Morgunblaðið - 24.04.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 24.04.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 SUNNUDAGUR 24. APRÍL Sjá einnig dagskrá útvarps og sjónvarps á bls. 65. SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Chan-fjölskyldan.Teiknimynd. 4BM0.10 ► Selurinn Snorri. CBM1.10 ► Aibert fe'rti. ® 12.00 ► Geimálfurinn (Alf). ® 12.55 ► Sunnudagsstelkin. 9.20 ► Kóalabjörnlnn Snarl. Teikni- Teiknimynd meö islensku tali. Teiknimynd um vandamál Vinsældir geimálfsins fara ört Blandaöur tónlistarþáttur meö viö- mynd. ® 10.25 ► Tinna. Leikin barna- barna á skólaaldri. vaxandi hjá öllum nema fóstur- tölum viö hljómlistarfólk og ýmsum <S> 9.45 ► Kærleiksbirnirnlr.Teikni- mynd. QBM1.35 ► Heimillð. Leikin foreldrum hans. uppákomum. mynd meö íslensku tali. ® 10.50 ► Þrumukettir. Teikni- barna- og unglingamynd ® 12.25 ► Heimssýn. Þáttur mynd. sem gerist upptökuheimili. meö fréttatengdu efni. SJONVARP / SIÐDEGI b tr 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOD2 13.20 ► Enska knattspyrnan. Urslitaleikur deildarbikarsins á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Arsenal og Luton keppa. Bein útsending. Umsjón: Bjarni Felixson. 15.45 ► HI6. 4BÞ13.60 ► Á flayglferð (Exciting World of Speed and Beauty). i® 14.20 ► Dœgradvöl (ABC's World Sportsman). Þýöandi: Sævar Hilbertsson. ®14.50 ► Leitin að týndu örkinnl (Raiders of the Lost Arc). Spennandi ævintýra- mynd. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. 18.00 ► Töfraglugginn. Edda Börgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrirbörn. Umsjón: ÁrnýJóhannes- dóttir. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmólsfróttir. 19.00 ► Fffldjarfir feðgar (Crazy Like a Fqx). CBÞ16.45 ► Móðir jörð í hættu ® 17.45 ► A (Fragile Earth). Fræösluþátturum la Carte. Á náttúru Selva Verde regnskógarins matseöli Skúla i Miö-Ameríku. Hansen aö þessu sinni er appelsínuönd. CSÞ18.15 ► Golf. Sýnt frá ,,masters“-mótinu sem haldiö er í Augusta. Fyrri þáttur. Björgúlf- ur Lúövíksson lýsir mótunum. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD b ú 19:30 20:00 STOD2 19.00 ► Fífl- djarflrfeðgar. (Crazy Like a Fox). 19.60 ► Dag- skrórkynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20:30 21:00 20.30 ► Dagskrá næstu vlku. Kynningar- þáttur. 20.55 ► Söngvakeppn- in. Lögin í úrslitakeppn- inni. 21:30 22:00 21.15 ► Hvað heldurðu? Nú ráö- ast úrslitin í spurningakeppni byggðarlaganna. Þessi þátturerfrá Stykkishólmi og hlýtur sigúrliö (s- landsmeistaratitil. Umsjónarmaöur: ÓmarRagnarsson. 22:30 23:00 23:30 24:00 22.16 ► Buddenbrook-ættin. 5. þáttur. Þýskurframhaldsmynda- flokkuri 11 þáttumgeröureftir skáldsögu Thomasar Mann. 23.15 ► Útvarpsfréttir f dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.10 ► Á 4BÞ20.40 ► Nær- 4BÞ21.20 ► Lagakrók- 4BÞ22.05 ► „V“. Nýframhaldsmynd i 5 hlutum. 1. hluti. Fljúg- ferðogflugl. myndir. Albert Guð- ar. Framhaldsmynda- andi furðuhlutir lenda samtímis í 39 borgum víösvegar um Feröaþáttur mundsson. Umsjón- flokkurum líf og störf heiminn. Aöalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc Sin- Stöövar2. Um- armaðurerJónÓttar nokkurra lögfræöinga á gerog Kim Evans. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Framleiðandi: sjón Ingólfur Ragnarsson. stórri lögfræöiskrifstofu i Chuck Bowman. Guðbrandsson. LA. 4BD23.45 ► Hinlr vammlausu. 4M0.30 ► Drengskap- arheit Heldri borgari er ákæröurfyrirmorö. 1.65 ► Dagskrárlok. Geimálfurinn Barnaefni Stöðvar 2 hefst á teiknimynd um Chan-Qölskylduna, þá birtist á slqánum kó- alabjöminn Snari sem lendir í ýmsum ævin- týrum en er snöggur að hverfa ef eitthvað bjátar á. Eftir þessar tvær teiknimyndir hefst lokuð dagskrá á Kærleiksbjömunum. Þá verður sýnd teikni- Alf í faðmi fjölskyldunnar. mynd um selinn Snorra sem lendir í ýmsum ævintýmm með vinum sínum. Tinna, litla stúlkan sem á enga foreldra er næst á dagskrá og Þrumukettimir koma á eftir Tinnu. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby gefur síðan heillaráð með aðstoð Albert feita. Þá er sýnd bama- og unglingamyndin Heimilið, sem gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Loks er það litli loðni geimálfurinn sem á ekki í vandræðum með að hafa ofan af fyrir sér. Mynd sem tekin var þegar Árnesingar sigruðu Kjalnesinga. Sjónvarplð: Hvað heldurðu? - Úrslit ■■■■ I kvöld ráðast úrslitin í spumingakeppni byggðarlaganna 0"| 15 Hvað helduróu? sem Ómar Ragnarsson hefur stjómað ^1“ síðustu mánuði. í þessa lokaviðureign mæta Ámesingar og Reykvíkingar. Og hagyrðingamir fylgja liðunum eins og áður. Þættinum verður sjónvarpað beint frá Stykkishólmi. Það lið sem ber sigur úr býtum hlýtur íslandsmeistaratitil og vegleg verðlaun. Dóm- ari er Baldur Hermannsson og stigavörður Heiður Ósk Helgadóttir. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Jesu, meine Freude", sálmahugleiö- ing eftir Johann Georg Walther. Hans Heintze leikur á Silbermannorgel kirkjunn- ar í Reienhardtsgrimma á Saxlandi. b. „Weinen, klagen, sorgen, sagen". (gráta, harma, kveina, kvíöa), kantata nr. 2 eftir Johann Sebastian Bach. Netania Davrath, Hilde Rössl-Majdan, Anton Der- mota og Walter Berry syngja með Kamm- erkórnum í Vínarborg og bljómsveit Ríkis- óperunnar i Vínarborg; Mogens Wöldike stjórnar. c. Óbókonsert í F-dúr eftir Tommaso Alb- inoni. Pierre Pierlot og franska „Antiqua Musica" kammersveitin leika; Jacques Roussel stjórnar. 7.60 Morgunandakt. Séra Tómas Guö- mundsson prófastur í Hverageröi flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn. Kristín Karlsdóttir og Kristjana Bergs- dóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Sonja B. Jónsdóttir. 11.00 Messa í Grundarkirkju. (Hljóörituö 17. þ.m.). Prestur: Séra Hannes örn Blan- don. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Umsjón: Mette Fanö. Aö- stoöarmaður og lesari: Sverrir Hólmars- son. 13.30 „Aö gera steinana byggilega." Dag- skrá um skáldið Rainer Maria Rilke. Krist- ján Ámason tók saman og talar um skáldiö. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 16.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Höllu Guömundsdóttur. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Pallboröið. Halldór Halldórsson. 17.10 Frá erlendum útvarpsstöövum. a. Frá tónleikum á tónlistarhátíöinni í Schwetzingen sl. sumar. Svíta fyrir 13 blásara og kontrabassa i B-dúr op. 4 eft- ir Richard Strauss. Ichiro Noda leikur á kontrabassa meö 13 blásurum úr út- varpshljómsveitinni í Stuttgart. b. Frá tónleikum á tónlistarhátíöinni í Salzburg 7. ágúst sl. Fyrri hluti. Sinfóníu- hljómsveit austurríska útvarpsins I Vín leikur; Michael Gielen stjórnar. 18.00 Orkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráöur Eysteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Skáld vikunnar — Hjörtur Pálsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtlmatónlist. 20.40 Úti í heimi. Umsjón: Ema Indriðadóttir. 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 „Á milli hvítra", smásaga eftir Ed- ward Lumono. Guörún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guömundsdóttir. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti eftir Felix Mend- elssohn. a. Orgelsónata nr. 3 í A-dúr. Wolfgang Dallmann leikur á orgel. b. Oktett fyrir fjórar fiölur, tvær viólur og tvö selló. Smetana og Janácek kvartett- arnir leika. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00, 5.00, 6.00, 8.00, 9.00 og 10.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson. 15.00 Gullár i Gufunni. 6. þáttur. 16.05 Vinsseldalisti rásar 2. ' 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Endastöð óákveðin. Tónlist úr öllum heimshornum. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 9.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Slgurðar G. Tóm- auonar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Glslason. Sunnudagstón- list. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 18.00 19.00 Þorgrímur Þráinsson með tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM96.7 9.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00,12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 i hjarta borgarinnar. Jörundur Guö- mundsson. Spuminga- og skemmtiþáttur. 16.00 „Siöan eai liöin mörg ár." öm Peter- sen. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. E. 12.30 Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapotturinn. 15.30 Mergur málsins. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Bókmenntir og listir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Heima og heiman. 21.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 22.00 Jóga og ný viðhorf. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaöarerindisins. 11.00 Tónlist leikin. 16.30 Samkoma í Krossinum í beinni út- sendingu. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaöarerindisins. E. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 Kjartan. MS. 14.00 Ottó og Jenni. FB. 16.00 Prófstress. MR. 17.00 Prófstress. MR. 18.00 Stuöhólfiö. Sindri Einarsson. IR. 20.00 Þórhallur og Arnar. FÁ. 22.00 Þykkvabæjarfranskaraö hætti MH. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101.8 10.00 Ótroönar slóöir. Óskar Einarsson. 12.00 Sunnudagstónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. Tónlist. 16.00 Snorri Sturluson. Haukur Guðjónsson á sunnudagssfðdegl- 19.00 Meö matnum. Tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist og spjall. 22.00 Kjartan Pálmason. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.