Morgunblaðið - 24.04.1988, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988
Stjörau-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Nautið
í dag ætla ég að fjalla um
Nautsmerkið (20. apríl—20.
maí). Athygli er vakin á því
að hver maður á sér nokkur
stjömumerki og að það sem
fer hér á eftir er einungis um
hið dæmigerða fyrir merkið.
Vormaður
Nautin eru fædd að vori þeg-
ar sólardag er að lengja og
náttúran að vakna til lífsins.
Vorið er, eins og við vitum,
fijósamur og gjöfull árstími,
andi lífsins er jákvæður og
bjartur. í vorinu býr ákveðin
mýkt, vingjamleiki og til-
hlökkun sem síðan endur-
speglast í skapgerð Naut-
anna, sem fæðast að vorlagi.
Duglegur
nautnamaður
Vorið er uppbyggileg og já-
kvæð árstíð, er tími vinnu og
undirbúnings fyrir sumarið
en jafnframt tími til að njóta
vaxandi veðurblíðu og
grænkandi náttúm. Það er
því svo að í Nautunum býr
innri bjartsýni, uppbyggjandi
eðli, vinnugleði en jafnframt
- ást á náttúmnni og gæðum
hennar, nautnum lífsins. Það
má því segja að hið dæmi-
gerða Naut sé duglegur
nautnamaður.
Rólegt
Nautin em rólég í skapi. Þau
trúa á lífið og geta ekki séð
nokkra ástæðu til þess að
menn geti ekki lifað i sátt
og samlyndi. Nautið segir
„Ef þú lætur mig í friði þá
læt ég þig ( friði." f Nautinu
er að öllu jöfnu lítil árásar-
gimi, enda er það Venusar-
merki, eða merki samvinnu.
Feimið
Hið dæmigerða Naut þekkist
gjaman á því hversu rólynt
það er ( skapi og hegðun.
Það er einnig frekar hlé-
drægt og varkárt og á til að
vera feimið. Þó Nautið sé
rólegt ( skapi og seinþreytt
til reiði, þá reiðist það illa
þegar slíkt gerist á annað
borð. Nautið á líka til að vera
langrækið.
Fast fyrir
Nautið er þrjóskt og fast fyr-
ir. Það er stöðugt merki.
Persónuleikinn er fastur,
breytist lítið og oft er það svo
með Nautið að það heldur sig
við sömu áhugamálin til
lengri tíma. Nautið er þungt
merki. Úthald, festa, varan-
leiki em lykilatriði. Það er
oft eins og jarðýta. „Ekkert
skal stöðva mig. Það er sama
hvað það tekur mig langan
tíma að ná takmarkinu. Ég
skal.“ -
Jarðbundið
Nautið er jarðbundið merki.
Það vill sjá áþreifanlegan
árangur gerða sinna. Orði
verður að fylgja athöfn. Það
er styrkur Nautsins. Það
framkvæmir flest það sem
það ætlar sér og er þvt að
öllu jöfnu áreiðanlegt merki.
Nautið trúir því á það sem
það getur séð og snert á, en
hið óáþreifanlega á síður upp
á pallborðið hjá því. Þetta
getur birst á tvennan hátt.
Nautið er maður sem fæst
við hagnýtar framkvæmdir.
Nautið er líka maður sem lif-
ir fyrir hið líkamlega, leggur
áherslu á líkamlega vellíðan,
á mat, peninga, steinsteypu,
kynlíf og aðrar nautnir, er
mikið fyrir að fullnægja
skynfærum sinum.
Öryggi
Almennt má segja að Nautin
sækist eftir öryggi. Þó það
sé jarðbundið má ekki
gleyma því að mörg þeirra
eru menningarlega sinnuð,
eru söngelsk, hafa áhuga á
bókum, fogru umhverfi o.þ.h.
GARPUR
GRETTIR
!//& H/TTUMST
VH> V/JZK/
L'A/ZIV
/uu?
( ÆÉTTER. þ/tf? J
> QULLDÓR, fahðo
'EKKl AB L EIK/I NE/NA
HETJU-ÞÚ TEKUH,
SPEENGTUNA BA/ZA Uft
SAiNBANP/ 06 L/ETUP
OKKve u/h /l/rr..
D/RU ! þÉR TÓh
þAD- 'ÆTLHJZ&U {
þH AO ,
GANGA I L/E>
A/eð okkuf ?
AU£>V/TAE> ! HELDUF.
ÞOAÐ é<5 /KTL/ HÐ
BÍPA EFT/R. þVJ AD BE/N/
KOMIS T AD Þvi AÐ
LE/FUMUM AD BlKA/Z-
ElTRl HANS HAFl VEEJD
SJDLIÐ? .
DYRAGLENS
UOSKA
A AIORGUN VEEPUR — ]®
OIOCAR STÆ'fg.STI KyNNIMG-i 5
WFUN POI? - ;
SEM ÞýgJIR AE> AULlR.
VINNA T AULA NÓTT -
FERDINAND
.................................::::::::::::::::
SMÁFÓLK
All rigwt, let's quit
THE 5QUABBLIN6IT0U CAKi
BOTH PLAV RI6HT-FIELP/
7 '
fl KNEUIITA5 500N
A5 I 5AIP IT!
Þá það, ekkert rifrildi! Þið Kannski tveir hausar verði
leikið bæði á hægrikantinum! betri en einn ...
Ég vissi það um leið og ég
sleppti orðinu.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vandvirkni er aðal góðra spil-
ara. Enda vinna þeir iðulega
spil, sem kærulausir bjartsýnis-
menn klúðra strax í upphafi.
Suður gefur, AV á hættu.
Norður
♦ K
¥ 876
♦ Á9632
♦ Á1074
Suður
♦ ÁDG10987
?K
♦ D
+ 6532
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 1 grand Pass 2 spaðar
Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur spilar út hjartadrottn-
ingu, austur tekur á ásinn og
spilar tíunni til baka. Hvemig á
suður að spila?
Hann á níu slagi og verður
að reyna að sækja útslitaslaginn
á lauf. Það tekst auðveldlega ef
liturinn brotnar 3—2, og ein-
staka sinnum einnig í 4-1-
legunni. Það er að segja, þegar
austur á háspil stakt ( litnum.
En það er ekki sama hvemig
unnið er úr spilinu. Ef trompin
liggja nú líka illa er hætta á
dauðastyttingi ef hlutimir em
ekki gerðir í réttri röð. Og rétta
röðin er sú að taka STRAX- á
laufásinn, áður en trompinu er
spilað:
Norður
Vestur
+ 5
¥DG432
♦ 1054
+ KG98
Það er
tvisvar á
♦ K
¥876
♦ Á9632
♦ Á1074
Austur
+ 6432
¥Á1095
♦ KG87
♦ D
Suður
♦ ÁDG10987
¥K
♦ d
♦ 6542
nauðsynlegt að spila
lauftiu blinds. Taki
sagnhafi fyrst trompin og spili
síðan laufi á ás á hann ekki inn-
komu heim nema með því að
stytta sig sjálfur í trompi. Og
bað þolir hann ekki.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Búdapest ! vor
kom þessi staða upp ( skák al-
þjóðlega meistarans Grunberg,
A-Þýzkalandi, sem hafði hvitt og
átti leik, og Gosic, Júgóslavíu.
31. Hxe6! — dxe6? (Svartur hefði
átt að sætta sig við að tapa peði).
32. Hd8+ og svartur gafst upp,
því eftir 32. - Kf7, 33. Re5+ -
Kf6, 34. Hf8+ er hann mát I
næsta leik.