Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 63

Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 63
Hlíðarætt, eins og þetta kyn er gjaman nefnt, en til þess teljast margir listfengir menn og konur í útskurði og hannyrðum, auk fleiri góðra verka. Ólafur lést á heimili sinu 7. maí sl. og það má því segja að stutt er á milli þeirra hjóna. En Helga hefur síðustu árin ekki geng- ið heil til skógar og hún lést á Landspítalanum eftir langvarandi veikindi 30. maí sl. Og hún bað mig sérstaklega um, og undir það get ég og konan mín heilshugar tekið, að færa öllu starfsfólki á G-ll sérstakar þakkir fyrir frábæra hjúkrun og allan þann kærleika sem starfsfólkið sýndi henni í veikindum hennar. Helga systir hefur nú kvatt þenn- an heim og lifír í náð og dýrð Guðs. I jarðneska lífinu var henni margt til lista lagt. Hún var með eindæm- um bamgóð og mikill dýravinur. Hún vildi öllum hjálpa, sem leituðu til hennar með margvísleg vanda- mál sín. Og mörgum ættmennum sínum og vandalausum hlúði hún að og tók þá inn á heimili sitt um lengri tíma, þegar þeir áttu hvergi höfði sínu að halla. Margt af útsaumi hennar og hannyrðum em hrein listaverk, en það var þó úti í náttúrunni og við að græða upp flóru þessa lands, sem hún undi sér best, því allt gréri og dafnaði í höndum hennar. Helga vann við nudd og mörg önnur störf á ævi sinni og við getum sagt að margt er það sem miður fer á æfi manns. En ég hef kosið að dvelja við það góða og hreina í fari Helgu systur minnar, sem ég er að kveðja með þessum fátæklegu línum. Hún átti sína galla eins og við öll, en kostirnir voru líka marg- ir og það er við þá sem ég hef kos- ið að dvelja á þessari kveðjustund. í Orðskviðum Salómons 28:13 standa þessi orð: „Sá sem dylur yfírsjónir sínar, verður ekki lángef- inn, en sá sem játar þær og lætur af þeim, mun miskunn hljóta." Og það er þetta sem Helga hafði gert, þegar hún kvaddi þennan heim. Hún var sátt við alla menn og konur. Og það er í anda þeirra orða sem ég vitnaði í og í anda trúar minnar um það að látinn lifir og einnig í fullvissu þess að fyrir- heit og náð blessaðs frelsarans bregðast okkur aldrei, að ég fel anda elskaðrar systur minnar í náð- arfaðm hans sem öllu ræður. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt." (V. Briem) Sigurður Arngrímsson Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Blómastofa Friðfinm Suöuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið ötl kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. a«or tmt'tt <?r H8 nrrr'' Títmtiohom MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNI 1988 t Móðir mín, AGNES ODDGEIRSDÓTTIR fró Grenivík, Sólvallagötu 17, lést í Vifilsstaðaspítala fimmtudaginn 9. júní. Magnús Jónsson. t Móðir okkar, MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR, áður til heimilis á Seljavegi 13, andaðist að Droplaugarstöðum að morgni 10. júní. Ólafur R. Magnússon, Brynjólfur Á. Magnússon, Kristrún Magnúsdóttir, Erna B. Magnúsdóttir, Unnur S. Magnúsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir. t Móðir mín og fósturmóðir, JAKOBÍKA ÁGÚSTSDÓTTIR, Hólavegi 21, Siglufirði, andaðist í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 9. júní. Jarðsett verður frá Siglufjarðarkirkju 14. júní kl. 14.00. Guðrún Reimarsdóttir, Vilborg Reimarsdóttir. t Frænka mín, ÁSLAUG JENSDÓTTIR, Stýrimannastfg 4, verður jarðsungin frá Kapellunni i Fossvogi þriðjudaginn 14. júní kl. 15.00. Guðlaug Jónsdóttir. t Ástkær systir, frænka og mágkona, HELGA ARNGRÍMSDÓTTIR, Bergstaöastræti 64, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. júní kl 15.00 e.h. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurður Arngrímsson. t Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN G. HJALTESTED, Seljahlfð, Hjallaseli 65, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Seljakirkju í Reykjavík þriðjudaginn 14. júní kl. 15.00. Bruno Hjaltested, Arnfrfður Ó. Hjaltested, Edda Hjaltested, Sveinn Jóhannesson. t Eiginmaður minn og faðir, SIGURÞÓR HERSIR brytl, Rauðalæk 13, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. júní kl. 13.30. Jarösett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda, Guðlaug Pálsdóttir, Gylfi Páll Hersir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, FRIÐÞJÓFUR HELGASON, Þinghólsbraut 26, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. júnf kl. 13.30. Bergdfs Ingimarsdóttir, Valgeir Friðþjófsson, Auður Friðþjófsdóttir, Eysteinn Guðmundsson, Bóthildur Friðþjófsdóttir, Finnbogi Baldvinsson, Valgerður Friðþjófsdóttir, Ólafur Jónsson, Helgi Friðþjófsson, Guörfður Daníelsdóttir, Fjóla Friðþjófsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Bróðir okkar, t JÓN EMIL GUÐJÓNSSON fyrrverandi framkvæmdastjóri, Eskihlfð 6, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 14. júní kl. 13.30. Herdfs Guðjónsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Svava Guðjónsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför ELÍSAR VALGEIRS MEYVANTSSONAR, Asparfelli 4. Jóhanna Finnbogadóttir, Ámundi Elísson. t Þökkum af alhug auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÞÓRÐAR SIGURÐSSONAR, Stigahlíð 22. Guðlaug Erlendsdóttir, Erlendur Þórðarson, Una Hlín Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðar- för eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ALBERTS IMSLAND. Guö blessi ykkur öll. Ásta Imsland, Jón B. Baldursson, Dagbjört E. Imsland, Edda Imsland, Thorvald Imsland, Páll Imsland Albert, Engilbert, Ásta Steina, Bryngeir, Róbert og Matthfas Páll. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samuð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengda- föður og afa, AUGUSTARHÁKANSSON, Mjóuhlfð 6. Greta Hákansson, Sonja Hðkansson, Frantz Hákansson, Ellen Hákansson, Petra Hákansson, Sigurður Björnsson, Bragi Óskarsson, Málfrfður Hákansson, Kristján Kjartansson og barnabörn. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, EBENESAR ERLENDSSONAR, Jökulgrunni, Hrafnistu. Jóna Sigurðardóttir. Sigrfður Ebeneserdóttir, Jón Þórbergsson, Hulda Ebeneserdóttir, Valgeröur Ebeneserdóttir, Grfmur Grfmsson, Eygló Ebeneserdóttir, Eyjólfur Guðmundsson, Magnús Ebeneserson, Brynja Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fuslega upplýsingar og ráðgjof um gerð og val legsteina. I S.HELGASON HF STEINSNIKUA SWEMMUVEGI 48 SlMt 7œ77

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.