Morgunblaðið - 28.05.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 28.05.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAI 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík eru lausar til umsóknar kennarastöður í ensku, íslensku, listgreinum, rafmagnsgrein- um, sögu, sérgreinum háriðna, stærðfræði, tölvufræði og viðskiptagreinum. Við Stýrimannaskólann í Reykjavík er laus til umsóknar staða bókavarðar. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi eru lausar kennarastöður í eftirtöldum grein- um: Sálfræði, félagsfræði, rafeindavirkjun, viðskiptagreinum og ein staða í stærð- fræði/eðlisfræði og tölvufræði. Þá vantar kennara í þýsku 3A úr stöðu, og tónlist og kórstjórn V2 stöðu. Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar kennarastöður í frönsku, dönsku, líffræði, stærðfræði, tölvufræði, félagsfræði, sálfræði, viðskiptagreinum og íþróttum. Við Fjölbrautaskólann við Ármúla vantar kennara í efnafræði og viðskiptagreinum. ' Við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar kennarastaða í tölvufræði. Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í: Efna- og líffræði, félagsfræði, hagfræði, íslensku, rafeindavirkjun, sagnfræði, stærðfræði, tölvufræði, vefnaði, vélstjórn og viðskipta- greinum. Auk þess vantar stundakennara í ýmsum greinum. Við Menntaskólann og Iðnskólann á ísafirði eru lausar eftirfarandi stöður: Ein og hálf staða í ísiensku og stærðfræði, heilar stöður í þýsku, vélstjórnargreinum, rafvirkjun, raf- eindavirkjun, grunnnámi rafiðna og þjálffræði íþrótta og skíðaþjálfun, tveir þriðju stöður í dönsku og skipstjórnarfræðum, hálfar stöður í frönsku og eðlisfræði. Ennfremur starf hús- bónda, húsmóður og ritara, allt hálfar stöður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní næstkomandi. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið. Sunnuhlið Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sigurlína forstöðu- maður hættir Litla barnaheimilið okkar (10 börn) leitar að nýjum forstöðumanni. Staðan er laus frá 1. ágúst og er fullt starf. Þá vantar okkur nú þegar eða frá 1. júnt annað hvort fóstru, fóstrunema eða aðstoð- armann í 70% starf. Vinnutími er frá kl. 11.45-17.15 alla virka daga. Umækjandi verður að vera orðinn 18 ára. Upplýsingar um störfin veitir Sigurlína, for- stöðumaður, í síma 604166 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. 2. vélstjóra vantar nú þegar á Garðar 2. SH-164. Upplýsingar í síma 93-61200. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Vélavörður Vélavörð vantar á rúml. 200 lesta togbát. Upplýsingar í símum 985-23727 og 92-68090. Þorbjörn Hf. Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Siglufjarðar, Aðalgötu 27, 580 Siglufirði. Tréblásarakennara vantar að skólanum næsta skólaár. Æskilegt væri að viðkomandi gæti tekið að sér slagverkskennslu. Nánari upplýsingar gefur Tony í síma 96-71809. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skóiastjóri Tækjamenn Óskum eftir að ráða vana tækjamenn með full réttindi. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Múrverk Múrara og menn vana múrverki vantar í vinnu. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Starf á Ijósmyndadeild Verkfræðistofan Hnit óskar eftir að ráða starf- mann á Ijósmyndadeild frá og með 1. júní 1988. Óskað er eftir starfmanni með góða kunnáttu í Ijósmyndun og filmuskeitingum og þeim þátt- um öðrum sem slíku starfi tengjast. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir um að koma skriflegum upplýsingum um aldur, mennun og fyrri störf á Verkfræðistofuna Hnit á Háaleitisbraut 58-60 (Miðbæ), 3. hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. Hjúkrunarfræðingar Við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað eru lausar til umsóknar þrjár stöður hjúkrunar- fræðinga. í boði er góð vinnuaðstaða, ódýrt húsnæði og góð laun. Neskaupstaður býður upp á góða skóla, dagheimili og leikskóla, auk þess stillt veðurfar og fallega náttúru. Hvernig væri að hafa samband. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Vanur vélstjóri Vanan vélstjóra vantar vinnu í landi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hefur vélstjórnarrétt- indi og meirapróf og langa reynslu í vél- gæslu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-61512. Matreiðslumaður óskast á hótel úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 93-61300 og eftir kl. 21 á kvöldin í síma 93-61337. Atvinna - húsnæði Ferðaþjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða hjón til húsvörslu, reksturs gisti- heimilis og annarra starfa. Mikil sumarvinna. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Góð íbúð fylgir. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir merktar: „F - 6690“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní nk. HAFNARHREPPUR Kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslugrein er enska í 6.-9. bekk. í boði eru ýmis hlunnindi. Upplýsingar í síma 97-81321. Skólastjóri. Hárgreiðslusveinar - meistarar Hárgreiðslustofa í fullum rekstri til leigu í 3 mánuði eða lengur. Gott tækifæri. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hár - 886". Guðsþjónusta og kaffi- sala í Vindáshlíð SUMARSTARF KFUK í Vind- áshlíð hefst sunnudaginn 29. maí með guðsþjónustu i Hallgríms- kirkju i Vindáshlið í Kjós. Guðs- þjónustan hefst kl. 14.30 og mun sr. Guðmundur Óli Ólafsson ann- ast hana. Að guðsþjónustu lok- inni verður kaffisala. Sumarstarf KFTIK hefur rekið sumarbúðir f Vindáshlíð frá árinu 1948. Á hveiju sumri dvelja um 550 stúlkur i Vindáshlið. Auk bama- og unglingaflokks er sérstakur fjöl- skylduflokkur og kvennaflokkur. Fyrsti flokkur sumarsins fer upp í Vindáshlíð miðvikudaginn 1. júní. Á sunnudaginn em allir velkomn- ir í Vindáshlið. Vindáshlíð. Nýtt umboð fyrir Arnarflug Stykkishólmi. SIGFÚS Sigurðarson fv. kaup-^ félagsstjóri lét af umboðsstörfum fyrir Amarflug hér í Hólminum þann 15. maí sl. en Arnarflug hefur flogið hingað undanfarin ár. Sigfús verður áfram flugvall- arstjóri. Við umboðinu taka Eyjaferðir sf. og verða þau hjónin Svanborg og Pétur Ágústsson umboðsmenn. Flug-.._ ferðum verður fjölgað ( sumar. - Ámi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.