Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988
37
. ■... ........ ..... . ■ - ■■ ■1 . ...................■ ■
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
ferðir — ferðalög
kenns/a
Hópferð MÍR1988
Félagið MÍR, Menningartengsl íslands og
Ráðstjórnarríkjanna efnir til 3ja vikna hóp-
ferðar til Sovétríkjanna dagana 23. júlí til 13.
ágúst í sumar. Farið verður til Moskvu, Minsk
og Kákasuslanda. Gist tvær nætur í Búlgaríu
á útleið og heimleið.
Nánari upplýsingar í húsakynnum MÍR,
Vatnsstíg 10, mánudaginn 30. og þriðjudag-
inn 31. maí kl. 17.00-19.00.
Stjórn MÍR.
Rússneska fyrir
ferðamenn
MÍR efnir til stutts námskeiðs í undirstöðu-
atriðum rússneskrar tungu í júní, ef næg
þátttaka fæst. Námskeið þetta er einkum
ætlað ferðamönnum sem hyggjast ferðast
til Sovétríkjanna í sumar.
Nánari upplýsingar í húsakynnum. MÍR,
Vatnsstíg 10, mánudaginn 30. og þriðjudag-
inn 31. maí kl. 17.00-19.00.
Stjórn MÍR.
tilkynningar
Söngskglinn .í Reykjavík
Frá Söngskólanum í
Reykjavík
Skólaslit og lokatónleikar skólans verða á
morgun, sunnudag, í íslensku óperunni.
Skólaslitin verða kl. 15.00 og tónleikarnir kl.
16.00. Inntökupróf fyrir næsta vetur fara
fram á mánudag.
Skólastjóri.
Áskorun til greiðenda fast-
eignagjalda íHveragerði
Fasteignagjöld í Hveragerði eru nú öll gjald-
fallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil inn-
an 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar,
mega búast við að óskað verði nauðungar-
uppboðs á eignum þeirra í samræmi við lög
nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan-
gengins lögtaks.
Hveragerði 27. maí 1988.
Bæjarstjóri.
Hveragerði
Framlagning kjörskrár
Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní
1988 liggur frammi til sýnis á bæjarskrif-
stofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, frá
25. maí til 14. júní nk. Opnunartími skrif-
stofunnar er frá kl. 10.00 til 15.00 mánd.-
föstud. Kærufrestur vegna kjörskrár er til
10. júní 1988.
Bæjarstjórinn í Hveragerði.
Utankjörfundaratkvæða-
greiðsla
vegna forsetakosningana 1988 hefst í skrif-
stofu borgarfógetaembættisins í Skógahlíð
6, mánudaginn 30. maí á skrifstofutíma kl.
10-15. Mánudaginn 6. júní verður utankjör-
fundaratkvæðagreiðslan flutt í Ármúla-
skóla, Ármúla 10. OpiA er frá kl. 10-12,
14-18 og 20-22 virka daga, sunnudaga frá
kl. 14-18.
Borgarfógetaembættið
í Reykjavík.
Múrarar - múrarar
'Sýnd verður ásetning og meðferð STO-
lutanhússklæðningarinnar næstu daga af
imúrara á vegum framleiðanda. Unnið verður
iá einangrunarplast og steinull. Þeir múrarar,
isem áhuga hafa á að kynna sér þetta, vin-
Isamlegast hafið samband sem fyrst.
RYDI
H
F.
Bfldshöfða 18, Reykjavík.
FmqOF OG R^DNINGAR
Ertu á réttri hillu?
Stendur þú á tímamótum í lífinu? Þarftu að
taka ákvörðun um náms- eða starfsval, val
sem á eftir að hafa veruleg áhrif á allt þitt líf?
Markmið náms- og starfsráðgjafar Ábendis
sf. er að aðstoða þig við að finna það starf
eða nám sem hentar þér og er líklegt til að
veita þér ánægju.
Tímapantanir í síma 689099 frá kl. 9-15 alla
virka daga.
Ábendi sf.
Verzlunarskóli
íslands
Innritun 1988-’89
Umsækjendur með grunnskólapróf
Nemendur með grunnskólapróf sækja um
inngöngu í 3ja bekk. Teknir verða inn 250
nýnemar. Umsóknir skulu hafa borist skrif-
stofu Verzlunarskólans fyrir kl. 16.00 föstu-
daginn 3. júní. Umsóknum verður svarað
skriflega mánudaginn 6. júní. Nemendur Ijúka
verslunarprófi eftir 2 ár.
Umsækjendur með verslunarpróf
Nemendur með verslunarpróf geta sótt um
inngöngu í 5ta bekk. Umsóknum skal skila á
skrifstofu Verzlunarskólans eigi síðar en 30.
maí. Námi getur lokið eftir tvö ár með:
Verslunarmenntaprófi.
Stúdentsprófi úr máladeild.
Stúdentsprófi úr hagfræðideild.
Stúdentsprófi úr stærðfræðideild.
Öldungadeild
Innritun í öldungadeild skólans lýkur 7. júní.
Kennslustjóri öldungadeildar verður til við-
tals dagana 1. - 3. og 6. - 7. júní kl. 8.30
- 19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsing-
ar fást á skrifstofu skólans.
Námi getur lokið með:
Verslunarprófi.
Stúdentsprófi.
Bókfærslubrautarprófi.
Skrifstofubrautarprófi.
Ferðamálabrautarprófi.
Námskeið
Innritun á námskeið sem hefjast í ágúst og
standa fram á næsta vetur, fer fram dagana
1.-7. júní kl. 8.30 - 19.00. Umsóknareyðu-
blöð og námslýsingar fást á skrifstofu skól-
ans.
Tölvuskóli V.í.
Innritun í Tölvuháskóla V.í. stendur nú yfir.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans.
Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka kerfis-
fræðinámi á 11/2 ári, en aðrir stúdentar á 2
árum. Umsækjendur sem þurfa að segja upp
vinnu fyrir 1. júní geta fengið svar við um-
sókn sinni strax.
KENNARAr
HÁSKÓU
ISLANDS
Almennt kennaranám
til B.ED. prófs
Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt
kennaranám við Kennaraháskóla íslands er
til 5. júní, en dagana 14. og 15. júlí verður
tekið við viðbótarumsóknum. Attatíu af
hundraði væntanlegra kennaranema eru
valdir úr hópi þeirra sem sækja um fyrir 5.
júní.
120 nýnemar verða teknir inn í Kennarahá-
skólann næsta haust. Umsókninni skal fylgja
staðfest afrit af prófskírteinum.
Umsækjendur koma til viðtals í júní, þar sem
þeim verður gefinn kostur á að gera grein
fyrir umsókn sinni. Inntökuskilyrði eru stúd-
entspróf eða annað nám sem skólaráð telur
jafngilt.
Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu-
blöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð,
105 Reykjavík, sími 91-688700.
Rektor Kennaraháskóla íslands.
Innritun fyrir skólaárið
1988 - ’89
Innritað er á skrifstofu skólans alla virka
daga frá kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa
að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn
eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur
geta innritað sig símleiðis, símar eru 51490
og 53190. Síðasti innritunardagur er mánu-
dagurinn 6. júní.
Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir:
Haustönn 1988
- 2. stig fyrir samningsbundna nemendur.
- Grunndeild háriðna.
- Grunndeild málmiðna.
.- Grunndeild tréiðna.
- Grunndeild rafiðna 1. önn.
- Grunndeild rafiðna 2. önn.
- Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 3. önn.
- Framhaldsdeild ívélsmíði (iðnvélavirkjun).
- Fornám með starfsívafi fyrir nemendur,
sem hafa ekki náð framhaldseinkunn við
próf úr grunnskóla. Auk almenns náms-
efnis innifelur námið verkefnavinnu í verk-
deildum skólans og starfskynningu.
- Tækniteiknun.
- Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða
námsáfangar í tækniteiknun með tölvu
(AutoCad) fyrir tækniteiknara og tækni-
menn.
- Framhaldsnámskeið í tækniteiknun með
tölvu þar sem lögð verður áhersla á sér-
hæfingu á ákveðnum teiknisviðum og
notkun táknabanka.
- Námskeið í CNC-tækni (CAM). Kenndir
verða áfangar úr námsefni iðnvélavirkja
er fjalla um sjálfvirkni vinnsluvéla. Kennd
verður umritun vinnuteikninga til vélamáls
og úrlausnir prófaðar á CNC-vél.
- Meistaraskóli fyrir byggingariðnaðarmenn
hefst um áramótin.
Vorönn 1989
Á vorönn bætist við eftirtalið nám.:
- 3. önn í hárgreiðslu.
- 4. önn í rafeindavirkjun.
- 1. stig fyrir samningsbundna iðnnema.
- 3. stig fyrir samningsbundna iðnnema.
- Kennsla fyrir bílamálara hefst væntanlega
einnig á vorönn í bíla- og iðnaðarmálunar-
deild skólans.
t-