Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 i 55 ----7~ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund miðvikudaglnn 27. apríl í Hótel Ljósbrá kl. 20.30. Fundarefni: 1. Húsnæðismál félagsins. 2. Kaffihlé. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur Sauðárkróki Fundur i Sæborg mánudag 25. apríl, 88 kl. 20.30. María L. Friðjóns- dóttir verður gestur fundarins og kynnir vorlínuna í Marja Entrich snyrtivörum. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Hafnarfjörður - árshátíð Árshátið sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði verður haldin á Garðaholti, föstudaginn 29. apríl og hefst kl. 19.00. Gestur hátiðarinnar verður formaður Sjálfstæðisflokksins, Þor- steinn Pálsson. Fjölbreytt skemmtiatriði. Diskótekið Disa sér um músikina til kl. 02.00. Aðgöngumiðar seldir hjá Sigurði Þorleifssyni, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Þór Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Staður: Sjálfstæð- ishúsið í Keflavik. Timi: Mánudagur 25. til föstudags 29. april 1988. Dagskrá: Mánudagur 25. aprfl. Kl. 18.00 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæð- isflokksins og forsætisráðherra. Kl. 18.10 Utanrikis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Ræðumennska og fundasköp. Gisli Blöndal, framkvæmda- stjóri. Kl. 22.00 --- Þriðjudagur 26. aprfl. Kl. 18.00 Sjálfstæðisflokkurinn og stefna hans: Friörik Sohusson, iðnaðarráðherra. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Ræðumennska og fundaskóp- Gísli Blöndal. Kl. 22.00 ---- Miðvikudagur 27. april. Kl. 18.00 Aróöursmál: Björn G. Björnsson, dagskrárgerðarstjóri. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Greinaskrif og útgáfustarfsemi: Þórunn Gestsdóttir, rit- stjóri. Kl. 21.00 Fjöldskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, framkvæmdastjóri. Kl. 22.00 --- Fimmtudagur 28. apríl. Kl. 18.00 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Ræðumennska: Gisli Blöndal. Kl. 22.00 ---- Föstudagur 29. apríl. Skólaslit. Innrttun er hafin. Upplýsingar eru vetttar hjá Einari Leifssyni, sími 92-12611, Mariu Bergmann, sfmi 92-16925, Halldóri Vilhjámssyni, sími 92-12694. Sjálfstæðisfólögin i Kefiavik. Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur almennan fund þriöjudaginn 26. april i hótel Þórshamri (uppi), Vestmannabraut 28. Gestur fundar- ins verður Arndis Jónsdóttir, varaþingmaður. Mætum vel og hafiö með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló, Vestmannaeyjum. Akurnesingar - Nærsveitarmenn Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfin og svarar fyrirspurnum á almennum fundi í Hótel Akranesi miðviku- daginn 27. apríl kl. 20.30. Nú gefst fólki kjörið tækifæri til þess að fræðast um stöðu stjórnmálanna i dag og spyrja brennandi spurninga. Fjölmennum. Sjálfstæðisfélögin, Akranesi. Seltirningar! Sjálfstæðisfélag Seltirninga verður með almennan stjórnmálafund þriðjudaginn 26. apríl 1988, kl. 20.30. Fundarstaður er félagsheimili sjálfstæðis- félagsins á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Komið öll og takið þátt i umræöum um ástand og horfur i íslenskum stjórnmálum. Sjáumst sem flest. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 24. april kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Er lánsfé of dýrt? Verða fyrirtæki að afla hlutafjár íauknum mæli? Sjálfstæðisflokkur- inn efnir til opinnar ráðstefnu um fjár- mögnun fyrirtækja 28. apríl nk. á Hótel Sögu (Ásalur, 2. hæð). Dagskrá: Kl. 14.45 Skráning þátttak- enda, kaffi. Kl. 15.15 Setning ráðstefnunnar: Eggert Hauksson, forstjóri. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Kl. 15.30 Breyting á fjármögnun fyrirtækja siðustu áratugi. Ólafur Davíðsson, hagfræðingur. Fjármögnun fyrirtækja frá sjónarmiði stjórnenda. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri. Kl. 16.15 Kaffihlé. Kl. 16.35 Hlutafjármarkaður í mótun. Ragnar Önundarson, bankastjóri. Áhrif skatta á fjármögnun fyrirtækja. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur. Kl. 17.15 Fyrirspurnir og panelumræður. Umræðustjóri: Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur. Þátttakendur auk frummælenda, forsætisráðherra og Sig- urður Helgason, forstjóri. Kl. 18.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefna þessi fjallar um þau breyttu viöhorf, sem verötrygging fjárskuldbindinga og hækkandi raunvextir valda í fyrirtækjarekstri - og hvernig fyrirtæki geta mætt þeim vanda með hlutafjáraukningu. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki. Sjálfstæðisflokkurinn. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Efnahagsnefnd - Iðnaðarnefnd - Landbúnaðarnefnd Skattanefnd - Viðskiptanefnd - Sjávarútvegsnefnd. Er góðærið á enda? Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boðar til almenns borgarafundar með Friðriki Sophussyni, iðnaðarráðherra, um iðnaðar- og atvinnu- mál á Suðurnesjum í Glaumbergi í Keflavik, mánudaginn 25. april kl. 20.30. Fundar- stjóri verður Björk Guðjónsdóttir. Suður- nesjamenn, fjölmennum á borgarafundinn. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanesumdæmi. Vík í Mýrdal Möguleikar í iðnaði Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um möguleika i iðnaði og verður fundurinn í kaffistofu Víkur- prjóns mánudaginn 25. april kl. 17.30. Ræðumaður: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar. Að lokinni framsögu verða almennar umræður. Fundurinn er opinn öllum og kaffi og súkkulaði á könnunni. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. J______________________________________________ Kirkjubæjarklaustur Framleiðslan og framtíðin Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi boðar til almenns fundar i fé- lagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 25. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni er fram- leiðslan og fram- tíðin, staða byggðar og þróunarmöguleikar. Framsögúmenn: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar. Hanna Hjartardóttir, sveitarstjóri. Jón Hjartarson, skólastjóri. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræöur. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. kenns/a Frá Fósturskóla íslands Eins árs framhaldsnám fyrir fóstrur með starfsreynslu verður starfrækt á vegum Fóst- urskóla Islands skólaárið 88-89. Námið hefst í sept. og lýkur í lok maí. Námið er einkum ætlað fóstrum sem hyggja á stjórnunar- og umsjónarstörf á dagvistarheimilum. í hluta námsins er valið námsefni um skóladag- heimili og börn með sérþarfir. Kennt er síðdegis. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyr- ir 20. maí. Skólastjóri Styrkir til háskólanáms í Kína Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til há- skólanáms í Kína skólaárið 1988-89. Styrkirn- ir eru ætlaðir til náms í kínverskri tungu og bókmenntum. Jafnframt hafa kínversk stjórn- völd tilkynnt að einum íslenskum námsmanni til viðbótar verði gefinn kostur á námsdvöl þar í landi án styrks. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 20. apríl 1988.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.