Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ytri-Njarðvík Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13826. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast til starfa í Reykjavík. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 82339. Dagheimilið Sólbrekka, Seltjarnarnesi og leikskólinn Selbrekka óska eftir að ráða fóstrur og starfsfólk frá 15. ágúst nk. Hafið samband við forstöðumann í síma 611961 og kynnið ykkur starfsemina og launakjör. Félagsmálastjóri Seltjarnarness. Laus staða Lektorsstaða í gervitannagerð við tann- læknadeild Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. júli nk. Menn tamálaráðuneytið, 24.júní 1988. Aðalbókari Fyrirtækið er fiskvinnslu- og útgerðarfyrir- tæki á Norðurlandi. Starfssvið er öll almenn bókhaldsstörf. Unnið er að einhverju leyti með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu og reynslu af sambaerilegu. Viðskiptafræðimenntun er kostur. Áhersla er lögð á reglusemi og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí nk. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi. Gott húsnæði er í boði fyrir viðkomandi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavorðustig la - W1 Reyk/avik - Simi 621355 Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Rangæinga óskar að ráða kennara í eftirtaldar greinar á komandi vetri: - Málmblásturshljóðfæri. - Klarinett. - Fiðlu og hljómborð. Einnig kennara við söngdeild skólans. Frá Reykjavík á Hvolsvöll eru 100 km. og tekur þig aðeins aðeins 11/2 klst. að skjót- ast á milli. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 98-78276 eða 98-78282. Fóstrur óskast til starfa á leikskólann Álfaberg og dagheimilið/leikskólann Hvamm. Uppl. gefa forstöðumenn Kristín Þóra Garð- arsdóttir, Álfabergi, í síma 53021 og Krist- björg Gunnarsdóttir, Hvammi, í síma 652495. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Borgarnessumdæmis (Borgar- ness Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar og íbúðar lyfsala (húseignin Borgarbraut 23). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1989. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu fyrir 28. júlí nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. júní 1988. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarf ræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður hjúkrunarfræðinga eru á lyf- lækningadeild 1-A, handlækningadeild 1-B, 2-B, 3-B og gjörgæslu. Einnig eru lausar stöður sjúkraliða á lyflækn- ingadeild 1-A og handlækningadeild 2-B. Aðlögunarprógram fyrir nýtt starfsfólk er sniðið eftir þörfum einstaklingsins. Komið og kynnist samhentu starfsfólki. Nánari upplýsingar gefa Rakel Valdimars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri gjör- gæslu- og lyflækningadeilda, og Katrín Páls- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri hand- lækningadeilda, í síma 19600. Reykja vík 24. júní 1988. Pípulagningamenn Vanir menn í pípulögnum óskast sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 76062. Gröfumenn vantar á traktorsgröfur. Aðeins réttinda- menn koma til greina. Loftorka hf., sími50877. Yfirvélstjóri Óska að ráða strax yfirvélstjóra á m/s Sjávar- borg GK 60. Einnig stýrimann til afleysinga. Upplýsingar í síma 641790 eða í síma 41437 á kvöldin. Kennara vantar við grunnskóla Grindavíkur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, íþróttir stúlkna, hannyrðir og kennsla 6 ára barna. Væg húsaleiga og staðaruppbót. Umsóknarfrestur til 10. júlí. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-68183 og formaður skólanefndar í síma 92-68304. Skrifstofustarf Hafnarfirði Skrifstofustarf í 2-3 mánuði er laust til um- sóknar strax. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf - 2904“ fyrir 4. júlí nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga í fastar stöður. Gott húsnæði til staðar. Góð launakjör. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfskrafta í eftirtalin störf: 1. Bílstjóra í dreifingu og sölumennsku. 2. Stúlkur í pökkun á matvælum. Duglegt og hresst fólk. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt eldhús, Dugguvogi 8-10, sími 680550. Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.