Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 19
19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988
Þekktur skyndibitastaður
í eigin húsnæði er til sölu
Staðurinn er mjög nýtískulegur og er vel útbúinn full-
komnum nýjum tækjum. Þetta eru stórgóðir tekjumögu-
leikar fyrir samhenta fjölskyldu sem vill skapa sér sjálf-
stæðan og arðbæran atvinnurekstur. V. 10,2 millj.
Fjárfesting - atvinnuhúsnæði
Háaleitisbraut, 154 fm, á 2. hæð til sölu á þessum vin-
sæla stað. Laust í júní 88. V. 8,5 millj.
Miðborg
Einn allra besti skyndibitastaðurinn og söluturninn í
miðborginni til sölu. Allt í fullum rekstri. Tilvalið fyrir
samhent fólk.
Við Laugaveginn
er til sölu vinsæl fataverslun í fullum rekstri.
Allar upplýsingar á skrifstofu.
28444
Opið kl. 1-3
HÚSEIGMIR
SKIP
VELTUSUNDI 1
SJMI 28444
Daníel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins:
Varað við að setja
niður matarkartöflur
Morgunblaðinu hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Rannsóknastofnun landbúnaðar-
ins:
„Nú fer í hönd sá tími þegar
kartöfluræktendur kaupa sér út-
sæði til niðursetningar í vor. Með
reglugerð landbúnaðarráðuneytis-
ins nr. 66/1987 um kartöfluútsæði
var því komið á, að einungis þeir
framleiðendur sem hafa til þess
sérstakt leyfi, mega afhenda útsæði
til almennrar sölu og dreifingar.
Markmiðið með þessum hömlum er
einkum að koma í veg fyrir frekari
útbreiðslu sjúkdómsins hringrots og
meindýrsins kartöfluhnúðorms, en
þessir skaðvaldar eru veruleg ógnun
við kartöfluræktun í landinu. Slík
útsæðisleyfi hafa nú um 60 fram-
leiðendur.
Undanfarin 40 ár hefur farið
fram svokölluð stofnræktun á kart-
öfluútsæði. Markmiðið með henni
er að fá fram afkastameiri og heil-
brigðari stofna af mikilvægustu
afbrigðunum. Fagleg yfirstjóm á
stofnræktinni er nú í höndum
þriggja manna „Útsæðisnefndar",
sem starfar á vegum landbúnaðar-
ráðuneytisins. Rannsóknastofnun
landbúnaðarins hefur eftirlit með
heilbrigði stofnútsæðis. Unnið er
að því að draga úr tíðni hinna ýmsu
sjúkdóma og mjög nákvæm prófun
gerð til að útiloka að hringrotssmit
geti borist með stofnútsæði. Farin
er eftirlitsferð um stofnræktar-
garða síðla sumars og útsæðið er
einnig skoðað í geymslum framleið-
enda í marsmánuði. Nú eru um 14
sérhæfðir útsæðisframleiðendur í
stofnræktinni og eru þeir allir við
Eyjafjörð. Heitið „stoftiútsæði“ má
einungis nota yfir útsæði af af-
brigðunum: Bintje, Gullauga, Helgu
og Rauðum íslenskum, sem fram-
leitt er í stofnræktun hjá þessum
útsæðisframleiðendum. Það á að
koma fram á merkimiðanum að um
stofnútsæði sé að ræða.
Sú grundvallarregla gildir að þar
sem hringrot eða kartöfluhnúðorm-
ur hefur fundist eða sé rökstuddur
grunur um þessa skaðvalda, er
óheimilt að afhenda öðrum rækt-
anda útsæði þaðan. Sé slíkur grun-
ur ekki fyrir hendi, eru bein útsæð-
isviðskipti milli ræktenda heimil án
sérstaks leyfís og þá á þeirra eigin
ábyrgð. Eitthvað hefur borið á því
að ræktendur án útsæðisleyfís aug-
lýsi í staðarblöðum útsæði í heima-
sölu. Vara verður við slíkum útsæð-
iskaupum.
Ekki er hægt að meta gæði út-
sæðis eftir útliti einu saman. Ekki
sést á kartöflunum hvort þær bera
smit alvarlegra sjúkdóma. Alls ekki
skal setja niður aðkeyptar matar-
kartöflur heldur eingöngu kartöflur
sem seldar eru sem útsæði.
Það útsæði sem völ verður á hjá
dreifíngaraðilum er því tvenns kon-
ar, annars vegar stofnútsæði og
hins vegar annað útsæði. Á höfuð-
borgarsvæðinu verður stofnútsæði
fáanlegt hjá: Ágæti, Síðumúla 34;
Blómavali, Sigtúni; Mata, Sunda-
görðum 10, og Sölufélagi garð-
yrkjumanna, Skógarhlíð 6. Dreif-
ingaraðilar og stærri framleiðendur
geta snúið sér til Búnaðarsambands
Eyjafjarðar á Akureyri með pantan-
ir í stofnútsæði."
Námskeið
íyoga
K V ÖLDN ÁMSKEIÐ í Tantra yoga
verður haldið á vegum Ananda
Marga i næstu viku. Hefst nám-
skeiði mánudaginn 25. aprU kl.
20, að Bragagötu 26a fyrir karl-
menn og í Leikskólanum Sælukoti
við Þorragötu 1, fyrir konur.
Námskeiðin byggja á fyrirlestrum,
heimanámi og verklegum æfíngum.
í frétt frá Ananda Marga segir, að
Tantra yoga eigi sér merka og æva-
foma sögu og hefð í nokkrum helstu
menningarlöndum Austurlanda. Hef-
ur Ananda Marga um áratuga skeið
leiðbeint og kent Tantra yoga.
(Úr frétttilkynningu)
r
Glæsil. sérh. íKóp. m. bflsk.
Til sölu mjög vönduð 140 fm 5-6 herb. efri sérh. Þvotta-
herb. í íb. 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Tvennar suð-
ursv. Gott skáparými. Rúmg. bílsk. Útsýni.
Suðurhvammur Hf.
Til sölu mjög skemmtil. 2ja, 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúð-
ir. Stærð frá 50 fm - 176 fm. Allar íb. með suðursv.
Mögul. á bílsk. Frábær útsýnisstaður. Framkv. þegar
hafnar. Afh. í apríl-okt. ’ 89. Góð greiðslukj.
íbúðir í Vesturbæ
Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í glæsil. nýju sex íb.
húsi. Bílastæði í kj. fylgir öllum íb. Allar íb. með suð-
ursv. Útsýni. Afh. í okt. nk. tilb. u. trév. Sameign fullfrág.
Laugavegur
Til sölu 418 fm skrifstofuh. Laus fljótl. 368 fm húsn. á
jarðh.
Ægisgata
300 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Fiskislóð
2x143 fm húsnæði á 1. og 2. hæð.
Tangarhöfði
300 fm gott húsn. á 2. hæð. Laust. Tilvalið fyrir heild-
sölu eða léttan iðnað.
Sfðumúli
180 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði.
Bíldshöfði
500 fm mjög gott húsnæði á jarðhæð. Laust fljótl.
Grensásvegur
200 fm skrifstofuh. Afh. strax tilb. til innréttinga. Merkt
bílastæði. Glæsilegt útsýni.
Kringlan
Til sölu verslunar- og skrifstofuhúsn. í glæsil. nýju húsi
sem er í byggingu. Einnig er mögul. á að kaupa skrif-
stofuherb. með sameiginlegri ritara-, fundá- og kaffiað-
stöðu. Afh. í okt. nk. Teikningar og nánari uppl. á skrifst.
%
FASTEIGNA JS
MARKAÐURINN
OAinsgötu 4, itmar 11540 - 21700.
Jón Guðmundsson sölustj.,
Opíð 1-3 Leó E. Löve lógtr., Óbfur Stafánsson vióskiptafr.
Fjölbýlishús í Suðurhlíðum Kópavogs
Höfum í einkasölu 9 íbúðir ífyrsta áfanga við Hlíðar-
hjalla. Ibúðirnarverða afhentar eftir 14-16 mánuði
fullfrágengnar og öll sameign verður einnig fullfrágengin
úti sem inni.
Þeir sem þess óska geta fengið keypta bílskúra.
I húsinu verða:
Fimm 2ja herbergja íbúðir frá 75-106 fm.
Ein 3ja herbergja íbúð 100 fm.
Ein 5 herbergja íbúð 135 fm.
Tvær 6 herbergja íbúðir 150 fm.
Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
E ] Fasteignasalan 641500
| EIGNABORGsf. jjS
—_ J Hamraborg 12 — 200 Kópavogur
Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiríksson hdl. Rúnar Mogensen hdl.