Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24, APRÍL 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild, fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra- deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar deildir. Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn- indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk vantar í sumarafleysingar: Hjúkrunarfræðinga, sjúkaraliða og starfs- krafta í ummönnun, ræstingu og býtibúr. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. 37 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Hef 2. stigs próf frá Vélskóla ís- lands. Reynsla í stjórnun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 200“ sem fyrst. Afgreiðslustarf Viljum ráða í um það bil hálfa stöðu nálægt miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „A - 613“. Atvinnurekendur ath! 22 ára gömul stúlka óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Hef margbáttaða reynslu að baki. Áhugasamir tali við Ingibjörgu í síma 21564/99-5167. m REYKJHJÍKURBORG ^ jj _______________ M|f Stödívi Arbæjarsafn - sumarstörf Fóstrur - Fóstrur Forstöðumann og fóstrur vantar til starfa hjá ísafjarðarkaupstað. Umóknarfrestur til 10. maí. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör veita dagvistarfulltrúi og félagsmálastjóri í síma 94-3722. Dagvistarfulltrúi. Vélritun - skrifstofustörf j|| Heilsugæslustöðin íFossvogi Tveir móttökuritarar óskast í 60% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780 mánudaginn 25. apríl milli kl. 9.00 og 11.00 f.h. Árbæjarsafn óskar eftir leiðsögumönnum og starfsfólki í miðasölu. Málakunnátta nauð- synleg. Einnig vantar fólk til starfa við veit- ingasölu. Um er að ræða fullt starf og/eða afleysingar um helgar. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Árbæjarsafns í síma 84412. Umsóknir óskast sendar til Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar eða á skrifstofu Ár- bæjarsafns á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988. Oskum að ráða nú þegar stúlku eða mann til vélritunar, afgreiðslu og almennra skrif- stofustarfa. Stundvísi og' samviskusemi áskilin. Umsóknir skulu handritaðar og sendast í seinasta lagi 28. apríl. Engar upplýsingar gefnar í síma. uny Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. ^RARIK Bkk ^ RAFMAGNSVErrUR RlKISINS Ólafsvík Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns á skrifstofu Rafmagnsveitnanna í Ólafsvík. Um er að ræða 1/2 starf. Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist á skrifstofu Rafmagnsveitn- anna, Sandholti 34, Ólafsvík, sem jafnframt veitir allar upplýsingar um starfið. Einnig liggja upplýsingar fyrir á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Stykkishólmi. Umsóknum skal skilað fyrir 3. maí nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Hamraendum 2, Stykkishólmi. Aðstoða rversl u na r- stjóri Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun á Sv-landi. Starfssvið: Verslunarstjórn, gerð pantana, erlend og innlend innkaup, gerð söluáætl- ana o.fl. Við leitum að manni með reynslu af verslun- arstörfum og verslunarstjórn, þekking og reynsla af byggingavörum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Verslunarstjóri - Sv-land“. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Dagheimili ríkisspítala Sólhlíð Óskum að ráða fóstrur á dagheimilið Sólhlíð sem fyrst. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir, forstöðumaður, sími 29000-591, heimasími 612125. Sunnuhvoll Óskum að ráða fóstru sem fyrst á dag- heimilið Sunnuhvol, Vífilsstöðum, 50% starf. Nánari upplýsingar gefur Oddný Gestsdóttir, forstöðumaður, sími 42800-58, heimasími 656318. Reykjavík, 24. apríl 1988. Ríkisspítalar, starfsmannahald. RAÐGJÚF og raðnincar Ertu á réttri hillu? ritarar - hlutastörf Eftirtalin störf eru hálfsdagsstörf, vinnutími eftir hádegi og laus nú þegar: - Ritarastarf fyrir innflutningsfyrirtæki stað- sett í austurbæ, almennt skrifstofustarf m.a. símavarsla, telexsendingar, rit- vinnsla, skjalavarsla o.fl. Reynsla af skrif- stofustörfum nauðsynleg. Æskilegur aldur 30 ára og eldri. - Tvö ritarastörf fyrir opinbera stofnun í miðbænum. Góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. Ábendi sf., Engjateigi 9, simi 689099. Opið frá kl. 9-15. SVÆÐISSTJÓRN MÁLHFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Almennt starfsfólk/ meðf erða rf u lltr úa r Svæðisstjórn Reykanessvæðis óskar eftir fólki til starfa á sambýlum og skammtímavist- unum Svæðisstjórnar. Staðsetning: Kópavogur, Garðabær, Hafnar- fjörður. Um er að ræða störf í sumar og til lengri tíma. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrif- stofutíma í síma 651692. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Nýtt starf Svæðisstjórn málefna fatlaðra Austurlandi óskar eftir að ráða nú þegar eða eftir sam- komulagi sérmenntaðan starfsmann í fullt starf með aðsetur á Höfn í Hornafirði. Um er að ræða nýtt starf sem felst í að veita fötluðum í Austur-Skaftafellssýslu ásamt þrem syðstu hreppum Suður-Múla- sýslu þjónustu og ráðgjöf skv. lögum um málefni fatlaðra. Til greina kemur að ráða sálfræðing, þroska- þjálfa, félagsráðgjafa eða aðra með sér- menntun og reynslu af starfi með fatlaða. Verði sálfræðingur ráðinn er fyrirhugað sam- starf við Fræðsluskrifstofu Austurlands. Umsóknir óskast sendar skriflega til skrif- stofu svæðisstjórnar Austurlands, Kaup- vangi 6, 700 Egilsstaðum, fyrir 20. maí nk. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað í síma 97-11833 frá kl. 8.00-17.00 alla virka daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.