Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRIL 1988 51* atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna WA4 fr* Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor- stjóra á sjúkra- c>g ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna Ólafsvegi 4, Ólafsfirði fyrir 5. maí nk. Nánari upplýsingar veita eftirtaldir: Formaður stjórnar í síma 96-62151. Forstöðumaður Hornbrekku í síma 96-62480. Ólafsfirði, 18/4 1988. CATERPILLAR Óskum að ráða hæfan mann til viðgerða á sjó- og landvélum. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélskóla- menntun og starfsreynslu. Vinsamlegast hafið samband við Jóhann eða Ásgeir í síma 695740 á vinnutíma. rm Sjúkraliðar Laus er til umsóknar staða sjúkraliða á sjúkra- og ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna Ólafsvegi 4, Ólafsfirði, fyrir 5. maí nk. Nánari upplýsingar veita eftirtaldir: Formaður stjórnar í síma 96-62151. Forstöðumaður Hornbrekku í síma 96-62480. Ólafsfirði, 18/4 1988. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Fóstra eða aðstoðarmaður Laus er 70% staða við lítið dagheimili frá 1. maí. Vinnutími frá kl. 11.45-17.15. Einnig 100% staða forstöðumanns frá 1. ágúst nk. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 45550 virka daga. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Dýrfirð- inga á Þingeyri er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. maí nk. Á vegum kaupfélagsins er rekin verslun á Þingeyri, útgerð og fiskvinnsla og er kaup- félagsstjóri jafnframt framkvæmdastjóri hennar. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni félagsins, Valdimar Gíslasyni, Mýrum, Mýrahreppi, 471 Þingeyri, eða starfsmannastjóra Sambands- ins, sem veita upplýsingar ásamt kaupfélags- stjóra. Kaupfélag Dýrfirðinga Þingeyri Gjaldkeri Vanan starfskraft vantar til gjaldkerastarfa. Um fullt starf er að ræða hjá fyrirtæki í örum vexti. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir skulu skilast skriflega á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merktar: „Framtíðarstarf - 88“. HEILSUGÆSLUSTODIN A ISAFIRDI Hjúkrunarfræðingar! Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið 1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðing. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Verkstjóri unglingavinnu Verkstjóri óskast ráðinn til að hafa yfirumsjón með unglingavinnu á Seltjarnarnesi í júní- og júlímánuði. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Leiðbeinendur fyrir útilífsnámskeið Tómstundaráð Seltjarnarnes hyggst standa fyrir útilífsnámskeiðum fyrir 10-12 ára börn í júnímánuði. Leiðbeinendur óskast til að skipuleggja og stjórna námskeiðunum. Þjálf- un í almennu útilífi og áhugi á vinnu með börnum skilyrði. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir félagsmálastjóri Seltjarnarness í síma 612100. Hrafnista - hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helgarvaktir. Einnig í sumarafleysingar. Sjúkraliða - þroskaþjálfa vantar á fastar vaktir og í afleysingar. Starfsfólk vantar í 50% morgunvaktir og afleysingar. Upplýsingar veittar í síma 35262. Starfsfólk vantar á Vistina frá 1. júní. Fastar vaktir og í sumarafleysingar. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 30230. Eldhús Vantar starfsfólk í afleysingar í eldhús í sumar. Upplýsingar veitir bryti í síma 625170. Allar upplýsingar veittar milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Opið Við höfum opið frá kl. 9-15 í verkfallinu. Athugið að símanúmerið okkar er rétt fram- an á „Gulu bókinni". ^BrVETTVANGUR ^ STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Vísindaráð Vísindaráð auglýsir eftir fulltrúa á skrifstofu ráðsins. Starfið felst í daglegri umsjón með skrifstofu Vísindaráðs, bréfaskriftum og skjalavörslu. Um fullt starf er að ræða, en til greina kem- ur að ráða í hálft starf. Starfsreynsla og góð kunnátta í ensku og Norðurlandamáli er nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Vísindaráð. FJÓRÐUNGSSJIIKRAHÚSID Á AKUREYRI Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í sumar- afleysingar og/eða fastar stöður á eftirtaldar deildir: Handlækningadeild Slysadeild. Bæklundardeild. Skurð- og svæfingadeild. Gjörgæsludeild. Fæðinga- og kvensjúkdómadeild. Lyflækningadeild. Sel (hjúkrunardeild). B-deild (hjúkrunardeild). Barnadeild. Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Boðið er upp á aðlögunartíma. Óskum að ráða sjúkraliða til sumarafleys- inga á flestar deildir sjúkrahússins, ennfrem- ur í fastar stöður á eftirtaldar deildir: Lyflækningadeild. Sel (30 rúma hjúkrunardeild). B-deild (15 rúma hjúkrunardeild). Barnadeild. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfram- kvæmdastjórar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Yfirmatreiðslu- maður - einstakt tækifæri Þekktur veitingastaður í borginni vill ráða matreiðslumann til starfa. Viðkomandi tekur við yfirmatreiðslumanns- starfi innan stutts tíma. Leitað er að ráðsettum aðila á aldrinum 26-34 ára sem er tilbúinn til að „hella sér út í starfið" og vera lifandi og vakandi yfir því. Tilvalið tækifæri fyrir aðila sem vill virkilega sýna hvað í honum býr. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu okkar. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 30. apríl nk. GudniTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNl NGARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SfMl 621322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.