Morgunblaðið - 12.06.1988, Side 51

Morgunblaðið - 12.06.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ íslensk hjón, sem búa í Gautaborg í Svíðþjóð, læknir og hjúkrunarfræðingur, óska hér með eftir stúlku í vist frá 20. ágúst nk. Starfið er m.a. fólgið í umsjón barna, 5 og 8 ára, og við heimilisstörf. Öskað er eftir reglusamri og áreiðanlegri stúlku 18-22ja ára. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „G - 6699“. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI jjam Fjölskylduráðgjafi Félagsráðgjafi eða sálfræðingur óskast í stöðu fjölskylduráðgjafa. Menntun og/eða reynsla í fjölskyldumeðferð er áskilin. Helstu þættir starfsins eru greining, ráðgjöf og meðferð, fræðsla s.s. námskeiðahald og annað fyrirbyggjandi starf í nánu samstarfi við starfsfólk heilsugæslustöðvarinnar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar veita Hjálmar Freysteinsson, yfirlæknir, og Konný Kristjánsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, í síma 96-22311. Deildarstjóri - tæknideild Óskum að ráða deildarstjóra í tæknideild Pennans, Hallarmúla 2. Verksvið deildarstjóra er m.a. umsjón með sölu og innkaupum á ýmiskonar rekstrarvör- um fyrir tölvur, reiknivélar, ásamt ýmsum öðrum skrifstofuvélum. Við leitum að starfsmanni með þekkingu á ofangreindu sviði, sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og skemmtilegt fram- tíðarstarf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní merktar: „P - 2237“. I-JAMU ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar Staða fræðslustjóra frá 1. ágúst nk. starfið felst í að hafa umsjón með skipulagningu framkvæmd og mati allrar fræðslu á hjúkr- unarsviði og vera ráðgefandi aðili fyrir deild ir um fræðslumál. Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Staða deildarstjóra á svæfingadeild vegna afleysinga í 1 ár. Þrjár stöður svæfingarhjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsignar veitir Guðrún Marteins dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 19600/300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00. Einnig eru lausar stöður yfirfóstru á barna- heimilinu Litlakoti frá 1. sept. nk. og aðstoð- armanns frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir Dagrún Ársælsdóttir, for- stöðumaður, í síma 19600/297 kl. 11.00- 12.00 og 13.00-14.00. 9.júní 1988, Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Lager Heildsölufyrirtæki í Garðabæ óskar að ráða starfsmann til lagerstarfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní 1988 merktar: „Lager- 4884“. Kjötiðnaðarmaður Við óskum að ráða röskan og áhugasaman kjötiðnaðarmann til að sjá um kjötdeildina í verslun okkar. Upplýsingar gefur Björn í símum 99-1426 og 99-2736. Höfn hf. Selfossi. Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði okkar við Skógarhlíð, til viðgerðar á Scania bifreiðum. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar á verkstæðinu eða í síma 20720. ísarn, Skógahlíð 20. Húsgagnasmiðir Okkur vantar góðan smið, vanan sérsmíði. Fjölbreytt vinna. VINNUSTOFA ítttT.rr.xo Ó L A J Ó N S ■SMIOJUVEGUR 38 E, 200 KÓPAVOGUR SlMI 91-76440 Forstöðumaður fasteignadeildar Kaupþing hf. óskar að ráða forstöðumann fasteignadeildar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til fasteignasölu, auk þess að vera reiðubúinn til starfa í tengslum við aðrar deild- ir Kaupþings á sviði fjármála og ráðgjafar. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum s.s. um menntun og fyrri störf skulu berast Kaupþingi eigi síðar en 16. júní nk. 44 KAUPÞING HF Husi verslunarinnar g 68 69 88 sislasslsw Solumunn Sigmður D.rqb|.irtsson. Inqvar Guðmundsson 4 i Hilm.tr BaUlurssón hdl ISAL Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og/eða vélvirkja á fartækjaverkstæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bóka- búð Ólivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Skrifstofustörf hálfan daginn Óskum að ráða starfsmenn með reynslu af skrifstofustörfum til eftirfarandi starfa: 1. Almennra skrifstofustarfa og símavörslu hjá félagasamtökum í miðborginni. 2. Við bókhald og almenn skrifstofustörf hjá öflugu fyrirtæki í Hafnarfirði. 3. Almennra skrifstofustarfa hjá þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. 4. Við innheimtu og fleira hjá prentsmiðju í Reykjavík. Viðkomandi þyrfti að leggja til eig- in bíl. Vinnutími er eftir hádegi nema hjá því síðast nefnda, en þar mun vera um samkomulags- atriði að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Liósauki hf. Skölavörðustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Eftirtaldar stöður hjá Styrktarfélagi vangefinna eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi: Staða deildarþroskaþjálfa í hlutastarf við skammtímavistun félagsins. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31667. Staða deildarþroskaþjálfa í 59% starf á sambýli. Einnig vantar þroskaþjálfa og meðferðarfull- trúa til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 688185 eða 672414. Rafvirki óskar eftir vinnu. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „R - 2326" fyrir 21. júní nk. Vélvirkjar - bifvéla- virkjar Okkur vantar nú þegar starfsmenn á véla- verkstæði okkar. Um er að ræða fjölbreytt viðgerðarstörf á ný endurbyggðu verkstæði með góðri vinnuaðstöðu. Sérstaklega vantar okkur konur/karla vana viðgerðum á eftirtöld- um tækjum: Dráttarvélum og öllum almennum land- búnaðartækjum. ★ Iveco-bátavélum eða díselvélum al- mennt. ★ Still-vörulyfturum eða öðrum rafmagns- lyfturum. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 681555. G/obust Lágmúla 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.