Morgunblaðið - 12.06.1988, Page 22

Morgunblaðið - 12.06.1988, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 Fjarhitun Vest- mannaeyja: Gjaldskráin mun fylgja innlendu verðlagi GENGISFELLING sú sem gerð var í síðasta mánuði mun ekki hafa bein áhrif á gjaldskrá Fjar- hitunar Vestmannaeyja. Fyrir- tækið sér um hraunhitaveituna og að sögn Eiríks Bogasonar veitustjóra er einungis um þriðj- ungur skulda fyrirtækisins í er- lendum gjaldeyri, nær eivörð- ungu i Bandaríkjadölum. Stærst- ur hluti skuldanna er bundinn innlendri lánskjaravísitölu. Eiríkur sagði að hækkun er- lendra skulda vegua gengisfelling- arinnar væri á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna. Sú hækkun hefur ekki bein áhrif á gjaldskrá veitunn- ar. „300 milljónir eru í innlendum lánum, gengisfellingin mun með tímanum koma á það,“ sagði Eirík- ur. Hann sagði stöðu Fjarhitunar Vestmannaeyja þokkalega eins og er. Olíunotkun er töluverð, en þó breytileg eftir vindi og lofthita. Allt frá 10-15% af orkuþörf upp í um 40%. Eiríkur sagði að vonast væri til að með haustinu yrðu teknir í notkun rafskautakatlar, sem leystu olíukyndinguna af hólmi, það væri ótvírætt ódýrara. =Tvær góðar hæðir Grænahlíð 4ra herb. 115 fm íb. á efstu hæð í fjórbhúsi á einum besta stað í Hlíðunum. 28,4 fm bílsk. Góð íb. og garð- ur. Einkasala. Kópav. - Vesturbær 5 herb. ca 140 fm neðri sérh. í tvíbhúsi á góðum stað. Eldh. og baðh. endurn. smekklega fyrir ca 5 árum. Fallegur garður m.a. laufskáli. 29 fm bílsk. Verð 7 millj. SM-J200___________ Kóri Fanndal QuAbrandaaon, Axal Krístiónaaon hri. GARÐUR Skiphdti 5 Við Bíldshöfða Stórhýsi ásamt byggingarrétti Vorum að fá til sölu 2110 fm húseign sem býður upp á mikla möguleika. Mikil lofthæð. Mjög góðar inn- keyrsludyr. Gott athafnasvæði utanhúss. Mjög góð staðsetning. Selst íheilu lagi eða hlutum. Byggingarrétt- ur að ca 2000 fm húsi á aðliggjandi lóð. Góð greiðslu- kjör. Væg útborgun. Langtímalán. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Múlahverfi Til sölu 780 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði. Góð loft- hæð. Góðar innkeyrsludyr. Laust nú þegar. Selst með góðum greiðslukjörum. Væg útborgun. Langtímalán. Nánari upplýsingar gefur: FASTEIGNA m MARKAÐURINN ÓöiMgötu 4, timir 11540 - 21700. lón Guómundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólsfur Stefánsson viöskiptsfr. FASTEIGNA HÖLUN MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR: 35300 - 35301 Opið kl. 1-3 Fífusel - 4ra herb. s Mjög góð íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inní íbúðinni. 18 fm aukaherb. í kjallara. Bílskýli. Sameign nýstand- sett. Ákveðin sala. Agnar Agnarsson, viöskfr., Sunnuhvoll - Sel Vorum að fá í einkasölu tvær íbúðir í þessu fallega þríbýlishúsi sem staðsett er rétt vestan landamerkja Reykjavíkur og Seltjarnarness. íbúðirnar afh. í nóvem- ber/desember nk. tilb. undir tréverk. Hús að utan til- búið undir málningu og lóð grófjöfnuð. 3ja herb. 110 fm á 2. hæð með bílskúr. Verð 5.600 þús. 3ja herb. 110 fm á 1. hæð með sérlóð. Verð 5.200 þús. Byggingarmeistari: Gísli Jón Höskuldsson. Nánari upplýsingar og teikningar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Fálkinn býr sér gjarnan til hreiður á klettasyllum í háum höm- rum og djúpum gljúfrum. Það er því jafnan mjög erfitt að kom- ast að því. Almenningnr á verði gegn fálkaþjófum EKKERT hefur borið á erlendum fálkaþjófum á þessu ári. Aðal- vertíð þeirra er í lok maí og byijun júní, en þá eru ungamir jafnan að skríða úr eggjum. Haukur Hreggviðsson sinnir fálkagæslu í Mývatnssveit ásamt konu sinni, Stefaníu Þorgrímsdótt- ur. Haukur sagði í samtali við Morgunblaðið að almenningur fylgdist vel með fálkahreiðrum eft- ir fálkaþjófnaðinn snemma í bytjun júnímánaðar 1985 og þá umræðu sém fylgdi í kjölfarið. Þá náðist V-Þjóðverji á Keflavíkurflugvelli með þijá fálkaunga í farteski sínu. Daníel Guðjónsson, varðstjóri á Lögregluvarðstofu Húsavíkur tók í sama streng og kvað fólk hafa hrfngt til sín og greint frá manna- ferðum við fálkahreiður. I öll skipt- in reyndist viðkomandi hafa tilskil- in leyfi frá Menntamálaráðuneyti til fálkaskoðunar. Ungamir eru í hreiðrinu í 6-7 vikur og eru oftast orðnir fleygir um miðjan júlí. Þá fara þeir á flakk og sjást víða við strendur landsins á vetuma. Fjöldi fálkapara hér á landi er um 200. Hann var friðaður 1940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.