Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ íslensk hjón, sem búa í Gautaborg í Svíðþjóð, læknir og hjúkrunarfræðingur, óska hér með eftir stúlku í vist frá 20. ágúst nk. Starfið er m.a. fólgið í umsjón barna, 5 og 8 ára, og við heimilisstörf. Öskað er eftir reglusamri og áreiðanlegri stúlku 18-22ja ára. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „G - 6699“. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI jjam Fjölskylduráðgjafi Félagsráðgjafi eða sálfræðingur óskast í stöðu fjölskylduráðgjafa. Menntun og/eða reynsla í fjölskyldumeðferð er áskilin. Helstu þættir starfsins eru greining, ráðgjöf og meðferð, fræðsla s.s. námskeiðahald og annað fyrirbyggjandi starf í nánu samstarfi við starfsfólk heilsugæslustöðvarinnar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar veita Hjálmar Freysteinsson, yfirlæknir, og Konný Kristjánsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, í síma 96-22311. Deildarstjóri - tæknideild Óskum að ráða deildarstjóra í tæknideild Pennans, Hallarmúla 2. Verksvið deildarstjóra er m.a. umsjón með sölu og innkaupum á ýmiskonar rekstrarvör- um fyrir tölvur, reiknivélar, ásamt ýmsum öðrum skrifstofuvélum. Við leitum að starfsmanni með þekkingu á ofangreindu sviði, sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og skemmtilegt fram- tíðarstarf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní merktar: „P - 2237“. I-JAMU ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar Staða fræðslustjóra frá 1. ágúst nk. starfið felst í að hafa umsjón með skipulagningu framkvæmd og mati allrar fræðslu á hjúkr- unarsviði og vera ráðgefandi aðili fyrir deild ir um fræðslumál. Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Staða deildarstjóra á svæfingadeild vegna afleysinga í 1 ár. Þrjár stöður svæfingarhjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsignar veitir Guðrún Marteins dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 19600/300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00. Einnig eru lausar stöður yfirfóstru á barna- heimilinu Litlakoti frá 1. sept. nk. og aðstoð- armanns frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir Dagrún Ársælsdóttir, for- stöðumaður, í síma 19600/297 kl. 11.00- 12.00 og 13.00-14.00. 9.júní 1988, Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Lager Heildsölufyrirtæki í Garðabæ óskar að ráða starfsmann til lagerstarfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní 1988 merktar: „Lager- 4884“. Kjötiðnaðarmaður Við óskum að ráða röskan og áhugasaman kjötiðnaðarmann til að sjá um kjötdeildina í verslun okkar. Upplýsingar gefur Björn í símum 99-1426 og 99-2736. Höfn hf. Selfossi. Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði okkar við Skógarhlíð, til viðgerðar á Scania bifreiðum. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar á verkstæðinu eða í síma 20720. ísarn, Skógahlíð 20. Húsgagnasmiðir Okkur vantar góðan smið, vanan sérsmíði. Fjölbreytt vinna. VINNUSTOFA ítttT.rr.xo Ó L A J Ó N S ■SMIOJUVEGUR 38 E, 200 KÓPAVOGUR SlMI 91-76440 Forstöðumaður fasteignadeildar Kaupþing hf. óskar að ráða forstöðumann fasteignadeildar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til fasteignasölu, auk þess að vera reiðubúinn til starfa í tengslum við aðrar deild- ir Kaupþings á sviði fjármála og ráðgjafar. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum s.s. um menntun og fyrri störf skulu berast Kaupþingi eigi síðar en 16. júní nk. 44 KAUPÞING HF Husi verslunarinnar g 68 69 88 sislasslsw Solumunn Sigmður D.rqb|.irtsson. Inqvar Guðmundsson 4 i Hilm.tr BaUlurssón hdl ISAL Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og/eða vélvirkja á fartækjaverkstæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bóka- búð Ólivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Skrifstofustörf hálfan daginn Óskum að ráða starfsmenn með reynslu af skrifstofustörfum til eftirfarandi starfa: 1. Almennra skrifstofustarfa og símavörslu hjá félagasamtökum í miðborginni. 2. Við bókhald og almenn skrifstofustörf hjá öflugu fyrirtæki í Hafnarfirði. 3. Almennra skrifstofustarfa hjá þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. 4. Við innheimtu og fleira hjá prentsmiðju í Reykjavík. Viðkomandi þyrfti að leggja til eig- in bíl. Vinnutími er eftir hádegi nema hjá því síðast nefnda, en þar mun vera um samkomulags- atriði að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Liósauki hf. Skölavörðustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Eftirtaldar stöður hjá Styrktarfélagi vangefinna eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi: Staða deildarþroskaþjálfa í hlutastarf við skammtímavistun félagsins. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31667. Staða deildarþroskaþjálfa í 59% starf á sambýli. Einnig vantar þroskaþjálfa og meðferðarfull- trúa til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 688185 eða 672414. Rafvirki óskar eftir vinnu. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „R - 2326" fyrir 21. júní nk. Vélvirkjar - bifvéla- virkjar Okkur vantar nú þegar starfsmenn á véla- verkstæði okkar. Um er að ræða fjölbreytt viðgerðarstörf á ný endurbyggðu verkstæði með góðri vinnuaðstöðu. Sérstaklega vantar okkur konur/karla vana viðgerðum á eftirtöld- um tækjum: Dráttarvélum og öllum almennum land- búnaðartækjum. ★ Iveco-bátavélum eða díselvélum al- mennt. ★ Still-vörulyfturum eða öðrum rafmagns- lyfturum. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 681555. G/obust Lágmúla 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.