Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 8

Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 í DAG er laugardagur 28. maí, sem er 149. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.47 og síö- degisflóð kl. 17.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.32 og sólarlag kl. 23.20. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö er í suöri kl. 23.15 (Almanak Háskóla (slands). Á þeim tfma tók Jesús svo til orða: Ég vegsama þig, faðir, herra himlns og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum en op- inberað það smœlingjum. (Matt. 11,26). ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Næst- *7\J komandi mánudag, 30. maí, er níræð frú Herdís Guðmundsdóttir (jósmynd- ari í Hafnarfirði. Hún er nú heimilismaður á Hrafnistu þar í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á morg- un, sunnudag, kl. 15 til 17 á Hrafnistu. AA ára afmæli. í dag, 28. maí, eiga sextugsafmæli tvíbura- OU bræðumir Kjartan og Grétar Finnbogasynir frá Látrum í Aðalvík, lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli. Bræð- umir em nú staddir suður á Spáni: Á Hótel Los Dalmats Sol á Benidorm. Hf\ ára afmæli. 1 dag, 28. I U maí; er sjötugur Sig- urður Orn Hjálmtýsson fyrrv. ökukennari, nú starfsmaður Steypistöðvar- innar, Fannafold 10 í Graf- arvogi. Hann og kona hans, Ema Mathiesen, taka á móti gestum á heimili sínu kl. 15—19 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir breytingum á hitastig- inu i veðurfréttunum í gær- morgun. Hér í bænum var 8 stiga hiti í fyrrinótt, en á nokkrum veðurathugunar- stöðvum hafði hitinn farið niður I eitt stig, í byggð og uppi á hálendinu. Hér f bænum vætti stéttar, 9 mm úrkoma mældist á Hamra- endum. í fyrradag var sól- skin hér í bænum f tæpl. 12 klst. Það var mjög svip- að veður þessa sömu nótt f fyrrasumar. KVENFÉLAG Eyrarbakka, sem varð 100 ára í apríl sl., efnir til sýningar á litskyggn- um frá starfí félagsins hin síðari ár, á Stað á Eyrar- bakka, klukkan 15 í dag, laugardag. Kaffíveitingar. SJÁLFBOÐALIÐASAM- TÖK um náttúruvemd efna til fyrstu vinnuferðarinnar á sumrinu í dag, laugardag. Farið verður til starfa í Krýsuvík og unnið að lagn- ingu og endurbótum á göngustígum á hringleið um svæðið. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 9 og ráðgert að koma heim aftur kl. 19. Nán- ari uppl. gefur Eygló Gísla- dóttir í s. 82811, í vinnutíma. HÚNVETNINGAFÉL. í dag, laugardag, er síðasti spilafundurinn á sumrinu í félagsheimilinu í Skeifunni 17. Spiluð verður parakeppni og byijað að spila kl. 14. HANDAVINNUSÝNING á munum heimilisfólksins f Seljahlíðsheimilinu við Hjalla- sel í Breiðholtshverfi er opin í dag, laugardag, kl. 10—16. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins fer í árlegt kvöld- ferðalag á mánudagskvöldið kemur 30. þ.m. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 20. Farið verður suður í Hafnar- fjörð. Þar verður Víðistaða- kirkja skoðuð og kaffí dmkk- ið í Gafl-Inn. Nánari uppl. í s. 24846. SKIPIN REYKJAVÍKUBHÖFN: HEKLA fór í strandferð í fyrradag og þá fór Kyndill á ströndina. Færeyska skipið Nordvikingur fór út með virkufarm. I gær kom Ljósa- foss af ströndinni og togarinn Jón Baldvinsson kom inn af veiðum til löndunar. Ameríski ísbijóturinn Northwind kom MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. Efnahagsrdðstafanir á síðustu stundu NYJAR SATTATILLOGUR RJÖRGUÐU STJÓRNINNI -- 'W ^ - -------------------------------- I * f W I V Þorsteinn fór létt með að ná Ólympíu-lágmarkinu í hinu pólitíska liststökki Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 27. maí—2. júní, að báöum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meó skfrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónnmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vfrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringfnn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamó' aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 623075. Fráttasandingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegiafróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarti'mar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadsildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuiiæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöó Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukorfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi é helgidög- um. Ratmagnavehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóltasafnið Akureyri og Háraösskjalaeafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö I Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komu8taöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustaaafn fslanda, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmaaafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræÖistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn (alands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Ménud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarfaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7_9- 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrióju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opih mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kf. 9—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.