Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 51
MÖRÓUÍÍBLAÐÍÐ, MlÐVÍkUDAGUR 29. JÚNÍ 1988
5JL
Sérkennilegft símakerf i
Ágæti Velvakandi:
Algengt er að vanþróuð ríki flytji
inn kunnáttufólk um tíma og kenn-
ir það þá innfæddum hagkvæmari
vinnubrögð. Kallast starfsemi þessi
þróunarverkefni og verður að segj-
ast að hún ber alloft árangur. Þess
væri þörf hér.
Fullreynt var þegar hringt hafði
verið úr þrem símum hér og þar í
vesturborginni, Högum, Ánanaust-
um og Lækjargötu. En í fjórða
skipti náði viðkomandi, bóndagrey,
Til Velvakanda.
Það málefni sem efst hefur ver-
ið á baugi undanfarið er forseta-
kosningarnar en þær Sigrún Þor-
steinsdóttir og Vigdís Finnboga-
dóttir voru í kjöri.
Þegar upp var staðið var hins
vegar ljóst að Vigdís hafði hlotið
flest atkvæði, þar sem hún hefur
fyrir löngu í sínu embætti, heima
sem að heiman unnið hug og
hjörtu flestra með orðum sínum
og gjörðum.
Hvað Sigrúnu snerti, ef hún
hefði haft sterkari grundvöll en
raun beri vitni, verið t.d. Kvenna-
listakona eða betur þekkt þá hefðu
landsmenn haft eitthvað raun-
hæfara að byggja á. Þá hefði
kannski orðið mjórra á mununum
milli þeirra Vigdísar, jafnvel Sigr-
ún unnið.
Hvað sem því líður er rétt að
álykta sem svo að lögmál grund-
vallarmismunar hafí eitthvað að
segja í þessum efnum á öllum
tímum gagnvart þeim aðilum sem
eru í framboði hveiju sinni og sam-
kvæmt þeirri óhagganlegu stað-
reynd að sá fái flest atkvæði sem
hefur haft rúman tíma til kynn-
ingu út á við og því fyrir löngu
orðinn þekktur í orðum sínum og
gerðum.
Þetta er ekki skrifað Sigrúnu
til hnjóðs nema síður sé. I upp-
sambandi heim til sín úr afgreiðsl-
uskúr Akraborgar naumt á hafnar-
bakkanum. Þá upplýstist að eigi
hafði síminn hringt heima fyrir
austan fjall frá því laust eftir há-
degi. Ekki hef ég sérhæft mig í
rannsóknum á þeim hulinsverum
sem símann teppa, en ótal sinnum
hefur það gerst að ferðamenn hafi
reynt að ná til gististaðar síns, en
án árangurs. Guð einn veit hve
mikil viðskipti hafa glatast vegna
þessa.
hafi ferils Vigdísar sem forseta
þjóðarinnar las ég einhvers staðar
litla grein er fjallaði í stuttu máli
um konu sem dreymdi að Vigdís
sæti í embætti fram á elliár.
Tíminn á eftir að leiða í ljós hvað
verður. Ef við byggjum á úrslitum
kosninganna sjáum við að við
fáum að njóta krafta forsetans á
ókomnum tímum, a.m.k. næstu
ijögur árin ef Guð og góðir lands-
hættir gefa henni áframhaldandi
líf og heilsu. Seinna kemur svo
sjálfsagt að því að aðrir hæfileika-
aðilar verði í framboði, kannski
kona eða konur sem eru löngu
þekktar með þjóðinni og þá með
traust og augljóst langtímamark-
mið í hendi sér, kannski Kvennalis-
takonur með ákveðinn og fijósam-
an grundvöll. Þar sem þegar er
ljóst að kona getur vel verið for-
seti þjóðarinnar ekki síður en karl
og með það að leiðarljósi að jafn-
rétti sé í hávegum haft, hefur Sigr-
ún Þorsteinsdóttir kannski ennþá
sína möguleika og þá með þau
markmið og leiðir sem hún keppti
að í þessum kosningum. Þau verða
þá að vera í samræmi við vilja
þjóðarinnar, þáverandi hugsunar-
hátt og tíðaranda. Þá kæmi á
daginn hver yrði hlutskarpastur,
Sigrún eða einhver annar.
Gunnar Sverrisson,
Þórsgötu 27.
Oft spyr ég fólk sem ég þekki
eða útlenda ferðamenn: „Er ekki
erfítt að ná símasambandi í millj-
ónalöndunum, mikið álag o.s.frv.?“
En svör eru öll á eina bókina lærð:
„Ef hringt er í númer þá er svarað,
númer í raun á tali, eða það hring-
ir út, en í þvi tilfelli er enginn
heima."
Með sjálfvirka símkerfinu um
dreifbýli landsins fylgdu margir
gallar þó skólaðir menn hefðu séð
um að leggja það. Illmögulegt var
að ná sambandi svo dögum skipti.
Helst var til árangurs að hringja á
„Dallastíma“ eða eftir klukkan 24.
Einkennilegt var að ef sónn fékkst
ekki með nokkru móti var betra að
hringja í eitthvert auðmunað númer
en að bíða þolinmóður eftir sónin-
um. Maður gat að vísu lent hvar
sem var annars staðar en á númer-
inu sem valið var (t.d. austur á
Þórshöfn), en upp úr slíku sam-
bandi kom jafnan sónn.
Næsta framför var stafræna
kerfíð. í því eru hringingar inn í
eyrað á meðan samtalið stendur
yfír algengar. Auka- eða drauga-
raddir eru oft inni á línunni, stund-
um fleiri en tvær, skruðningar og
fjöltóna ýl heyrast og fyrir kemur
að allt dettur út. Þá er eins gott
að sá sem hringir ecekki stórslasað-
ur eða það hafí kviknað í hjá honum.
Fræg var tilraun Ómars Ragn-
arssonar til að síma vestur á Snæ-
fellsnes. Samband náðist ekki og
útskýring Landssímans var söm sjö
árum síðar: „Nú er verið að laga
þetta". Máttugur er skjárinn og
úrbætur fengust fljótlega þama en
annar staðar á landinu hefur þetta
gengið hægar eða staðið í stað.
Verið getur að fjölga þurfí með lög-
um undanþágum Landssíma frá því
að fá á sig samkeppni, hækka þurfi
gjaldskrá, fjölga starfsfólki með
sérréttindi skólaprófa, hækka kaup-
ið eða fjölga „silkihúfunum" í stofn-
un þessari. En nú fer að verða tíma-
bært eftir áratuga biðlun, að spyrja
grundvallarspuminga eins og þeirr-
ar hvort stofnunin veldur hlutverk-
inu?
Bjami Valdimarsson,
Leirubakka.
Eftirkosningaskrif
Þessir hringdu . .
Empire Brass kvintett
B. G. hringdi:
„Alveg er það einkennandi fyr-
ir okkur Islendinga hvað við kunn-
um lítið að meta góða hluti. Á
dagskrá Listahátíðar 12. júní í
Háskólabíói voru tónleikar Empire
Brass kvintettsins, sem er fræg-
asti blásarakvintett { Banda-
ríkjunum. Aðeins 4-500 manns
sóttu tónleikana og er það auðvit-
að allt of lítið. Þessir tónleikar
voru einu orði sagt frábærir, tón-
listin var á heimsmælikvarða og
sviðsframkoma einkar skemmti-
leg. Ég skora á alla þá sem annað
hvort hafa misst af þessum frá-
bæru listamönnum eða vilja ein-
faldlega njóta þessa yndislega
augnabliks á ný, að missa ekki
af útsendingu Ríkisútvarpsins af
tónleikunum fimmtudaginn, 30.
júní kl. 20.15.“
Veðurspá
Júlíus hringdi:
„Mig langar til að senda Velvak-
anda þessa ákvæðisvísu vegna
veðurfarsins sem við á Suð-vest-
urhominu höfum fengið að kenna
á:
Blessuð sól með birtu og yl
bak við skýin ljómar.
Bráðum fer að birta til,
bresta hugans drómar.
Eyrnasuð
L. S. hringdi:
„í kjölfar umræðna um eyrna-
suð langar mig til að benda á að
virka efiiið í magnyltöflum, glób-
útíni, aspiríni og skyldum lyfjum
kallast acetylsalicylsýra og getur
ein aukaverkan þess verið eyma-
suð, þ.e. ef viðkomandi er með
ofnæmi fyrir efninu.
Svört regnhlíf
Svört regnhlíf gleymdist á
strætisvagnabiðstöðinni á
Hlemmi sunnudaginn 26. júní.
Þegar eigandi hennar ætlaði að
vitja hennar hafði hún verið tekin.
Þeir sem geta gefíð upplýsingar
um hvar þessa regnhlíf er að fínna
vinsamlegast hafið samband við
gæslumanninn á Hlemmi eða
hringið í síma 73356.
AUTO-HiFi
í alla bíla !
u
..480,-
RA-378 LX Útvarp: LW/MW/FM stereo - tónstillir
jafnvægisstillir- hljómmögnun (loudness) - truflanadeyfir
15W magnari.
'KF-7Í648.-
AD-7032 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstillir
15W magnari - spilar sjálfvirkt í báöar áttir - hljómmögnun
hraöspólun í báöar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir.
i\i. ð.u-t/.-
AD-7430 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstilíir
15W magnari - spilar sjálfvirkt í báöar áttir - hljómmögnun
hraöspólun í báöar áttir - jafnvægisstiilir - truflanadeyfir
stafrænn skjár. ^
1 .....................Ki. 12.1)00,-
AD-7360 Útvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstillir
64W magnari - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun
hraöspólun í báöar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir
5 bandatónjafnari - DNR suðeyöir- hátalaradeilir (fader).
AD-7710 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - 64W
magnari -aöskildirbassa- og hátónastillar - spilar sjálfvirkt
í báöar áttir - hljómmögnun - stilling á_spólugerö (metal,
chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báöaráttir- jafnvægisstillir
truflanadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader)
18 minnisrásir - 5 banda tónjafnari.
Eftirtaldir selja Roadstar:
Bifr. og landbúnaöarvélar,
Suöurlandsbr. 14, Reykjav.
K.S. Samkaup, Njarövik,
Radoinaust,
Glerárgötu 26, Akureyri,
Hegri, Sauðárkróki,
S. Kristjánsson raftækjav.,
Hamraborg 11, Kópavogi.
AD-7580 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - 64W
magnari-aöskildirbassa-oghátónastillar-spilarsjálfvirkt
í báðar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerö (metal,
chrome o. þ.h.) - hraöspólun í báöaráttir- jafnvægisstillir
truflanadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader)
18 minnisrásir.
SKIPHOLTl 19
SlMI29800