Morgunblaðið - 28.05.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.05.1988, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 Frá skólauppsögn Verzlunarskólans. Verslunarskóli íslands: Nemendur brautskráðir frá Stjórnarkjör í Iceland Seafood: Kurr meðal kaupfélags- manna á Fáskrúðsfirði VEÐURHORFUR í DAG, 28. MAÍ 1988 YFIRLIT í GÆR: Mílli íslands og Færeyja er 1000 mb lægð á hreyf- ingu norðvestur og 1027 mb hæð yfir Noröaustur-Grænlandi. Um 700 km suður af landinu er 992 mb lægðarsvæöi. Fremur svalt verður á Norður- og Austurlandi en austanlands hlýnar dálrtið í nótt. Annars staðar breytist hiti lítið. SPÁ: Austan- og norðaustanátt um allt land, viðast 3—5 stig. Víða léttskýjaö á Suðvestur- og Vesturlandi en annars skýjað og dálítil súld eða skúrir. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á SUNNUDAG OG MÁNUDAG: Austan- og norðaustan- átt um allt land. Rigning og fremur svalt á Norður- og Austurlandi, en víða léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi og hlýtt yfir daginn. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísi tíma Akureyri Reykjavfk hhl B 13 veður þoka akýjri Bergen 18 skýjað Helsinki 23 léttskýjað Jan Mayen þoka Kaupmannah. 23 léttskýjað Narssarssuaq 7 hálfskýjað Nuuk 1 þoka Osló 23 léttskýjað Stokkhólmur 22 lóttskýjað Þórshðfn 10 skýjað Algarvo 20 lóttskýjað Amsterdam 14 rigning Aþena vantar Barcelona 20 skýjað Chicago 16 léttskýjað Feneyjar 21 hálfskýjað Frankfurt 25 skýjað Glasgow 15 léttskýjað Hamborg 27 hélfskýjað Las Palmas 23 léttskýjað London 17 hálfskýjað Los Angeles 14 skýjað Lúxemborg 14 skúr Madríd 21 skýjað Malaga 27 lóttskýjað Mallorca 24 akýjað Montreal 16 skýjað New York 18 léttskýjað Paris 17 alskýjað Róm vantar San Diego 17 aiskýjað Wlnnipeg 13 léttskýjað NOKKUR kurr er nú meðal kaupfélagsmanna á Fáskrúðs- firði vegna þess að kaupfélags- stjórinn, Gisli Jónatansson, náði ekki endurkjöri til stjóraarsetu í Iceland Seafood Corporation á aðalfundi fyrirtækisins i síðustu viku. Telja Fáskrúðsfirðingar að með þessu hafi Gísla verið ómak- lega hegnt fyrir að fylgja Ey- steini Helgasyni að málum í deil- um innan fyrirtækisins í vetur. Raddir eru uppi meðal bæjarbúa um að frystihús kaupfélagsins hætti viðskiptum við sjávaraf- urðadeild SÍS en láti SH um að sejja afurðir sinar vestanhafs. Gísli Jónatansson staðfesti í sam- tali við Morgunblaðið að kurr væri í mönnum á Fáskrúðsfirði vegna úrslita í stjómarkjörinu en sagði að ekki hefði verið rætt innan kaup- félagsins að hætta viðskiptum við sjávarafurðadeild SÍS þótt slíkar raddir hefðu heyrst í viðræðum manna á meðal. Hann kvaðst ekki geta sagt um hvort málið yrði tekið upp á næsta stjómarfundi enda væri ekki ljóst hvenær hann yrði haldinn. „Eg vil sem minnst um þetta mál segja að svo stöddu," sagði Gísli Jónatansson. Hann vildi ekki tjá sig um hvort, og þá hvaða áhrif, það hefði á aðild kaupfélags- ins að SÍS ef viðskiptum við sjávar- afurðadeildina yrði hætt og kvaðst ekki telja slíkar bollaleggingar tímabærar. öldungadeild í fyrsta sinn VERSLUNARSKÓLI íslands út- skrifaði stúdenta í gær. 21 stúd- ent brautskráðist frá máladeild, 19 frá stærðfræðideild, 75 frá hagfræðideild og 25 kandidatar frá verslunarmenntadeild. Fyrstu stúdentarair voru nú út- skrifaðir frá öldungadeild skól- ans og voru þeir 9 talsins. Þorvarður Elíasson, skólastjóri, kvaddi nemendur sína m.a. með þessum orðum: „Þið komuð hingað órejmd og full eftirvæntingar, óvit- andi um hæfni ykkar og baráttu- þrek. Nú farið þið með reynslu þess manns sem tekist hefur á við ætlun- arverk sitt og lært hefur að þekkja takmörk sín, styrkleika og veikleika með því að kljást við erfitt nám og þreyta þung próf og standast þau.“ Starfsemi Verslunarskólans hef- ur aukist talsvert í vetur. Auk þess að Tölvuháskólinn tók til. starfa þá innrituðust nú í fyrsta sinn yfír 900 nemendur í dagskólann. Einnig varð nokkur aukning á fullorðins- fræðslunni. Heimild: Veðurstofa Islands (Byggl á veðurspá kl. 16.15 i gær) Flugleiðir: Einar Sigurðsson blaðafulltrúi , í DAG kl. 12.00: EINAR Sigurðsson hefur verið ráðinn fréttafulltrúi Flugleiða og kemur til starfa þjá fyrirtæk- inu 15. júní. Hann tekur við af Boga Ágústssyni, sem hefur ver- ið ráðinn fréttastjóri sjónvarps- ins. Einar hefur starfað við fjölmiðlun í 12 ár, fyrst sem blaðamaður, síðan dagskrárgerðarmaður og frétta- maður í hljóðvarpi og sjónvarpi. Hann réðst sem útvarpsstjóri til íslenska útvarpsfélagsins hf. fyrir tveimur áurm og undirbjó þar og hratt af stað starfsemi Bylgjunnar, fyrstu útvarpsstöðvar í einkaeign hér á landi. Einar lauk BA-prófí í fjölmiðla- fræði og síðan MSc-prófí í stjóm- málafélagsfræði frá The London School of Economics 1983. Einar er kvæntur dr. Kristínu Ingólfsdóttur, lyfjafræðingi við Há- skóla íslands. Þau eiga eina dóttur. Einar Sigurðsson TAKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius y Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur Skafreriningur Þrumuveður Morgunblaðið/Sverrir Þær Elín Sigurðardóttir t.v. og Kristín Konráðsdóttir fengu hæstu aðaleinkunnir á stúdentsprófi í Verslunarskólanum að þessu sinni. Kristín dúxaði og fékk 9,39, en Elín 8,91. VEÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.