Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 Lúðrasveit- arheimsókn á Norðfirði Neskaupstað. Norðfirðingar fengu góða heimsókn nú á dögrinum þar sem kom fjöldi hljóðfæraleikara frá * Akureyri og spilaði á hljóðfæri sin ásamt skólahljómsveit Nes- kaupstaðar. Þarna var um að ræða um 140 lúðraþeytara, flesta frá Akureyri sem endurguldu heimsóknir sem Norðfirðingar hafa farið undanfarin ár norður í land. Það verður að segja að af þessu varð hin mesta skemmtun að minnsta kosti fyrir hljóðelska Norðfirðinga. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Lúðrasveit frá Akureyri spilar á Neskaupstað ásamt skólahljómsveitinni þar. Sindri mót- mælir bráða- birgða- lögunum AÐALFUNDUR í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Sindra á Austurlandi mótmælir harðlega setningu bráðabirgðalaga þann 20. maí 1988 um skerðingu samn- ingsréttar. Félagið hvetur til þess að endur- skoðun fari fram á uppgjörsað- ferðum fyrirtækja í sjávarútvegi og með því verið endurvakið traust sjómanna á afkomureikningum og sjávarútvegi í heild sinni. (Fréttatilkynning) Vorum að fá til okkar þessa frábæru laser prentara frá WANG á sérstöku kynningar- verði - WANG laserprentarinn eral-sam- hæfur prentari og með öllum þeim möguleik- um sem góður laserprentari þarf að hafa. Þetta er tilboð sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Sýningareintak (í Tölvuhorninu) verslun Heimilistækja Sætúni 8. VERÐ KR. 195.300.- KYNNINGARTILBOÐ KR. WANG HEIMILISTÆKI HF. TÖLVUDEILD, SÆTÚNI 8 - SÍMI: 91 -69 15 00 Athugið! Aðeins eru 20 WANG laser- prentarar á kynningartilboði Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! G.J. Fossberg vélaverslun hf. Skúlagötu 63 - Rcykjavík Símar 18560-13027 STRANDS súluborvélar til afgreiðslu núna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.