Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 17 Á dagheimilinu læra börnin að „Bara skoða!“ — Sigga á. leika saman. Lært í gegnum leik. sem ríkið á að greiða fyrir. Að mínu mati þyrftu ríki og borg að taka höndum saman um að færa þjónustu við fötluð börn í betra horf. Ríkið hefur lagalegar skyldur við að fjármagna fram- kvæmdir og rekstur, borgin gæti tekið frumkvæði skv. lögum og flýtt fyrir því að koma á fót þjón- ustustofnun. Hægt væri að telja upp langan lista yfir það sem þörf er fyrir. Nefna má að nú þegar vantar annað skammtímavistheim- Guðmundur Jónsson arkitekt, sem starfar í Noregi og hlaut nýlega verðlaun i samkeppni um skipulag Drammen-bæjar í Nor- egi. Myndin var tekin, þegar hann hlaut önnur verðlaun í sam- keppni um ráðhúsið við Tjörnina. jámbrautin verði grafin undir ána, en í stað hennar komi þama íbúð- arhverfi. Þessi hugmynd vakti áhuga dómnefndar, en þykir dýr sem stendur. Þrátt fyrir yfirskrift- jjna vega vissir hagkvæmisþættir jungt. í umsögn dómnefndar um ;illögu Guðmundar Jónssonar seg- r meðal annars, að tillagan sé djörf, sterk og hugmyndarík og utfærslan sérlega listræn. Guðmundur sagði, að það hefði 'verið ánægjulegt að taka þátt í samkeppninni. Forráðamenn bæj- arins voru ánægðir með góða þátt- töku og allan þann hugmyndasæg, sem barst. Auk þess vakti keppnin áhuga víða og margir komu til að betja tillögumar augum. Ekki hef- ur verið afráðið, hvort unnið verð- ur úr verðlaunatillögunni, svo það er enn óljóst, hvort hún dregur dilk á eftir sér fyrir aðra þátttak- endur. Allavega er ljóst, að þama var góður vettvangur til að koma hugmyndum á framfæri, vegna þeirrar athygli, sem samkeppnin vakti. Texti: Sigrún Davíðsdóttir ili, skóladagheimili fyrir fatlaða unglinga, fleiri rými á dagvistunar- stofnunum, aukna ráðgjafarþjón- ustu við foreldra fatlaðra bama og starfsfólk stofnana, fleiri sambýli o.s.frv. Um skólamál fatlaðra væri áistæða til að fjalla um sérstaklega en það verður ekki gert hér. Mér finnst hörmulegt til þess að vita að togstreita milli borgar og ríkis í peningamálum skuli standa í vegi fyrir því að þessir opinberu aðilar vinni saman að svo brýnum verkefnum. Hvað gerir ríkið fyrir fötluð börn? Skipulögð uppbygging á þjón- ustu við fötluð börn er stutt komin, en sjá má ýms^ nýja þjónustu sem er í þróun. í fyrsta lagi: Ríkið hefur í vax- andi mæli veitt framfærendum fatl- aðra bama fjárhagslega aðstoð vegna umönnunar í heimahúsum. Arið 1987 fengu 139 fjölskyldur að jafnaði h.u.b. 12 þús. kr. á mánuði sem e.k. laun. Þessi aðstoð er aðallega veitt vegna takmark- aðrar eða engrar opinberrar þjón- ustu, en algengast er að fötluð böm fái 4 klst. þjónustu á dag. Margar fjölskyldur kysu frekar aukna þjónustu, heldur en peninga- greiðslur, sem eru þó betri.en ekki. í öðru lagi: Ríkið greiðir laun til stuðningsfjölskyldna sem taka hinn fatlaða í umsjá sína allt að þrjá sólarhringa í mánuði. Aðeins átta samningar vom gerðir við fjöl- skyldur í Reykjavík árið 1987. í þriðja lagi: Ríkið kom á fót fyrsta vistheimilinu fyrir fimm fjöl- föltuð böm í Reykjavík. Húsið stendur í Laugardalnum við Holta- veg. Það var sérstaklega hannað m.t.t. hjálpartækja og rýmisþarfar. Heimilið tók til starfa síðla ársins 1987 og hefur mælst vel fyrir hjá íbúum og aðstandendum þeirra. Á biðlista fyrir vistun eru 16 böm yngri en 16 ára. í fjórða lagi: Nk. haust tekur nýtt meðferðarheimili til starfa á vegum ríkisins á Sæbraut 2, Sel- tjamamesi. Þar koma til með að búa 5 til 6 einhverf böm og ungl- ingar. Sum þeirra hafa beðið ámm saman eftir vistun. Gerðar hafa verið tillögur um annað heimili sem nú þegar er þörf fyrir, fyrir 6 böm, fædd 1982 ogyngri, en fjárveiting- ar fengust ekki á þessu ári. Leikfangasafn — ráðgjöf Þýðingarmikill þáttur í þjónustu við foreldra fatlaðra bama og starfsfólks stofnana er ráðgafar- þjónusta. Víða um landið hafa ver- ið sett á fót leikfangasöfn sem annast útlán þroskaleikfanga og veita ráðgjöf. Ekkert leikfangasafn er í Reykjavík. Greiningar- og ráð- gjafarstöð ríkisins hefur annast þetta hlutverk, en vegna fjölda fatl- aðra bama í Reykjavík getur stöð- in ekki annað öllum. Gerðar hafa verið tillögur um að koma slíkri þjónustu á fót í Reykjavík, en þær hafa ekki fengið hljómgmnn. Fötluðum í hag Sú þróun sem er hafín í því að tryggja fötluðum jafnan rétt á við aðra verður að halda áfram. Fáir málaflokkar era jafn við- kvæmir og málefni fatlaðra. Tög- streita opinberra aðila um þau tef- ur og jafnvel hamlar eðlilegri þró- un. Þess vegna er það fötluðum í hag að borg og ríki taki höndum saman og vinni að úrlausnum í málaflokki þeirra. Höfundur hefur verið fram- kvæmdastjóri svæðisstjórnar um málefni fatlaðra íReykjavík sl. 7 ár. Þú tjaldar ekki til einnar nætur r 1 Skátabúðinni Skátabúðin býður ótrúiegt úrval af íslenskum og erlend- um tjöldum. Allt frá eins manns göngutjöldum til stórra fjölskyldutjalda. Sérþekking okkar í sölu og meðferð á tjöldum sem og öðrum úti- verubúnaði er þín trygging. Við hjá Skátabúðinni viljum geta sagt að „þú tjaldir ekki til einnar nætur" í tjaldi frá okkur. SWmK fKAMMK SNORRABRAUT 60 SÍM! 12045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.