Morgunblaðið - 24.04.1988, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988
65 -*r
MÁNUDAGUR 25. APRlL
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
4BÞ16.15 ► Önnur eldar, hin ekki (One cooks, the other
doesn't). Eigandi fasteignasölu veröurgjaldþrota, en þaö
er ekki eina áfallið því fyrrverandi kona hans krefst meö-
lags sem hann skuldar. Aðalhlutverk: Suzanne Pleshette,
Joseph Bolgona, Rosanna Arquette og Evan Richards.
17.50 ►- 18.15 ►- 18.45 ► Vaxtarverkir.
Hetjur íþróttaþáttur. Mike hittir stúlkur sem
himin- Umsjón: Heim- honum líst vel á og vill
geimsins. ir Karlsson. læra karate til aö ganga
Teikni- íauguná henni.
mynd. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Háska-
slóðlr. Kanadískur
myndaflokkurfyrir
börn og unglinga.
19.50 ► Dag-
skrárkynning.
20.00 ► Fróttir
og veður.
20.35 ►
Vistaskipti.
Banda-
rískur
mynda-
flokkur.
21.00 P- Hvert gengið spor (Every Breth
You Take). Nýtt breskt sjónvarpsleikrit.
Einstæð móöir uppgötvar aö sonur henn-
ar er haldinn ólæknandi sjúkdómi. Aöal-
hlutverk Connie Booth og Charlie Condou.
22.10 (► fþróttir. Umsjón:
ArnarBjörnsson.
22.25 ► Tónlistarmaður-
inn Johnny Clegg.
22.55 ► Utvarpsfróttir í
dagskrórtok.
19.19 ► 19.19. Fréttir og frétta- 20.30 ►- 20.55 ► Leið- <®>21.25 ► Stríösvindar (North and South). Fram-
tengt efni. Sjón- arinn. Efni. haldsmynd 16 hlutum eftir metsölubók John Jake. 3.
varpsb- Hvernig getum hluti. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip
ingó. Unniö viötvöfaldað Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down.
I samvinnu þjóöartekjurá
viöVog. 10 árum?
<®22.55 ► Dallas. Pam
fer aö vinna á skrifstof-
unni í staö Bobbys þrátt
fyrirmótmæli JR.
®23.40 ► Brúðurin (The
Bride). Hugljúf endurgerö
hinnarsigildu myndar Brúöur
Frankensteins.
® 1.35 ► Dagskrórlok.
UTVARP
Frá Bíldudal.
Rás 1i
Bfldudalur
■■■■ Þátturinn Úr söguskjóðunni í umsjón sagnfræðinema er
1 A 30 á. dagskrá Rásar 1 í dag. í þessum þætti verður fjallað
um „gullaldarárin" á Bfldudal í Amarfirði um aldamótin
þegar Pétur Thorsteinsson átti staðinn. Sagt verður frá því hvemig
hann byggði atvinnulffíð upp til lands og sjávar eftir að hann festi
kaup á staðnum. Einnig verður borið niður í frásögnum fólks sem
fluttist þangað í von um betri lífskjör.
Bylgjan:
Rómantískt
mánudagskvöld
■HBi Valdís Gunnarsdóttir
01 00 er á Bylgjunni á milli
kl. 9 til 12 á mánu-
dagskvöldum. Valdís leikur tón-
list á rólegu nótunum, tónlist fí-á
árinu 1970 og fram til dagsins
í dag. Hún leggur áherslu á ró-
mantísk lög sem vekja upp
gamlar minningar hlustenda. A
milli laga ber hún kveðjur milli
hlustenda, athugar hvað bíóin
hafa upp á að bjóða og hvort
eitthvað sérstakt er að gerast í
borginni.
Valdís hefur starfað á Bylgjunni
í eitt og hálft ár, en hún er einn-
ig flugfreyja. Auk þess að vera
með þætti á mánudagskvöldum
er hún á sunnudögum frá kl.
16.00.
Valdfs Gunnarsdóttír
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 62,4/93,5
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn
Ágúst Friöfinnsson flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 I morgunsáriö meö Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veöurfregnir kl. 8.16. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund bamanna: „Ævintýri
frá annarri stjömu" eftir Heiödlsi Norö-
fjörö. Höfundur les (6).
9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.46 Búnaöarþáttur. Árni Snæbjörnsson
talar um æöarrækt.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Úr söguskjóöunni. Eyrarveldi viö
Amarfjörð, Bíldudalur 1880-1903. Um-
sjón: Harpa Árnadóttir. Lesari: Margrét
Benediktsdóttir og Margrét Gestsdóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum
fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlil. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 [ dagsins önn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
13.36 Miödegissagan: „Fagurt mannlíf",
úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar.
Þórbergur Þórðarson skráöi. Pétur Pét-
ursson lýkur lestrinum.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
aö aöfaranótt föstudags aö loknum frétt-
um kl. 2.00.)
16.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesiö úr forustugreinum landsmála-
blaöa. Tónlist.
16.00 Fréttir.
Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi.
Suppé og Hummel.
a) „Morgunn, miödegi og kvöld I Vln"
eftir Franzvon Suppé. Sinfóníuhljómsveit-
in I Montreal leikur; Charles Dutoit stjórn-
ar.
b) Planókonsert I b-moll op. 89 eftir Jo-
hann Nepomuk Hummel. Stephen Hough
leikur á planó með Ensku kammersveit-
inni; Bryden Thomas stjómar.
c) „Tatinitza" eftir Franz von Suppé. Sin-
fóníuhljómsveitin I Montreal leikur; Char-
les Dutoit stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Bergur Torfa-
son sparisjóösstjóri, Felli I Dýrafiröi, talar.
20.00 Aldakliöur. Rikaröur örn Pálsson
20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi
úr þáttarööinni.)
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig-
urbjörn Hölmebakk. Siguröur Gunnars-
son þýddi. Jón Júliusson byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsíns.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Er tlmi stóru hagsmunasamtak-
anna liðinn? Siguröur T. Björgvinsson
' stjórnar umræðuþætti.
23.00 Slðari hluti tónleika á tónlistarhá-
tlöinni I Salzburg 7. ágúst sl. Fyrri hlutan-
um var útvarpaö daginn áöur kl. 17.10.
„Al gran soli carico d’amore" fyrir ein-
söngvara, tvo kóra, hljómsveit og segul-
band eftir Luigi Nono. Sinfóníuhljómsveit
og kór austurriska útvarpsins I Vin flytja
ásamt Arnold Schönberg-kórnum I Vin;
Ennrin Ortner æfði kór og hljómsveit. Ein-
söngvarar: Christine Whittlesey sópran,
Barbara Miller sópran, Christa Mucken-
heim sópran, Monika Meier-Schmid
sópran, Daphne Evangelatos alt og Heinz
Júrgen Demitz bassi. Andreas Breitsc-
heid stjóranr tónböndum. Stjórnandi:
Michael Gielen. (Hljóðritun frá austurríska
útvarpinu I Vln.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdúm rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö-
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.16. Fróttaritarar I útlöndum
segja tíöindi upp úr kl. 7.00. Steinunn
Siguröardóttir flytur mánudagssyrpu kl.
8.30. Leifur Hauksson, Egill Helgason
og Siguröur Þór Salvarsson.
10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín
B. Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12. Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Rósa Guöný Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmélin tekin fyrir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Frá tónleikum Stórsveitar Rfkisút-
varpsins á Hótel Borg 9. aprll sl. Stjórn-
andi: Michael Hove. Fréttir kl. 22.00.
22.07 í 7-unda himni. Gunnar Svanbergs-
son flytur. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt-
um kl. 2.00 veröur þátturinn „Fyrir mig
og kannski þig". Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
BYLOJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykjavik
síödegis.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatlmi Bylgjunnar.
18.16 Bylgjukvöldiö hafið meö tónlist.
21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur
Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM9B.7
07.00 Baldur Már Amgrímsson. Tónlist
og fréttir sagöar á heila
fréttatimi dagsins á samtengdum rásum
Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans.
Ókynnt tónlistardagskra.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síökvöld á Stjömunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Opið. E.
13.00 Grænlendingasaga. 4. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Rauöhetta. E.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Umrót.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 f hreinskilni sagt.
21.00 Upp og ofan.
22.00 Eirikssaga rauöa. 5. lestur
22.30 Samtök um heimsfrið og samein- '
ingu.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guös orö og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
01.00 Dagskráriok.
17.00 Þátturinn fyrir þig. Guösorð lesiö,
viðtöl viö konur, tónlist og mataruppskrift-
ir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auöur
ögmundsdóttir.
18.00 Tónlistarþáttur.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM88.6
16.00 Palli var einn I heiminum. FB.
18.00 „Svolítiö meira GELE.” MH.
20.00 Margrét þeytir skffuna. MS.
22.00 Prófstress. MR.
24.00 Prófstress. MR.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og
spjall, litiö I norölensku blöðin.
9.00 Olga Björg örvarsdóttir. Tónlist, af-
mæliskveðjur og óskalög. Fréttir sagðar
kl. 10.00.
12.00 Stund milli strlöa.
13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist,
vísindagetraun. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Snorri Sturiuson.
Fréttir kl. 18.00.
18.00 Meö matnum, tónlist frá rokkárun-
um.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar-
inósson meö tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröuriands
18.03—19.00 Svaaöisútvarp Noröuriands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 „Rétt efni." Hildur Hinriksdóttir og
Jón Viöar Magnússon.
19.00 Dagskráriok.