Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 33 Fanatík eftirÁrna Helgason Þessi orð hafa oft mætt mér á langri ævi. Sérstaklega þegar ég hefi gripið á graftarkýlum mann- legs samfélags. Veröldin sér um sig. Vill ekki nema hálfsannleik, sem meirihlutinn tekur undir og dólar með. Að fletta ofan af þolir hún ekki og víða er nú svo komið að þeir sem myrkraverkin stunda, bæði í eiturlyú'asmygli, sölu vímu- gjafa og rána, láta skotvopnin tala og við ótta þeirra skulu andmæli og barátta mannvina þögguð niður. Enn er þetta mest áberandi út í hinum stóra heimi. En hvenær kem- ur það hingað? Orusta móti eitur- lyQum, skaðlegum efnum og and- legri pest er háð um veröld alla og þar er við peningavaldið að kljást og andlega brenglaðan lýð, sem ekki hikar við að fóma mannslífum fyrir ágóða. Öll víma er eitur... og það fer ekki milli mála að í vímu eru flest mistök og axarsköft gerð. Það sannar reynslu allra alda. Með- an víman flæðir óbeisluð þarf hún ekki að búast við betra mannlífi. En að halda þessu fram ákveðið og hispurslaust, og vara við, er kallað fanatík og undir það tekur hugsunarlaus lýður hvers tíma. En hvað eru svo öfgar? Vitur maður hefir sagt að fana- tík sé einlægni, ákveðni og ein- lægni þess manns sem berst á móti illum öflum heimsins af alúð og áhuga. Undir það tek ég heils- hugar. Sem sagt: Maður sem berst af heilum hug móti því sem illt er og skaða veldur, bendir á rotnun- ina, hálfvelgjuna, kemur við kaunin — er fanatíker. Þessvegna era ein- lægir guðstrúarmenn bendlaðir við öfgar og það er rétt. Þeir hafa fund- ir frelsara sinn og hjálp hans og það er þeim svo dýrmætt að þeir reyna með öllum krafti að benda öðram á ljósið, og höndla þá lífsfyll- ingu sem þeir sjálfir hafa öðlast. Snúa þeim frá glaumi heimsins sem ekkert gefur annað í aðra hönd er eftirsókn eftir vindi, til sannrar trú- ar á frelsarann sem segir að leita fyrst guðsríkis og þá komi allt ann- að að auki. En það verður að fara varlega. Þetta era öfgar. En, er þá því ekki slegið föstu að mesti öfgamaður allra tíma sé sjálfur frelsarinn okkar, Jesús Kinstur? Við þurfum ekki annað en að lesa guð- spjöllin. Kom hann ekki við kaun sinnar samtíðar? Talar hann ekki hreint út um dóm, spillingu, grát og gnístran tanna, og að betra væri mönnum mylnusteinn um háls en hneyksla, talar hann ekki um iðram og afturhvarf, og lokaðar dyr þeim sem ekki hlýði? Ég veit ekki betur. Bendir hann ekki á syndina og að við þurfum að losna úr viðjum hennar. Hann fer enga millileið, slær ekki af, það er annaðhvort eða ... Hann bendir óhikað á leið- ina til betra mannlífs um leið og hann lætur okkur vita hvar við séum staddir. Segir allt beint úr, tekur Heyrnar- og tal meinastöð Islands: Móttaka á ísafirði MÓTTAKA verður á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands á Heilsugæslu ísafjarð- ar dagana 18. og 19. júlí nk. Þar fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrn- artækja. Sömu daga að lokinni móttöku Heymar- og talmeinastöðvarinnar verður almenn lækningamóttaka sérfræðings í háls-, nef- og eyma- lækningum. Tekið er á mótið viðtalsbeiðnum á Heilsugæslu ísafjarðar. (Fréttatilkynning') • • - Ofgar ekkert til baka. Hann er svo ákveð- inn og öfgafullur að sjálf kirkjan kiknar undir orðum hans og þorir ekki að prédika orðið hreint og ómengað. Eða hefir nokkur heyrt minnst á fanatík í sambandi við kirkjuna? Og kannski árangur eftir þvf. Nei. Dagurinn í dag þolir ekki öfgar — einlægni. Þar er hundurinn grafinn. Við sem bendum á hið misjafna í þjóðfélaginu og bendum á það sem betur má horfa, gæfuleiðina, eram fanatískir og ég verð að segja: Guði sé lof. En þeir sem aldrei þora að takast á við raunveralegan vanda, láta ósómann hrekja sig af leið, blygðast sín ekki, þeir era ekki öfundsverðir. Dagleg reynsla sýnir Arni Helgason okkur umbúðalaust, að áfengi og öll víma hafa verið mannkyni dýr, „Meðan víman flæðir óbeisluð þarf hún ekki að búast við betra mannlíf i. En að halda þessu fram ákveðið og hispurslaust, og vara við, er kallað fanatík og- undir það tekur hugsunarlaus lýður hvers tíma“ valdið meira tjóni en allar stytjaldir og tortíma meiri verðmætum manna og þjóða en allt annað. Um það er ekki deilt, heldur um að má þessa hrikalegu blóðbletti úr mann- legu þjóðfélagi. Hún stendur um brennivísauðvaldið og kraft þess sem ekki hikar við að kistuleggja hvert mannslífið á fætur öðra þegar peningar era í augsýn. Það er ekki of endurtekið hve mikil bölvaldur áfengið og önnur skyld efni era mannkyni og valda flestum táram á lífsleiðinni. Og enn kallar fólkið þessi ósköp yfir sig og sína. Enn heimtar það Barrabas lausan. Þetta er frelsið sem menn geipa hæst um í dag, frelsið sem fjötrar sálimar og legg- ur líf í rúst. Og eitt enn, var það ekki herför krists gegn spillingunni og því vonda í heiminum sem leiddi hann á Golgata? Jú, hann vildi ekki lúta hinu illa. Ekki beygja af. Hann var of mikill öfgamaður — of sann- ur til þess. Höfundur er fyrrverandi póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi MOTIÐ Golfklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir opnu golfmóti í Grafarholti fyrir alla kylfinga, 16 ára og eldri, dagana 2. og 3. júlí 1988. Leikin verður punktakeppni - Stableford - með 7/8 forgjöf. Hámarksgefin forgjöf er 18. 20SÆTIGEFA VERÐLAUN: BILLIVERÐLAUN TIL HAIMDA ÞEIM SEM FER HOLU í HÖGGIÁ 17. BRAUT: CITROEN AX 1. Golfferðirtil London á Sundridge Park...............Úrval 2. Farseðlar á Saga Class í millilandaflugi........Flugleiðir 3. Farseðlar í millilandaflugi.....................Arnarflug 4. Gullhringir.................. 5. Áskriftir að Stöð 2.......... 6. Siemens útvarpstæki.......... 7. Golffatnaður................. 8. Browning golfvörur........... 9. Hjólbarðar................... 10. Adidas íþróttagallar......... 11. Matinblue íþróttagallar.... 12. Heimilistæki............... 13. Bækur...................... 14. Pringle golffatnaður....... 15. Boss peysur....................................Sævar Karl 16. Kvöldverðir.................................Veitingahöllin 17. Kvöldverðir..............................Gildi Hótel Sögu 18. Golfpokar.....................................íþróttabúðin 19. Trivial Pursuit...................................Eskifell 20. íþróttaskór..................................Boltamaðurinn ......Gull & silfur ..........l...Stöð 2 .....Smith & Norland .....John Drummond ............Sportval .............Sólning .....Björgvin Schram ....'..Sportvöruþjónustan ............Hagkaup Almenna bókafélagið .............Útilíf AUKA VERÐLAUNA PAR 3 HOLUM: Á 2. braut: Ferð til Magnúsar Steinþórssonar í Englandi......Ferðaskrifstofa Reykjavíkur Á 6. braut: Helgardvöl í Stykkishólmi.............................Hótel Stykkishólmur Á11. braut: Ferðavinningur.....................................Samvinnuferðir/Landsýn A 17. braut: Ferðavinningur....................................Samvinnuferðir/Landsýn Sórstök ferðaverðlaun eru fyrir þá, sem fara holu í höggi á 2. braut, frá ATLANTIK, og á 16. brautfyrir þá, sem fara holu í 2 höggum á 16. braut, frá ÚTSÝN. Þátttökugjald er kr. 3.200,- á mann. Tveir skrá sig saman ílið. Skráning og pantanir á rástímum í símum 82815 og 84735 VI 0ÉM9CC9GS aobus, aaagf -fi GUe«b« swn. 97932 SÆVAR KARL & SYNIR &ull Sc &ilfur b/f matinbleu... STÖÐ TVÖ »OStMUSSTft« t. 11 Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7. simi 84477 Samvinnuferóir-Landsýn »USIVJ«S.H€T,,; S,»AB 2.O.. » ;ÍB99 Ot.lt .0.1 Brf ,»,.9, tiwISRtd FERBASKRIFSTOFA HAGKAUP REYKIAVÍKIJR (Sá SMÍTH& NORLAND SIEMENS EINKAUMBOO VflV AÐA,LSTR/tTI 16 101 RFYKIAVÍK N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.