Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bifreiðastjóri
Laust er til umsóknar starf bifreiðastjóra hjá
Skýrr.
Starfið felst í að:
☆ Flytja gögn milli Skýrr og viðskiptamanna.
☆ Flytja gögn viðskiptamanna til eyðingar.
☆ Sinna ýmsum verkefnum innan Skýrr.
Skýrr leita að starfsmanni sem:
☆ Getur starfað sjálfstætt.
☆ Er samviskusamur og nákvæmur í
vinnubrögðum.
☆ Er eldri en 25 ára.
Umsóknum um starfið skal skila til Skýrr fyrir
20. júní nk. ásamt sakavottorði og Ijósritum
af prófskírteinum.
Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu
Skýrr, Fláaleitisbraut 9.
Nánari upplýsingar veita Viðar Ágústsson,
framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, og Grétar
Snær Fljartarson, starfsmannastjóri, sími
695100.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9.
Fjármála- og
markaðsstjóri
Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í ferða-
þjónustu vill ráða fjármála- og markaðsstjóra
til starfa fljótlega.
Viðkomandi er ábyrgur fyrir fjármálum,
áætlanagerð, markaðs- og sölumálum fyrir-
tækisins.
Leitað er að viðskiptafræðingi eða rekstrar-
hagfræðingi með menntun í ofangreindum
störfum. Einhver starfsreynsla þarf að vera
fyrir hendi.
Laun samningsatriði. Farið verður með allar
umsóknir í algjörum trúnaði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir
15. júní nk.
QiðntIónsson
RÁÐGJÖFfr RÁÐNINCARHÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Tölvuskráning
Starfsmaður óskast til vinnu við skráningu
bókhalds. Unnið er á IBM System 36.
Starfið er heilsdagsstarf.
Umsóknum á að skila á auglýsingadeild
Mbl. merktum: „Skráning - 6503“ fyrir 16.
júní.
Tölvunarfræðingar/
kerfisfræðingar
Tövunarfræðingar/kerfisfræðingar óskast til
starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki við kerfis-
setningu og forritun. Reynsla æskileg í eftir-
farandi umhverfi:
☆ Vélbúnaður/stýrikerfi: IBM 43XX,
VM/SP-DOS/VSE-CICS
☆ Gagnagrunnur: ADABAS
☆ Forritunarmál: NATURAL/C0130L.
Fjölbreytt og áhugaverð verkefni.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „T - 2325“ fyrir 21. júní.
Ræstingar
Starfskraft vantar til ræstinga í varahluta-
verslun, verkstæðismóttöku o.fl. Um er að
ræða daglega ræstingu á hluta húsnæðisins
en hluta tvisvar til þrisvar í viku.
Upplýsingar gefur þjónuststjóri í síma
681555.
Globusp
Lágmúla 5
Tölvuinnsláttur
í Hafnarfirði
Þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða
starfskraft við tölvuinnslátt og keyrslu á
IBM/36. Starfsreynsla er skilyrði.
Vinnutími er samningsatriði, jafnt kemur til
greina hlutastarf sem fullt starf.
Umsóknir og upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar.
Guðm íónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Rafeindavirki
- vélfræðingur
Rafeindavirki sem einnig er vélfræðingur
óskar eftir vellaunuðu starfi á kvöldin og um
helgar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17.
júní merkt: „Áukavinna - 2787“.
ISAL
Rafvirkjar
Óskum að ráða rafvirkja á rafmagnsverk-
stæði okkar.
Um er að ræða tímabundna ráðningu nú
þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept-
ember 1988.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í
síma 52365.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224,
Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka-
búð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Islenska álfélagið hf.
•• s
*
21. júni - 3 vikur. Verð frá kr. 36.270 pr. mann*
28. júní - 3 vikur. Verð frá kr. 36.270 pr. mann.*
* Fjórir í íbúð, hjón og 2 böm. 2ja-12 ára.
Sérlega góð greiðslukjör.
Pantaðu strax. Örfá sæti laus í spænska sumarið í Benidorm.
BFERDA,. Centccd
MIÐSTDÐIIM Tcouet
AÐALSTRÆTi 9 - REYKJAVÍK -S.28133
vis o iNHvra