Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 Fjarhitun Vest- mannaeyja: Gjaldskráin mun fylgja innlendu verðlagi GENGISFELLING sú sem gerð var í síðasta mánuði mun ekki hafa bein áhrif á gjaldskrá Fjar- hitunar Vestmannaeyja. Fyrir- tækið sér um hraunhitaveituna og að sögn Eiríks Bogasonar veitustjóra er einungis um þriðj- ungur skulda fyrirtækisins í er- lendum gjaldeyri, nær eivörð- ungu i Bandaríkjadölum. Stærst- ur hluti skuldanna er bundinn innlendri lánskjaravísitölu. Eiríkur sagði að hækkun er- lendra skulda vegua gengisfelling- arinnar væri á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna. Sú hækkun hefur ekki bein áhrif á gjaldskrá veitunn- ar. „300 milljónir eru í innlendum lánum, gengisfellingin mun með tímanum koma á það,“ sagði Eirík- ur. Hann sagði stöðu Fjarhitunar Vestmannaeyja þokkalega eins og er. Olíunotkun er töluverð, en þó breytileg eftir vindi og lofthita. Allt frá 10-15% af orkuþörf upp í um 40%. Eiríkur sagði að vonast væri til að með haustinu yrðu teknir í notkun rafskautakatlar, sem leystu olíukyndinguna af hólmi, það væri ótvírætt ódýrara. =Tvær góðar hæðir Grænahlíð 4ra herb. 115 fm íb. á efstu hæð í fjórbhúsi á einum besta stað í Hlíðunum. 28,4 fm bílsk. Góð íb. og garð- ur. Einkasala. Kópav. - Vesturbær 5 herb. ca 140 fm neðri sérh. í tvíbhúsi á góðum stað. Eldh. og baðh. endurn. smekklega fyrir ca 5 árum. Fallegur garður m.a. laufskáli. 29 fm bílsk. Verð 7 millj. SM-J200___________ Kóri Fanndal QuAbrandaaon, Axal Krístiónaaon hri. GARÐUR Skiphdti 5 Við Bíldshöfða Stórhýsi ásamt byggingarrétti Vorum að fá til sölu 2110 fm húseign sem býður upp á mikla möguleika. Mikil lofthæð. Mjög góðar inn- keyrsludyr. Gott athafnasvæði utanhúss. Mjög góð staðsetning. Selst íheilu lagi eða hlutum. Byggingarrétt- ur að ca 2000 fm húsi á aðliggjandi lóð. Góð greiðslu- kjör. Væg útborgun. Langtímalán. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Múlahverfi Til sölu 780 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði. Góð loft- hæð. Góðar innkeyrsludyr. Laust nú þegar. Selst með góðum greiðslukjörum. Væg útborgun. Langtímalán. Nánari upplýsingar gefur: FASTEIGNA m MARKAÐURINN ÓöiMgötu 4, timir 11540 - 21700. lón Guómundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólsfur Stefánsson viöskiptsfr. FASTEIGNA HÖLUN MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR: 35300 - 35301 Opið kl. 1-3 Fífusel - 4ra herb. s Mjög góð íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inní íbúðinni. 18 fm aukaherb. í kjallara. Bílskýli. Sameign nýstand- sett. Ákveðin sala. Agnar Agnarsson, viöskfr., Sunnuhvoll - Sel Vorum að fá í einkasölu tvær íbúðir í þessu fallega þríbýlishúsi sem staðsett er rétt vestan landamerkja Reykjavíkur og Seltjarnarness. íbúðirnar afh. í nóvem- ber/desember nk. tilb. undir tréverk. Hús að utan til- búið undir málningu og lóð grófjöfnuð. 3ja herb. 110 fm á 2. hæð með bílskúr. Verð 5.600 þús. 3ja herb. 110 fm á 1. hæð með sérlóð. Verð 5.200 þús. Byggingarmeistari: Gísli Jón Höskuldsson. Nánari upplýsingar og teikningar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Fálkinn býr sér gjarnan til hreiður á klettasyllum í háum höm- rum og djúpum gljúfrum. Það er því jafnan mjög erfitt að kom- ast að því. Almenningnr á verði gegn fálkaþjófum EKKERT hefur borið á erlendum fálkaþjófum á þessu ári. Aðal- vertíð þeirra er í lok maí og byijun júní, en þá eru ungamir jafnan að skríða úr eggjum. Haukur Hreggviðsson sinnir fálkagæslu í Mývatnssveit ásamt konu sinni, Stefaníu Þorgrímsdótt- ur. Haukur sagði í samtali við Morgunblaðið að almenningur fylgdist vel með fálkahreiðrum eft- ir fálkaþjófnaðinn snemma í bytjun júnímánaðar 1985 og þá umræðu sém fylgdi í kjölfarið. Þá náðist V-Þjóðverji á Keflavíkurflugvelli með þijá fálkaunga í farteski sínu. Daníel Guðjónsson, varðstjóri á Lögregluvarðstofu Húsavíkur tók í sama streng og kvað fólk hafa hrfngt til sín og greint frá manna- ferðum við fálkahreiður. I öll skipt- in reyndist viðkomandi hafa tilskil- in leyfi frá Menntamálaráðuneyti til fálkaskoðunar. Ungamir eru í hreiðrinu í 6-7 vikur og eru oftast orðnir fleygir um miðjan júlí. Þá fara þeir á flakk og sjást víða við strendur landsins á vetuma. Fjöldi fálkapara hér á landi er um 200. Hann var friðaður 1940.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.