Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjóri Laust er til umsóknar starf bifreiðastjóra hjá Skýrr. Starfið felst í að: ☆ Flytja gögn milli Skýrr og viðskiptamanna. ☆ Flytja gögn viðskiptamanna til eyðingar. ☆ Sinna ýmsum verkefnum innan Skýrr. Skýrr leita að starfsmanni sem: ☆ Getur starfað sjálfstætt. ☆ Er samviskusamur og nákvæmur í vinnubrögðum. ☆ Er eldri en 25 ára. Umsóknum um starfið skal skila til Skýrr fyrir 20. júní nk. ásamt sakavottorði og Ijósritum af prófskírteinum. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu Skýrr, Fláaleitisbraut 9. Nánari upplýsingar veita Viðar Ágústsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, og Grétar Snær Fljartarson, starfsmannastjóri, sími 695100. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Fjármála- og markaðsstjóri Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í ferða- þjónustu vill ráða fjármála- og markaðsstjóra til starfa fljótlega. Viðkomandi er ábyrgur fyrir fjármálum, áætlanagerð, markaðs- og sölumálum fyrir- tækisins. Leitað er að viðskiptafræðingi eða rekstrar- hagfræðingi með menntun í ofangreindum störfum. Einhver starfsreynsla þarf að vera fyrir hendi. Laun samningsatriði. Farið verður með allar umsóknir í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 15. júní nk. QiðntIónsson RÁÐGJÖFfr RÁÐNINCARHÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tölvuskráning Starfsmaður óskast til vinnu við skráningu bókhalds. Unnið er á IBM System 36. Starfið er heilsdagsstarf. Umsóknum á að skila á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Skráning - 6503“ fyrir 16. júní. Tölvunarfræðingar/ kerfisfræðingar Tövunarfræðingar/kerfisfræðingar óskast til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki við kerfis- setningu og forritun. Reynsla æskileg í eftir- farandi umhverfi: ☆ Vélbúnaður/stýrikerfi: IBM 43XX, VM/SP-DOS/VSE-CICS ☆ Gagnagrunnur: ADABAS ☆ Forritunarmál: NATURAL/C0130L. Fjölbreytt og áhugaverð verkefni. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „T - 2325“ fyrir 21. júní. Ræstingar Starfskraft vantar til ræstinga í varahluta- verslun, verkstæðismóttöku o.fl. Um er að ræða daglega ræstingu á hluta húsnæðisins en hluta tvisvar til þrisvar í viku. Upplýsingar gefur þjónuststjóri í síma 681555. Globusp Lágmúla 5 Tölvuinnsláttur í Hafnarfirði Þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða starfskraft við tölvuinnslátt og keyrslu á IBM/36. Starfsreynsla er skilyrði. Vinnutími er samningsatriði, jafnt kemur til greina hlutastarf sem fullt starf. Umsóknir og upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Guðm íónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Rafeindavirki - vélfræðingur Rafeindavirki sem einnig er vélfræðingur óskar eftir vellaunuðu starfi á kvöldin og um helgar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní merkt: „Áukavinna - 2787“. ISAL Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja á rafmagnsverk- stæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Islenska álfélagið hf. •• s * 21. júni - 3 vikur. Verð frá kr. 36.270 pr. mann* 28. júní - 3 vikur. Verð frá kr. 36.270 pr. mann.* * Fjórir í íbúð, hjón og 2 böm. 2ja-12 ára. Sérlega góð greiðslukjör. Pantaðu strax. Örfá sæti laus í spænska sumarið í Benidorm. BFERDA,. Centccd MIÐSTDÐIIM Tcouet AÐALSTRÆTi 9 - REYKJAVÍK -S.28133 vis o iNHvra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.