Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 38

Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 Lúðrasveit- arheimsókn á Norðfirði Neskaupstað. Norðfirðingar fengu góða heimsókn nú á dögrinum þar sem kom fjöldi hljóðfæraleikara frá * Akureyri og spilaði á hljóðfæri sin ásamt skólahljómsveit Nes- kaupstaðar. Þarna var um að ræða um 140 lúðraþeytara, flesta frá Akureyri sem endurguldu heimsóknir sem Norðfirðingar hafa farið undanfarin ár norður í land. Það verður að segja að af þessu varð hin mesta skemmtun að minnsta kosti fyrir hljóðelska Norðfirðinga. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Lúðrasveit frá Akureyri spilar á Neskaupstað ásamt skólahljómsveitinni þar. Sindri mót- mælir bráða- birgða- lögunum AÐALFUNDUR í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Sindra á Austurlandi mótmælir harðlega setningu bráðabirgðalaga þann 20. maí 1988 um skerðingu samn- ingsréttar. Félagið hvetur til þess að endur- skoðun fari fram á uppgjörsað- ferðum fyrirtækja í sjávarútvegi og með því verið endurvakið traust sjómanna á afkomureikningum og sjávarútvegi í heild sinni. (Fréttatilkynning) Vorum að fá til okkar þessa frábæru laser prentara frá WANG á sérstöku kynningar- verði - WANG laserprentarinn eral-sam- hæfur prentari og með öllum þeim möguleik- um sem góður laserprentari þarf að hafa. Þetta er tilboð sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Sýningareintak (í Tölvuhorninu) verslun Heimilistækja Sætúni 8. VERÐ KR. 195.300.- KYNNINGARTILBOÐ KR. WANG HEIMILISTÆKI HF. TÖLVUDEILD, SÆTÚNI 8 - SÍMI: 91 -69 15 00 Athugið! Aðeins eru 20 WANG laser- prentarar á kynningartilboði Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! G.J. Fossberg vélaverslun hf. Skúlagötu 63 - Rcykjavík Símar 18560-13027 STRANDS súluborvélar til afgreiðslu núna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.