Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 8 9 Til leigu einbýlishús á góðum stað við Bergstaðastræti Húsið er um 130 fermetrar á tveimur haeðum. Leigutími: Minnst eitt ár. Hentugt fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 28797 milli kl. 16 og 21. Boðskort Verið velkomin á myndlistar sýningu mína í Eden. Sýningin stendur frá 30. júní -11. júlí. Ríkey snsmR VEIÐIHJÓL OG Beritey Trilene NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA MERKI UM GÓBAN ÚTBÚNAÐ ÚTILÍF" Sími 82922 GE15ÍIU NÝ SENDIIMG Sportblússur og buxur í miklu úrvali, m.a. XXX stærðir Fylgi á lands- mælikvarða Skoðanakönnun Fé- lagsvísindastof inunar, framkvæmd 27. mai til 4. júni sl., sýnir svo til sama stuðning við Sjálf- stæðisflokk og Samtök um kvennalista, milli 28-29%. Aðrir flokkar fá verulega minna fylgi: Framsóknarflokkur 19,1%, Alþýðuflokkur 12%, Alþýðubandalag 7,1% og Borgaraflokkur 3,4%. Miðað við kjörfyigi i kosningum 1987 hefur Kvennalistinn höfuð og herðar yfir aðra flokka. Báðir stjómarflokkamir, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, fá þó ábótarögn umfram kjörfylgi 1987. A-flokk- amir, einkum Alþýðu- bandalag, hafa létzt verulega. Borgaraflokk- urinn er hruninn. Fylgi á borg- armælikvarða Allt annað er uppi á teningnum þegar giuggað er í niðurstöður könnuiiar Félagsvisinda- stofnunar á fylgi flokk- anna i Reykjavík, ef kos- ið yrði til borgarstjómar nú. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 53,3% myndu styðja Sjálfstæð- isflokkinn. Það er svipað fylgi og flokkurinn fékk í borgarstjómarkosning- um 1986. Með hliðsjón af fylgi Sjálfstæðis- flokksins á landsmæli- kvarða — 28,3% — er fylgi „borgarstjóm- aríhaldsins“ — 53,3% — verðugt íhugunarefni. Fylgi annarra flokka i könnuninni var sem hér segin Kvennalisti 21,3% (kosningar 1986: 10,5%), Alþýðuban rtalag 10,5% (1986: 20,3%) , Alþýðu- flokkur 5,9% (1986:10%), Framsóknarflokkur 5,9% (1986: 7%) og Borgara- flokkur 2,1%. Vöxtur Kvennalistans, sam- kvæmt þessum tölum, sýnist á kostnað annarra minnihlutaflokka i borg- arstjóm, einkum Alþýðu- Leidari Sameiginiegt framboð Enginn þarf að fara i launkofana með hvemig Reykjaj Greinilegur munur er á pólitískri stefnu Sjálfstæðisf'' Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Frami ' vegar. Valdhafandi flokkur, Sjálfstæðisfl kvæmdir, byggingar, vegi og minm einkahyggju. Og sterka stjómuj vilja nota fjármagnið I almennt meiri sai meðan Sjálfstæðisl lengi telja upp ^yggju- ^ _ --- ^Tnokkuð trúr oq hann qetur fyómun. I skoðanakönnun sem ^ __ fram að Sjátfstæðisflokkurinn írku slöðu sinni í Reykjavlk þó dregið vinsældum borgarstjórans á þeim tveimur rtjórnarkosningunum. Þó Davlð Oddsson hafi sem skoðanakannanir mældu fyrir slðustu kosn- íitir"sem áður lang sterkasti og vinsælasti kanditat sem _______ . árinn gæti boðið fram l næstu kosningum. En hnignandi vinsældir hans eru engu að siður skilaboð bæði til Sjálfstæðisflokks og hinna flokkanna I borgarstjórn. Alþýðuflokkunnn. Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Kvenna- l'istinn reka auðvitað ekki nákvæmlega sömu pólitíkina. Á þessum flokkum er blæbrigðamunur. En þegar kemur að hinum stóru línum eru þessir flokkar á einu máli I meginatriðum. Samstarf þeirra að undanfðmu sýnir þetta glögg- lega. Skoðanakönnun Félagsvisindastofnunar fyrir Þjóðlif undirstrikar að þessir flokkar eiga mun frekar möguleika á að eiga I fullu tré við Sjálfstæðis- flokkinn ef þeir sameinuðust um framboð við næstu borgarstjómarkosning- ar. Annars er hætta á þvi aö atkvæði þeirra sem eru á öndverðum meiði við borgarstjóm Sjálfstæðisflokksins vegi minna en atkvæði valdhafanna. Ef flokkarnir ætla sór eitthvert annað hlutverk en fómarlambshlutverkið gagn- vart Sjálfstæðisflokknum I Reykjavik eru þeir neyddir til að ganga til sam- starfs um sameiginlegt framboö og sameiginlegt borgarstjóraefni. ó»kar Guðmundsson 28,3% landsfylgi - 53,3% borgarfylgi! Félagsvísindastofnun hefur tvígvegis framkvæmt skoðanakönnun á fylgi stjórnmálaflokka í júnímánuði. Sjálfstæð- isflokkurinn hafði stuðning 28,3% þeirra landsmanna sem afstöðu tóku ti! þing- flokka — en 53,3% þeirra Reykvíkinga sem afstöðu tóku til borgarstjórnar- flokka. Staksteinar glugga lítillega í þess- ar kannanir í dag. bandalagsins. En máske á það mótleik í pokahom- inu? Staðaborgar- stjórans Samkvæmt könnun- inni em vinsældir Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, traustar, þó að þær séu ekki þær sömu og i könn- un sem gerð var skömmu fyrir borgarstjómar- kosningar 1986. Tæplega 50% þeirra (49,2%), sem afstöðu tóku, segjast hlynntir því að Davíð verði áfram við stjóm- völinn. Miðað við fylgi Sjálf- stæðisflokksins á lands- mælikvarða (28,3%), sem og með hliðsjón af deilu- málum, sem upp hafa komið á vettvangi borg- armála, verður að tejja útkomuna framúrskar- andi góða, bæði fyrir borgarstjóra og borgar- stjómarflokk sjálfstæðis- wiflnnfl. Hvaðan kem- ur borgar- stjórnaifylgi Sjálfstæðis- flokksins? Túnaritið Þjóðlif segir um síðari könnunina: „Þegar svör þeirra Reykvikinga sem gáfu upp afstöðu sina til flokka ef kosið væri til þings, em borin saman við svörin um afstöðu til borgarstjómar, kemur margt athyglisvert í (jós. Þannig reynast 44% þeirra sem geta hugsað sér að kjósa Alþýðuflokk- inn í þingkosningum vilja kjósa Sjálfstæðisflokkinn i borgarstjómarkosning- um. Og 39% þeirra sem myndu kjósa Framsókn- arflokkinn i þingkosn- ingum vilja kjósa Sjálf- stæðisflokkinn i borgar- stjóm . . .“ Þjóðlíf segir um fylgi Kvennalistans: „Samkvæmt könnun- inni ætla einungis 64% þeirra, sem vilja Kvenna- lista á þing, einnig að kjósa listann til borgar- stjómar, 20% ætla hins vegar að kjósa Sjálfstæð- isflokkinn i borgarstjóm og 12% Alþýðubandalag- ið . . .“ Sameiginlegt vinstra fram- boð? Óskar Guðmundsson, ritstjóri Þjóðlifs, kemst að þeirri niðurstöðu i leiðara timaritsins, að vinstri borgarstj ómar- flokkar séu „tUneyddir til að ganga til samstarfs um sameiginlegt fram- boð og sameiginlegt borgarstjóraefni" ef þeir ætli sér annað hlutverk „en fómarlambshlut- verkið gagnvart Sjálf- stæðisflokknum i Reykjavík“! Hér hefur þessi fyrr- um Þjóðvi(jamaður „fundið" meinta leið til nýta „töpuð“ atkvæði Alþýðubandalags yfir á Kvennalista, samanber framangreindar tölur. Gildir máske hið «mm um framboð til þings? Borgarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins tekur þess- ari „björgun" fagnandi í viðtali við Þjóðlíf. Sama má segja um borgarfull- trúa Alþýðuflokksins. Meira hik er á borgar- fuUtrúum Framsóknar- flokks og Kvennalista, en þeir loka engum leiðum. Sem sagt gamla sagan: Allt I lagi í orði — en hvergi nærri á borði. Ný óbundin bréf: SJOÐS- BRÉF 3 •• Orugg skammtímaávöxtun! í vaxandi verðbólgu skiptir miklu að ávaxta peninga vel eigi þeir ekki að rýrna. Með nýju skammtímabréfum VIB, Sjóðsbréfum 3, fæst mjög góð ávöxtun án þess að binda féð. Búist er við að ávöxtun Sjóðsbréfa 3 verði 9-11% yfir verðbólgu. Innlausn Sjóðsbréfa 3 er einföld, fljótleg og án kostnaðar. Sjóðsbréf eru góður kostur! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi6815 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.