt upp
störfum og sagði Steinþór Skúla-
son, nýráðinn forstjóri fyrirtækis-
ins, það vera hluta af skipulags-
breytingunum. Jón H. Bergs for-
stjóri sagði upp starfi sinu fyrir
skömmu vegna ágreinings við
stjóm félagsins.
Steinþór kvaðst ekki vilja segja
neitt frekar uni fyrirhugaðar skipu-
lagsbreytingar. Hann sagðist vilja
tilkynna starfsfólki um þær, áður en
fiölmiðlar segja frá þeim. „Ég held
að eftir aðalfund muni menn sjá að
enginn þarf að efast um hvað liggur
að baki þessu öllu hjá okkur," sagði
Steinþór.
Þijár stöðubreytingar voru kynnt-
ar á föstudag hjá SS og sagði Stein-
þór að von væri á fleiri breytingum.
Hjalti H. Hjaltason, núverandi skrif-
stofustjóri, mun taka við störfum
sem fjármálastjóri fyrirtækisins og
jafnframt vera staðgengill forstjóra.
Staða skrifstofustjóra leggst þar með
niður og verður hluti af verksviði
§ármálastjóra. Jón Gunnar Jónsson,
rekstrarverkfræðingur, mun taka við
störfum framleiðslustjóra. Hannes
Karlsson mun taka við vörumiðstöð
félagsins sem deildarstjóri. Þessar
breytingar taka gildi frá og með
næstu mánaðamótum.
Steinþór.vildi ekki tjá sig um frek-
ari breytingar á starfsmannahaldi
fyrirtækisins, en hafði þetta að segja
um málið: „Ég vil helst ekki segja
neitt um það, en það er alveg ljóst
að ef einhveijar deildir verða seldar
eða lokað, eða hvað yrði, þá þarf
ekki að segja fólki upp. Það vantar
það mikið fólk á vinnumarkaðinn að
það er ekki um eiginlegar uppsagnir
að ræða.“ Hann sagði að ef tii upp-
sagna kæmi, þá yrðu þær fremur
formlegs eðlis, þ.e. fólki yrði sagt
upp hjá SS, en yrði áfram í starfi
hjá öðrum. Steinþór sagði, að ekki
hefði verið tekin ákvörðun um sölu
á neinni verslun SS.
Álafoss hf:
A annað hundrað milljóna
Nýr vegnrfrá
Rauðavatni
í Grafarvog
Samgönguráðherra hefur fal-
ið vegamáiastjóra að láta hanna
gerð nýs Suðurlandsvegar frá
Rauðavatni að Vesturlandsvegi í
Grafarvogi og er áætluð lengd
vegarins rúmlega kílómetri.
Einnig skal hanna breikkun
Vesturlandsvegar í 4 akreinar frá
Höfðabakka að vegamótum Vestur-
landsvegar og Suðurlandsvegar í
Grafarvogi, tæpan kflómetra.
króna tap fyrirsjáanlegt
REKSTUR Álafoss hf. gengur erfiðlega vegna efnahagsstefnu ríkis-
stjómarinnar, að sögn Jóns Sigurðarsonar forstjóra fyrirtækisins.
Hann segir Alafoss hf. nú standa jafnfætis öðrum útfiutningsgreinum,
eftir hagræðingaraðgerðir og verðhækkanir undanfarið, en gengis-
skráning og verðbólga valda því, að 10 til 12% tap er fyrirsjáanlegt
á rekstrinum i ár.
Jón sagðist sjá fram á tap á rekstri
Álafoss á árinu, en ekki geta gefið
upp náV væmar tölur um það, þar
sem ekki væri búið að reikna til
fulls vaxtagreiðslur. Hann áætlaði
þó að tapið yrði svipað og hjá öðrum
útflutningsgreinum, á bilinu 10 til
12%. Heildarvelta Alafoss er áætluð
Morgunblaðið/Þorkell
Ramon Femandez Soignie, sendiherra, nælir orðuna í jakkaboð-
ung Guðbergs Bergssonar, rithöfundar.
Guðbergur Bergsson hlýt-
ur orðu Spánarkonungs
SENDIHERRA Spánar á ís-
landi afhenti Guðbergi Bergs-
syni, rithöfundi, orðu Spánar-
konungs á sumardaginn fyrsta.
Hún er veitt fyrir störf að þýð-
ingum og er þetta æðsta heið-
ursmerki sem Spánvetjar hafa
veitt íslendingi.
Orðuveitingin fór fram á heim-
ili Ingimundar Sigfussonar, ræð-
ismanns Spánar. Ramon Fem-
andez Soignie, sendiherra, gerði
sér ferð hingað með orðuna sem
ber nafnið „Merito civile". Juan
Carlos Spánarkonungur veitir
hana fyrir störf að menningarmál-
um. Guðbergur hefur þýtt um 25
bækur úr spænsku, jafnt klassí-
skar bókmenntir sem nútímaverk
eftir spænska og mið-ameríska
rithöfunda.
um einn milljarður króna og er tap-
ið samkvæmt því á annað hundrað
milljónir króna. Um hugsanlegar
uppsagnir starfsfólks sagði Jón Sig-
urðarson: „Við erum eins og allir
aðrir í útflutningi núna, hugsum
okkar ráð. Grandi reið á vaðið með
að lækka launakostnað og ég held
að menn bíði mjög margir næstu
eina, tvær vikumar og sjái hvort
stjómvöld grípa inn í eða hvort fram-
fylgja eigi þeirri efnahagsstefnu sem
hingað til hefur verið við lýði. Ef
hún gildir áfram verða fjölda-
uppsagnir í útflutningsgreinunum
yfir höfuð og fjöldagjaldþrot, það
er ábyggilegt." Jón sagði, að til að
koma rekstri Álafoss á rétt ról þyrfti
bæði að fella gengið og hægja á
verðbólgunni. „Við höfum haft okkar
tekjumöguleika nánast fasta með
þessari gengisskráningu sem verið
hefur og við þolum það ekki. Við
stöndum þó ekki verr nú en aðrar
útflutningsgreinar, það er í raun og
veru það sem hefur breyst hjá okk-
ur,“ sagði Jón Sigurðarson.
Stjóm og forráðamenn Álafoss
áttu fund með nokkrum ráðherrum
á föstudag og sagði Jón Sigurðarson
tilefni hans hafa verið að koma þvi
til skila hvemig gengi hjá fyrirtæk-
Siglufjörður:
Færafiskirí að glæðast
Siglufirði
GÓÐ veiði hefur veríð á færí hjá
trillukörlum undanfama daga.
Þeir eru nú smám saman að skipta
yfir frá grásleppuveiðum. Siðustu
tvo til þijá daga hefur mikill
smáufsi gengið i grásleppunetin.
Færafiskirí er nú að glæðast hjá
siglfirskum trillukörlum og em þeir
að fá 400 til G00 kfló í róðri, einn
maður á báti. Sex bátar em byijaðir
á fæmm, búast má við að þeir verði
40 til 50 talsins þegar allir em komn-
ir á færi. í veðurblíðunni undanfama
daga hafa þeir róið um fiögurleytið
á morgnana og koma seint að, um
klukkan tíu að kvöldi. Aflinn er góð-
ur þorskur.
Grásleppukarlar hafa lent i vand-
ræðum nú siðustu daga vegna mikils
smáufsa, sem hefur gengið í netin
og hefur verið mikið verk að hreinsa
hann úr. Hafa sum netin fyllst af
smáufsanum.
— Matthias
SÍS vill taka er-
lent rekstrarlán
Ástæðan er erfiðleikar kaupf élaganna
SAMBAND íslenkra samvinnufélaga hefur óskað eftir heimild við-
skiptaráðherra til að taka erlent rekstrarlán, að upphæð hátt á
annað hundrað milljónir króna. Forstjóri Sambandsins segir að ástæð-
an sé fyrst og fremst slæm staða kaupfélaganna og vinnslustöðva
landbúnaðaraf urða sem hafi komið mjög þungt niður á Sambandinu
og sé láninu ætlað að létta þann bagga.
Guðjón B. Ólafsson forsijóri
Sambandsins sagði við Morgun-
blaðið að það væri ekkert launung-
armál að reksturinn hjá Samband-
inu og kaupfélögunum hefði verið
ákaflega þungur á seinasta ári. Öll
landbúnaðarstarfsemi og útflutn-
ingsiðnaður hefði átt í vaxandi erf-
iðleikum. Nýtt landbúnaðarverð-
kerfi hefði lagst þungt á kaupfélög-
in út um landið, afurðastöðvamar
og Sambandið.
„Það má segja að þessi lántöku-
beiðni sé til komin vegna þess að
það er búið að veikja svo grundvöll-
inn fyrir þessar atvinnugreinar.
Auðvitað hefði verið æskilegast að
þurfa ekki að taka lán og geta lát-
ið atvinnugreinamar standa undir
sér en það hefur orðið erfíðara og
erfiðara að láta þá enda ná sar
an,“ sagði Guðjón.
Hann sagði að svipaða sögu væ
að segja um allt land og flestöll þí
kaupfélög sem hafa landbúnaða
vinnslustöðvar hafi goldið mik
afhroð eftir að nýju landbúnaða
lögin komu. Raunar hafi langfle
kaupfélög verið rekin með tapi
síðasta ári og sum með mjög alva
legu tapi.
Þegar Guðjón var spurður hve
vegna ekki væri reynt að afla þes:
lánsfjár innanlands sagði hann ;
innlendur lánamarkaður væri þan
ig að ekki væri auðhlaupið að þ
að fá lán auk þess sem vaxtakj
væm miklu dýrari á íslandi en c
lendis.