Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988
-H
HVAD
VILTU VITA
UMTÖLVUNÁM?
KYIMIVIING Á TÖLVUNÁMI
sunnudaginn
29. maíkl. 14.00-18.00
ALLT FRÁ NÁMSKEIÐUM
TIL HÁSKÓLANÁMS.
Ef þú ert ...
• að taka ákvörðun um náms-
braut eða framtíðarstarf
• að huga að framhaldsnámi
• opin(n) fyrir nýjungum
• áhugamaður um tölvur
...þá átt þú erindi á þessa
kynningu.
Þátttakendur í kynningunni eru:
- háskólar
- framhaldsskólar
- menntamálaráðuneytið
- starfsþjálfun fatlaðra
- aðilar sem bjóða einstök nám-
skeið fyrir almenning.
KYNNINGIN ER HALDIN í
MENNTASKÓLANUM VIÐ
HAMRAHLÍÐ.
HÚNERÖLLUMOPIN.
AÐGANGUR ER ÓKEYPIS.
NOTAÐU ÞETTA
EINSTAKA TÆKIFÆRI
aSKÝRSLUTÆKNIFÉLAG
ÍSLANOS
NORRÆNT TÆKNIÁR1988
Rannsóknastofnun byggingariðnaðaríns í Keldnaholti.
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
- OPIÐ HÚS -
í tilefni af Norrænu tækniári 1988
verður Rannsóknastofnun bygg-
ingariðnaðarins með opið hús á
morgun, sunnudaginn 29. maí, kl.
13—17. Almenningi er boðið að
koma, kynnast nánar starfsemi
stofnunarinnar og þiggja veitingar.
Nokkur dæmi um dagskrár- og
sýningaratriði:
1. Upplýsingagjöf um húsbygginga-
tæknileg mál og byggingarkostnað.
2. Burðarþol stórrar forsteyptrar
gólfeiningar mælt.
3. Mælt slitþol steypustyrktarstáls
og brotþol steinsteypu.
4. Slagregnsskápur, hljóðmælitæki
og innrauð myndavél verða sýnd.
5. Sýnt verður hvemig rannsóknir
á malbiki og öðrum slitlagsgerðum
fara fram.
6. Jarðtæknimælingar verða sýndar
ásamt gæðaflokkun íslenskra stein-
efna.
7. Útgáfuefni Rb verður kynnt.
Inngangur
Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins (skammstafað Rb) í
Keldnaholti á sér nokkuð langa sögu
að baki, sem hófst í Atvinnudeild
Háskóla íslands um 1950. Stofnunin
hóf starfsemi sína 1965, er lög um
rannsóknir í þágu atvinnuveganna
voru sett. Hún var í upphafi til húsa
við Lækjarteig, en síðan 1968 hefur
hún haft aðsetur í Keldnaholti. Alls
hefur stofnunin nú til umráða um
3000 mz húsnæði fyrir starfsemi
sína.
Hlutverk og starfsfólk
Samkvæmt lögum um rannsóknir
í þágu atvinnuveganna er hlutverk
Rb alhliða rannsóknir og gæðaeftir-
lit með byggingarefni og byggingar-
framkvæmdum í víðasta skilningi.
Þannig Qallar stofnunin ekki aðeins
um húsbyggingartæknileg málefni
heldur stundar einnig rannsóknir á
sviði hagnýtrar jarðfræði, rannsókn-
ir vegna vatnsvirkjana, gatnagerðar
og steinsteypu svo að eitthvað sé
nefnt. Starfsfólk er rúmlega fjörutíu
manns og þar af er um helmingur
með háskólamenntun. Forstjóri er
Hákon Ólafsson verkfræðingur.
Deildaskipting
Vegna þess hve starfsemi stofn-
unarinnar er margþætt, hefur henni
Sýnmg á Kjarvalsstöðum
Eins og sagt hefur verið frá áður
hér í blaðinu, þá gekkst Norrænt
tækniár, menntamálaráðuneytið,
Félag móðurmálskennara og Félag
myndmenntakennara fyrir mynd-
gerðarsamkeppni 10 ára skólabama
þar sem myndefnið var „Tækni
framtíðarinnar" og ritgerðasam-
keppni 12 ára skólabama, þar sem
viðfangsefnið var „Tæknilaus dag-
ur“. I keppnina bárust um 130
myndir og um 200 ritgerðir. Sextíu
bestu myndimar og 18 bestu rit-
gerðimar eru nú til sýnis á Austur-
gangi Kjarvalsstaða.
Laugardaginn 21. maí voru síðan
bestu myndverk og bestu ritgerðir
verðlaunuð. Verðlaun hlutu þessir:
Myndgerðarsamkeppni 10 ára:
1. verðlaun. Albert Bjami Úlfars-
son, Selásskóla, Reykjavík.
2. Verðlaun. Gunnar Ámi Jóns-
son, Sævar Öm Hallsson, Þorbjöm
Ingi Stefánsson og Guðmundur
Ámi Hilmarsson, Oddeyrarskóla,
Akureyri. »
3. verðlaun. Kjartan Ámi Þórar-
insson og Indriði Ingi Styrkársson,
Fossvogsskóla, Reykjavík.
Aukaverðlaun. Jóhanna Erla
Guðjónsdóttir, Selásskóla,
Reykjavík.
Aukaverðlaun. Eldar Ástþórsson,
Fossvogsskóla, Reykjavík.
Aukaverðlaun. Ragnar Fjalar
Þorsteinsson, Snælandsskóla,
Kópavogi.
Ritgerðasamkeppni 12 ára:
1. verðlaun. Eyrún Edda Hjör-
leifsdóttir, Áusturbæjarskóla,
Reykjavík.
2. verðlaun. Guðni Rafn Gunn-
arsson, Breiðagerðisskóla,
Reykjavík.
3. verðlaun. Hrefna Pálsdóttir,
Melaskóla, Reykjavík.
Aukaverðlaun. Steinunn Her-
mannsdóttir, Bamaskóla Vest-
mannaeyja.
Sýningunni lýkur núna sunnu-
daginn 29. maí, og eru því síðustu
forvöð að skoða hana.
1