Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 28
f»o 28 táÖRGUNkíiÁÖlto; SÚNÚÚDÁIfíÚÚ11!# 'JÚM 'i 988 Það er erfitt að ímynda sér betri sviðsmynd fyrir alþjóð- lega kvikmyndahátíð en Can- nes, 80 þúsund manna strand- bæ á frönsku rivíerunni, þar sem pálmatré prýða strandgö- tumar, þar sem ströndin er fal- leg, sjórinn hreinn, búðimar hver annarri glæsilegri, veit- ingastaðir og hótel í fyrsta gæðaflokki, og síðast en ekki síst þar sem „fína fólkið“ dvel- ur í sumarleyfum sínum. Kvik- myndahátíðin hefur enda verið haldin 41 sinni í Cannes og hefur frá upphafi laðaó til sín ótrúlegan fólksfjölda. Ekki ein- göngu menn sem vinna í tengsl- um við kvikmyndir heldur einnig ferðamenn og smástimi í von um athygli. ■ Sonia Braga sem fer með aðalhlutverk í „Mila- ■ Robert Redford við leikstjórn á „Milagro". gro“ sem Robert Redford leikstýrir. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Cannes Cannes-búar segja að suma- rið heQist nokkrum dögum áður en kvikmyndahátíðin hefst, en Iangflestir þeirra sem búa í bænum vinna beint eða óbeint í tengslum við ferðamenn. Kvik- mynahátíðin er haldin á hveiju vori. Þá koma fyrstu ferðamenn- imir og viðskiptahjólin fara að snúast. Ferðamannastraumurinn er síðan stanslaus fram eftir hausti. Kvikmyndahátíðin í Cannes er álitin ein sú merkasta sem hald- in er í heiminum og því mikilvægt fyrir kvikmyndagerðarmenn, framleiðendur og aðra sem vinna í tengslum við kvikmyndir að vera á staðnum meðan á hátíðinni stendur. Hátíðin er í sjálfu sér ekkert sérlega vel skipulögð, það má segja að hið sérkennilega suð- ræna yfirbragð sé yfír henni, yfir- bragð sem einkennist af óreiðu og skemmtilegu kæruleysi. 700 myndir á boðstólum Fyrir hveija hátíð er skipuð nefnd sérfróðra manna sem ákveð- ur hvaða myndir taka þátt í aðal- keppninni í Cannes. Þá eru alltaf nokkrar myndir í svokallaðri hlið- arkeppni, en afgangurinn af þeim 700 myndum, sem á boðstólum eru þessar tvær vikur sem hátíðin var- ir, eru á staðnum til kynningar og sölu. Engin íslensk mynd hefur tekið þátt í aðalkeppni í Cannes, en í ár var bandaríska myndin The Blue Iguana í hliðarkeppninni, þar sem íslenska myndin Atómstöðin hefur áður tekið þátt. Siguijón Sighvatsson, sem búsettur er í Bandaríkjunum, er framleiðandi myndarinnar. Risafyrirtækin 20th Century Fox og Paramount höfðu þegar keypt dreifíngarréttinn að myndinni þegar hátíðin hófst. Þá er skipuð alþjóðleg dómnefnd fyrir keppnina, sem ákveður hvaða mynd hljóti Gullpálmann, sem er tákn hátíðarinnar. í ár var 21 mynd í aðalkeppninni. 14 myndir fi-á Evrópulöndum, þijár frá Bandaríkjunum, ein frá Japan, ein frá Nýja Sjálandi, ein frá Kína og ein frá Argentínu. íslenska myndin seld fyrir 30 milljónir Foxtrot, íslenska myndin sem framleidd er af Frost-film í sam- vinnu við tvö norsk fyrirtæki, var eina íslenska myndin á hátíðinni. Danska fyrirtækið Nordisk film keypti heimsdreifíngarrétt að myndinni fyrir 30 milljónir íslenskra króna. Myndimar sem taka þátt í keppnunum eru sýndar í stórri kvikmyndahöll, aðajkvik- myndahúsinu, meðan hinar mynd- imar em sýndar í smærri kvik- myndasölum í bænum. Hver mynd er oftast sýnd nokkrum sinnum og er oft mikill asi á útsendurum dreifingarfyrirtækja, því þeir vilja að sjálfsögðu sjá sem flestar mynd- ir sem fyrst til að ná samningum við framleiðenduma „á undan hin- um“. Þeir þjóta því á milli kvik- myndahúsa frá morgni til kvölds, skoða hveija mynd í 10—20 mínút- ur og ákveða svo hvaða myndir þeir vilja taka að sér að dreifa. Foxtrot er gerð eftir samnefndu handritj Sveinbjarnar I. Baldvips- sonar. íslensku aðilamir sem fóru til Cannes með myndina gerðu sér litlar vonir um sölu á henni í upp- hafi, en náðu þó góðum samningi við hið danska fyrirtæki áður en hátíðinni lauk. Aðstandendur Foxt- rots hafa sem minnst látið hafa eftir sér um efni myndarinnar, segja aðeins að þetta sé spennu- mynd. „Þetta er besta myndin sem við höftim séð á hátíðinni,“ sögðu ■ Atríði úr „The blue Iguana“ sem leidd er af Siguijóni Sig- hvatssyni. Myndin er bandarísk og tók þátt í hliðarkeppni í Cannes þeir í Cannes, en tóku samt lífinu með ró og gerðu lítið til að lata á sér bera. Hið sama verður ekki sagt um alla sem vora í Cannes á sama tíma, því á hveijum degi vora hinar ýmsu uppákomur í bænum, þar sem smástimi í von um athygli notuðu ímyndunaraflið óspart til að laða ljósmyndara að. Cicciolina háttar sig fyrir Robert Redford Kvikmyndahátíðin í Cannes býð- ur mönnum uppá að nálgast ótrú- legan fjölda þekktra leikara, söngvara og leikstjóra. Flestir þeirra era þó í felum og kjósa að halda til á stöðum utan við mið- bæinn. Eitt skemmtilegt atvik gerðist skömmu áður en „Mila- gro“, myndin sem Robert Redford leikstýrir, var sýnd í aðalkvik- myndahúsinu. Mikill fjöldi fólks hafði safnast saman framan við húsið til að fylgjast með þeim sem komu á sýninguna, en meðal þeirra var að sjálfsögðu hinn heimskunni Robert Redford. Illona Staller, sem kannski er betur þekkt undir nafn- inu Cicciolina, var stödd þama og tók að fækka fötum fyrir við- stadda. Hún er fræg fatafella (auk þess að vera þingmaður róttæka flokksins á Ítalíu) og vakti óvænt uppákoma hennar mikla ánægju viðstaddra. Sérstaklega vora þó karlmennimir ánægðir með þetta framtak, en konumar vora ánægð- ari þegar Robert Redford mætti á staðinn. Cicciolina skemmti í næt- urklúbb í Cannes á þessu tímabili, en hún mun leika í kvikmynd á næsta ári. LStið sem ekkert er vit- að um myndina, nema hvað þetta mun verða fyrsta myndin sem hún leikur í sem ekki er klámmynd. Eiturlyfjavandamál hjá Clint Eastwood Fyrrverandi bæjarstjóri í Car- mel, Clint Eastwood, sem þekkt- astur er fyrir hluverk sín í kúreka- myndum, kom til Cannes með „Bird“, mynd sem byggð er á ævisögu jassistans Charlie Park- ers, sem lést fyrir aldur fram vegna ofneyslu vímuefna. Clint Eastwood hefur, sem kunnugt er, barist mik- ið gegn vímuefnaneyslu í gegnum árin og hefur einnig mikinn áhuga á jass-tónlist. Því má segja að þessi mynd sameini helstu áhugamál leikstjórans. „Hjartans mynd“ segja Frakkaram„Bird“ og eiga við að hún sé unnin af hjartahlýju og sannfæringu. Charlie Parker lagði heiminn að fótum sér með tónlist- argáfu sinni. Hann var framkvöð- ull Be-bop-stefnunnar ásamt Dizzy Gillespie og Miles Davis, en var alkóhólisti og eiturlyfjaneytandi. Hann lést á sjötta áratugnum eftir að hafa tekið of stóran heróín- skammt. Tónlist Charlie Parkers í myndinni Bird er tónlist Charlie Parkers leikin og era not- aðar upptökur þar sem hann leikur sjálfur. En Clint Eastwood gerði annað athyglisvert við gerð mynd- arinnar. Upphaflega höfðu fram- leiðendur myndarinnar ákveðið að láta Richard Pryor að fara með hlutverk Parkers, en Eastwood kaus frekar að láta Forest Whita- ker leika Parker. Vondu og góðu mennirnir hans Redfords „Milagro“ nefnist myndin sem Robert Redford leikstýrir og tók þátt í hliðarkeppninni í Cannes. Sonia Braga er í aðalhlutverki í myndinni, sem í stuttu máli fjallar um baráttu íbúa 'i Nýju Mexíkó og Norður-Ameríkana um vatns- ból. Hinir innfæddu era „góðu mennirnir", fátækir bændur, en aðkomumennirnir úr Norðri éru fégráðugir og vondir. Að lokum bera hinir innfæddu sigur af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.